Der Spiegel heldur því fram, að Erdogan - Assad og Pútín, séu nærri því að ná samkomulagi um Sýrland

Þetta má lesa í: Turkish Invasion Highlights Rapidly Shifting Alliances. Skv. mati Maximilian Popp og Christoph Reuter blaðamanna Der Spiegel. Sé megin fókus erdogans nú á baráttu við tyrkneska og sýrlenska Kúrda -- nánar tiltekið hreyfingar Kúrda tengdar PKK, eða Verkamannaflokki Kúrdistan.

  1. Þessi breytti fókus Erdogan -- sé að leiða til nýrra áhersla hjá erdogan í tengslum við átökin innan Sýrlands.
  2. Sá fókus, leiði til þess að Erdogan sé ca. búinn að sætta sig við það, að Assad haldi áfram að stjórna landsvæðum innan Sýrlands.
  • Að mati Maximilian Popp og Christoph Reuter sé hluti af líklegu samkomulagi Pútíns og Assads.
  1. Að gegnt því að Erdogan hætti að leitast við að stuðla að falli Assads!
  2. Þá hætti Rússland öllum stuðningi við sýrlenska Kúrda!

Map: Areas under the Control ...

Erdogan virðist vera að búa til sinn eigin -- sýrlenskan Súnníta her!

Erdogan virðist hafa tekið að sér - leyfarnar af svokölluðum "Frjálsum-sýrlenskum her."
__Og flutt þá frá Sýrlandi, í gegnum hluta af Tyrklandi, og er að nota þá nú á þeirri nýju víglínu á landamærum Tyrklands -- sem Erdogan hefur nú myndað.

  1. Útlit er fyrir að Erdogan ætli sér að skapa sýrlenskar súnníta hersveitir - undir stjórn Tyrkja, sem eiga allt undir stuðningi Tyrklandshers.
  2. Sem mótvægi á þessu svæði innan Sýrlands, við bardagasveitir sýrlenskra Kúrda, YPG.

Erdogan virðist þannig vera að búa til -- protectorate, innan Sýrlands.

Ég bendi einnig á þessa umfjöllun: Kurds Fear the U.S. Will Again Betray Them, in Syria.

 

Það sem geti verið að gerast!

  1. Sé að átökin innan Tyrklands - milli Tyrkja og Kúrda!
  2. Séu að blandast inn í átökin innan Sýrlands.

Ekki ósvipað því, að átökin innan Íraks - og Sýrlands, hafa mörgu leiti einnig - runnið saman.

Þarna sé m.ö.o. að myndast ný átakalína!

  1. Með því að Pútín og Assad -- þvoi hendur sínar af Kúrdum.
  2. Þá séu þeir ef til vill samtímis, að forðast það að blanda sér í þessa nýju átakasyrpu.

 

Það þíðir ekki, að Assad sé sloppinn!

En þó að ef til vill sé Erdogan að hætta tilraunum til að steypa Assad!

Þá eru Arabar við Persaflóa og Saudi Arabía -- örugglega ekki hætt stuðningi við Súnní Araba í uppreisn gegn Alavíta stjórn - Assads.

Að auki bendi ekkert til þess, að þó hugsanlega Tyrkland missi áhuga á því að steypa Assad - eða eiga í átökum við Íran.

Að það þíði, að tilraunum Flóa-araba og Sauda, til að veikja valdastöðu Írans -- séu við það að taka endi.

 

Niðurstaða

Það að Tyrkland sé farið að blanda sér í átök innan Sýrlands með beinum hætti - gerir ekki endilega stöðuna einfaldari. Það þveröfuga gæti gerst, að með opnun nýrrar átakalínu - milli Tyrkja og Kúrda. Þá verði átökin enn flóknari og erfiðari viðfangs.

  • Breitt afstaða Tyrkja getur þó verulega minnkað líkur á því að Assad verði endanlega steypt af stóli.


Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 856018

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband