31.8.2016 | 01:12
Skattaparadísin Írland
Það virðist að Apple inc. hafi borgað nánast ekki neitt í skatt af milljarða evra tekjum, sem voru skattaðar í gegnum aðal-skrifstofu sem hafði enga starfsmenn: Apple tax deal!
- "One subsidiary is Apple Sales International (ASI). It was structured so that all the profits on the sale of the iPhone and other Apple products in Europe, the Middle East, Africa and India were recorded in Ireland."
- "The other subsidiary is Apple Operations Europe, which manufactured certain computer lines."
- "When it came to tax, each operated in much the same way." - "...all profit was allocated to a head office which had no employees or premises and existed only on paper."
- "The particular advantage of the structure was that the head office was considered stateless for tax purposes, with no tax to be paid anywhere on profits attributed to it."
- "Citing figures released by the US Senate, the commission said ASI recorded a 16bn profit in 2011."
- All but 50m of the profit was allocated to the head office, and Apple paid 10m tax in Dublin on that."
- The tax rate on the 16bn profit was in effect 0.05 per cent in 2011 and the rate in effect declined to 0.005 per cent in 2014 even as profits grew."
Með því að skatta allar tekjur sem urðu til af starfsemi Apple Inc. í Evrópu - Miðausturlöndum og á Indlandi - í gegnum þessa aðal-skrifstofu, sem hafði enga starfsemi - enga starfsmenn, og var skilgreind sem "stateless" þ.e. að skattalega séð tilheyrðu tekjurnar engu landi.
Leiddi til þess að -- Apple Inc. heilt yfir hafi verið að borga langt undir 1% í skatt, af sínum raunverulega hagnaði.
- Skv. þessu hefur Írland gengið afskaplega hressilega langt í hegðan, sem verður ekki nefnd annað en -- hegðan skattaparadísar.
- Framkvæmdastjórn ESB hefur með því að dæma þetta fyrirkomulag Írlands við Apple Inc. ólöglegt skv. samkeppnisreglum ESB -- dæmt Apple Inc. til að greiða írskum stjórnvöldum 13 milljarða evra í vangoldinn skatt.
- Að auki, hefur Framkvæmdastjórnin, opnað á það að -- aðildarlönd þ.s. Apple hefur starfsemi önnur en Írland, opni á þá spurningu --> Hvort rétt sé að Apple skattleggi tekjur af starfsemi þar, í gegnum Írland.
- Hafandi í huga að fyrirtækjaskattar í Frakklandi eru 33% í stað 12,5% í Írlandi, 30% í Þýskalandi, 22% í Svíþjóð --> Gæti innheimtur eftir-á skatta reikningur Apple Inc. átt eftir að hækka hressilega til viðbótar.
Niðurstaða
Dálítið erfitt að hafa samúð með þessum ótrúlegu skattkjörum sem írska lýðveldið veitti Apple Inc. - þó svo að Apple Inc. hafi veitt 5þ. störf innan Írlands. Hafandi í huga, að líklega var Írland að aðstoða Apple Inc. við að fela réttmætar skatttekjur fyrir fjölda annarra landa - frá Indlandi, til Miðausturlanda, til annarra Evrópulanda - þaðan sem Apple Inc. hefur sókt sér hagnað -- sem það greiddi stærstum hluta alls engan skatt af.
- Áhugavert að Írland skuli í reynd hafa verið að reka sig sem skattaparadís.
--Þ.e. að erlend fyrirtæki starfandi þar, hafi hugsanlega raunverulega greitt verulega mikið lægri skatta, en hina opinberu 12,5%.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 01:16 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 856011
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning