Miðað við stefnumálapakka Trumps, þá virðist mér að Trump mundi stórauka skuldsetningu bandaríska alríkisins -- en síðast er forseti Bandaríkjanna lækkaði skatta - samtímis og útgjöld ríkisins voru aukin; þá rökrétt skapaðist alvarlegur útgjaldahalli á bandaríska alríkinu.
--Þannig að í embættisíð George nokkurs Bush, varð mjög umtalsverð aukning í skuldsetningu bandaríska alríkisins!
Transcript of Donald Trumps speech on national security in Philadelphia
Ræðan er full af stuðandi rangfærslum!
- ".Hillary Clintons legacy in Iraq, Libya, and Syria has produced only turmoil and suffering. Her destructive policies have displaced millions of people, then she has invited the refugees into the West with no plan to screen them."
- "Including Veteran healthcare costs, the price of the wars in Iraq and Afghanistan could total $6 trillion, according to a report in the Washington Examiner. Yet, after all this money spent and lives lost, Clintons policies as Secretary of State have left the Middle East in more disarray than ever before."
Þarna virðist Donald Trump treysta á að -- fólk sé búið að gleyma því, að George Bush m.ö.o. forseti Repúblikana, árið 2003 ákvað að gera ólöglega innrás í Írak!
Á sama tíma, var Hillary Clinton, einungis -- þingmaður í Öldungadeild Bandaríkjaþings.
--Hún greiddi atkvæði með stríðsþátttöku - sannarlega, en það gerðu samtímis -ef ég man rétt- hver einasti Repúblikani í Öldungadeild Bandaríkjaþings, og einhverjir aðrir af þingmönnum Demókrata þar.
- Þingmaður ber auðvitað ekki ábyrgð á ákvörðun sem forsetinn, einn tekur.
Það var ekki Clinton -- sem laug að heiminum um meint efnavopn Saddams Hussain!
Né var það Clinton -- sem kom Ný-íhaldsmönnum til valda.
__Á undan innrásinni í Írak - hafði George Bush, gert innrás í Afganistan -- hrundið þar stjórn Talibana!
- Hvernig sem því er umsnúið - ber Clinton ekki heldur ábyrgð á þeirri ákvörðun.
- Lets look back at the Middle East at the very beginning of 2009, before Hillary Clinton was sworn-in." - "Libya was stable" - "Syria was under control." - "Egypt was ruled by a secular President and an ally of the United States." - "Iraq was experiencing a reduction in violence. The group that would become what we now call ISIS was close to being extinguished." - "Iran was being choked off by economic sanctions."
- "Fast-forward to today. What have the decisions of Obama-Clinton produced?" - "Libya is in ruins, our ambassador and three other brave Americans are dead, and ISIS has gained a new base of operations." - "Syria is in the midst of a disastrous civil war. ISIS controls large portions of territory. A refugee crisis now threatens Europe and the United States. And hundreds of thousands are dead." - "In Egypt, terrorists have gained a foothold in the Sinai desert, near the Suez Canal, one of the most essential waterways in the world." - "Iraq is in chaos, and ISIS is on the loose." - "ISIS has spread across the Middle East, and into the West." - "Iran, the worlds largest state sponsor of terrorism, is now flush with $150 billion dollars in cash released by the United States plus another $1.7 billion dollars in cash ransom payments. In other words, our country was blackmailed and extorted into paying this unheard-of amount of money." - "Worst of all, the Nuclear deal puts Iran, the number one state sponsor of Radical Islamic terrorism, on a path to nuclear weapons." - "This is Hillary Clintons foreign policy legacy."
Þetta er að sjálfsögðu -- hróplega ósanngjarn málflutningur, í öllum atriðum.
- Það fór af stað atburðarás rétt fyrir árslok 2010, þegar fjölmenn mótmælahreyfing hófst í Túnis -- í janúar 2011, flúði Ben Ali land - stjórn hans féll.
--Mótmælahreyfing síðan dreifðist um Mið-austurlönd, ca. í mars var Mubarak forseti af Egyptalandi - hans stjórn fallin í kjölfar mjög fjölmennra mótmæla á götum og torgum borga Egyptalands.
--Um svipað leiti, hófst vopnuð uppreisn innan Líbýu.
--Síðan um sumarið, hófust fjölmenn götumótmæli í Sýrlandi - - sú uppreisn varð að vopnaðri uppreisn, ca. í ágúst 2011. - Tæknilega hefði kannski verið mögulegt að bæla mótmælin niður í Egyptalandi -- með hörku.
--Það getur enginn vitað algerlega eftir-á. En rétt að benda á það, að svipuð tilraun valdhafa Sýrlands --> Leiddi til þess, að mótmælendur vopnuðust frekar en að gefast upp. - Engin leið er að vita það -- ef engin afskipti hefðu verið höfð af átökum í Lýbýu, að Gaddhafi hefði haft sigur á uppreisninni er braust út í landinu og var víðtæk.
--A.m.k. hefði það kosta mikið blóðbað!
Það gæti vel verið, að það sama hefði gerst í því landi - og síðar í Sýrlandi, að tilraunir valdhafa til að berja niður uppreisn með hervaldi -- mistakist.
--Lýbýa gæti allt eins verið - annað Sýrland.
**Rétt að benda á að um þessar mundir er ný ríkisstjórn Lýbýu að klára það verk að binda endi á hersetu ISIS í borginni Sirte á strönd landsins, þ.s. höfuðstöðvar ISIS voru. - Síðan hafði að sjálfsögðu Bandaríkjastjórn -- ekkert með það að gera, að þessi bylgja mótmæla fór af stað -- hreyfing kennd við - arabískt vor.
--Það voru mistök Assads sjálfs - sem leiddu til þess, að óvopnuð uppreisn varð að vopnaðri.
Það var ekki fyrr en borgarastríðið var hafið --> Sem nágrannalönd Sýrlands, runnu á blóðið --> Og ISIS fékk tækifærið að nota valdatóm sem myndaðist á stórum svæðum innan Sýrlands --> Til að verða að því veldi sem ISIS er í dag.
Svo er áhugavert -- hvernig Trump ræðst að samkomulaginu við Íran!
- En staðreyndin er sú - að ekkert sem er í valdi Bandaríkjanna, gat hindrað Íran í því að verða kjarnorkuveldi, ef Íran raunverulega vill.
- Það er hvað samningurinn sýnir, í reynd veika samningsstöðu Vesturvelda gagnvart Íran -- er ljóst var orðið, að engin leið var að forða þeirri útkomu.
Þau megin áhrif sem það hefði, að segja upp þeim samningi - af hálfu Bandaríkjanna.
Og styðja afstöðu Ísraels stjórnar í málinu.
Væri að Bandaríkin mundu einangrast í málinu!
--En afar ósennilegt er að Evrópa mundi styðja endureisn alþjóðlegra refsiaðgerða gegn Íran.
Enn ósennilegra að Kína eða Rússland, mundu það gera.
- Megin áhrifin á stefnu Írans --> Væru líklega þau, að sannfæra Íran um að Íran þyrfti á kjarnavopnum að halda, til að tryggja eigið öryggi.
- Rétt að hafa í huga, að peningarnir sem Bandaríkin létu Íran fá.
- Eru peningar sem Íran á!
--Fé á reikningum stjórnvalda Írans, sem varðveitt var í Bandaríkjunum, og frystir af bandaríkjastjórn.
- Síðan finnst mér afar sérstakt -- að fullyrða að Íran sé mesta útflutningsland á hryðjuverkum.
Það sem Obama gerði --> Var að átta sig á því, að stefna Bandaríkjanna gagnvart Íran, var algerlega komin í þrot!
Trump ætlar stórfellt að auka hernaðarútgjöld
- "We will build an active Army of around 540,000, as the Armys chief of staff has said he needs. We now have only 31 Brigade Combat Teams, or 490,000 troops, and only one-third of combat teams are considered combat-ready."
- "We will build a Marine Corps based on 36 battalions, which the Heritage Foundation notes is the minimum needed to deal with major contingencies we have 23 now."
- "We will build a Navy of 350 surface ships and submarines, as recommended by the bipartisan National Defense Panel we have 276 ships now."
- "And we will build an Air Force of at least 1,200 fighter aircraft, which the Heritage Foundation has shown to be needed to execute current missions we have 1,113 now."
- "We will also seek to develop a state of the art missile defense system."
- "In addition, we will improve the Department of Defenses cyber capabilities."
Hann fullyrðir að hann geti skorið niður á móti -- fyrir þessu.
--Þarna má sjá fullyrðingar um meintan kostnað, sem hann fullyrðir að sé hægt að afnema.
Hann virðist halda að stefna hans -- muni skila auknum tekjum!
Síðan er það auðvitað -- fjárkúgunarherferð hans gagnvart mikilvægustu bandamönnum Bandaríkjanna!
- "I will also be requesting that all NATO nations promptly pay their bills, which many are not doing right now. Only 5 NATO countries, including the United States, are currently meeting the minimum requirement to spend 2% of GDP on defense."
- "Additionally, I will be respectfully asking countries such as Germany, Japan, South Korea and Saudi Arabia to pay more for the tremendous security we provide them."
Hann virðist halda -- að niðurlagning herstöðva út um heim, spari stórfé!
--En hann ætlar ekki að fækka hermönnum!
--Eða fækka hertólum.
Heldur fjölga hermönnum og hertólum!
--Megin kostnaður herja, liggur í mannaflanum sjálfum, og hertólunum.
- Augljóslega ætlar hann að stórfellt auka kostnað við hermál.
- Það skipti mun minna máli, hvar tólin og mannaflinn er staðsettur!
--Það muni mjög litlu kostnaðarlega hvort skriðdreki eða áhöfn hans, sé í Þýskalandi í herstöð þar, eða í Japan eða S-Kóreu; eða innan Bandaríkjanna.
- Hann hefur raunverulega sagt það -- að NATO lönd, og önnur bandalagslönd. Sem ekki mæta hans -fjárkúgunarkröfum- verði ekki varin.
- Að auki sagt, að ef kröfum hans er ekki mætt -- muni hann "walk away."
--Sem ekki verði skilið með öðrum hætti, en að yfirgefa bandalag við það land eða þau ríki.
Hvernig hann ætlar síðan samtímis að hafa góða eða bætta samvinnu, við bandamenn Bandaríkjanna -- og hann beitir þá fjárkúgunaraðgerðum.
__Er mér hulin ráðgáta!
Trump ítrekar loforð - að þurrka út ISIS
- "Immediately after taking office, I will ask my generals to present to me a plan within 30 days to defeat and destroy ISIS."
- "This will require military warfare, but also cyber warfare, financial warfare, and ideological warfare as I laid out in my speech on defeating Radical Islamic terrorism several weeks ago."
- "We should work with any country that shares our goal of destroying ISIS and defeating Radical Islamic terrorism, and form new friendships and partnerships based on this mission."
Hann segir þetta ekki beinum orðum --> En mér virðist í þessum orðum hljóti að felast landhernaður í Mið-austurlöndum.
Er hann segist tilbúinn í bandalag við hvern sem er, sem sé til í að berjast gegn hryðjuverkum --> Þá er erfitt annað en að taka það svo, að hann meini -- Rússland.
Á sama tíma --> Fordæmir hann samning Obama við Íran, sem er bandamaður Rússlands!
--Kallar Íran, helsta útflutningsland hryðjuverka.
Ef saga sl. 15 ára sýnir eitthvað --> Þá er það, að landhernaður í Mið-austurlöndum sé stórfenglega áhættusamur.
Það sem ekki kemur fram í þessari ræðu, en hefur áður komið fram -- að Trump ætlar að verja stórfé til uppbyggingar samgöngumannvirkja!
Sem rétt er að taka fram -- að eru þarfar aðgerðir!
Meðan að ég sé raunverulega ekki þörf fyrir þá hernaðaruppbyggingu sem Trump lofar.
- Vandinn er auðvitað að!
- Ætla að gera hvort tveggja samtímis.
Trump virðist halda -- að efnahagsstefna hans muni skila mikilli tekju-aukningu.
- Hann er með klassískar skattalækkunarhugmyndir Repúblikana -- þ.s. skattar verða mikið lækkaðir yfir línuna --> Sem á að skila aukinni veltu!
--Þetta prófaði Bush einnig! Í embættistíð Bush var stórfenglegur hallarekstur. - Í þessari ræðu nefnir Trump ekki stefnuna varðandi utanríkisviðskipti!
--En ekkert bendi til þess að hann hafi fallið frá því --> En áður hefur komið fram, að hann virðist halda að utanríkis-viðskiptastefnan, muni skila stórellt auknum hagvexti í Bandaríkjunum, í hans embættistíð.
Hann virðist m.ö.o. halda - að skattalækkanir + stefnan um utanríkisviðskipti, skapi slíkan viðsnúning -- að það borgi fyrir hina dýru drauma!
En hann hefur ofan í allt þetta -- talað um að minnka skuldir Bandaríkjanna!
--Virðist m.ö.o. halda að stefnan þrátt fyrir dýrar útgjalda-hugmyndir, skili ríkum afgangi.______________
Að sjálfsögðu hafna ég því fullkomlega:
- En tollastefnan hans, mun þvert á móti - framkalla kreppu í Bandaríkjunum, og það mjög hratt!
- Að auki, líklega - heimskreppu að auki.
- Þá verður mikill tekjusamdráttur hjá alríkinu - auk þess að milljónir Bandaríkjamanna missa vinnuna.
- Útkoma þegar útgjaldahugmyndir eru teknar í reikninginn, líklega mesti halli á alríkinu sem sést hefur.
__Þar með, ofurhröð skulda-aukning.
Niðurstaða
Ræða Trump um utanríkismál, virðist mér stærstum hluta vera -- hreint rugl.
Hann snýr fullkomlega út úr sögu sl. 15 ára -- er hann virðist gera Hillary Clinton ábyrga fyrir innrásinni í Afganistan, sem George Bush tók ákörðun um, og innrásinni 2003 í Írak, sem George Bush einnig tók ákvörðun um.
__Þetta eru, grófar sögufalsanir.
Síðan ítrekar hann markmið sitt, að beita bandamenn Bandaríkjanna -- fjárkúgun. Þar virðist hann ætla sér pening - til að borga a.m.k. einhvern hluta sinna kostnaðarsömu drauma.
Svo lofar hann mestu hernaðar-uppbyggingu Bandaríkjanna síðan Kalda-stríðinu lauk 1991.
- Hann fordæmir friðarsamning Obama við Íran.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 23:48 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856024
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning