30.8.2016 | 02:35
Gæti stefnt í hörð átök milli Kúrda og Tyrkja í Sýrlandi
Það lísir ákveðinni örvæntingu -- áskorun Bidens, varaforseta Bandaríkjanna:
We call on all armed actors to stand down, - We want to make clear that we find these clashes in areas where Isil [Isis] is not located unacceptable and a source of deep concern.
- Málið er, að það sé afar ósennilegt að Bandaríkin velji sýrlenska Kúrda fram yfir Tyrki - jafnvel undir Erdogan; ef á reynir.
- Sem þíðir, að það geti algerlega verið, að Erdogan ætli fullkomlega að hundsa óskir stjórnvalda í Washington - þess efnis að Erdogan stöðvi sókn gegn YPG hernaðararmi sýrlenskra Kúrda.
- Þar með gæti áætlun Bandaríkjanna gegn ISIS innan Sýrlands -- hreinlega hrunið til grunna.
Græna svæðið - umráðasvæði sýrlenskra Kúrda
Ljósbrúna svæðið - umráðasvæði ISIS
Lítil gul svæði sem bent er á - sókn Tyrkja!
Ljósblá svæði - undir stjórn Damaskus stjórnarinnar
Sjá má einnig fljótið - Efrat á miðri mynd
Það sem bandaríkin óttast --> Væri stór-orrusta milli Kúrda og Tyrkja um, Manbij.
Borgin Manbij, má sjá sem -svartan díl- á svæði undir stjórn sýrl. Kúrda, Vestan-megin Efrat.
- Tyrkir hafa krafist þess, að Kúrdar hörfi til baka - yfir Efrat.
- Bandaríkin hafa hvatt þá einnig til þess, að nota Austur bakka Efrat sem takmörk síns umráðasvæðis til Vesturs.
Það eru einungis örfáar vikur síðan - Kúrdar með stuðningi hóps Súnníta þeirra þjálfun Bandaríkin höfðu kostað -- tóku Manbij. Aðgerð sem Bandaríkin lístu sem mikilvægu takmarki í sókn gegn yfirráðum ISIS.
- En stefnan var að halda smám saman áfram í humátt til -- Raqqa.
En nú virðist stefna í að það falli allt um sjálft sig.
Meginsókn Tyrkja virðist beinast að "enclave" sem sýrlenskir Kúrdar ráða Vestan Efrats
Það virðist veruleg hætta á að í stað þess að hörfa til baka, þá séu YPG liðssveitir sýrl. Kúrda -- að koma sér betur fyrir, undirbúa varnir Manbij.
- En Kúrdum gæti hreinlega dottið í hug, að láta á það reyna -- hversu mikið púður Erdogan er raunverulega til í að leggja í þessa sókn.
- Þ.e. hvort Erdogan væri raunverulega til í það mannfall, sem átök um Manbij væru líkleg að leiða til.
Hann virðist vera að nota -- hóp sýrl. uppreisnarmanna, sem berjast nú virðist undir stjórn hers Tyrklands -- sem byssufóður: Knowing the Risks, Some Syrian Rebels Seek a Lift From Turks Incursion.
En með því að auki -- þá skapar Erdogan þá hættu, að átök í Sýrlandi verði enn flóknari en þau hafa þó fram að þessu verið.
Ef skærusveitir uppreisnarmanna -- berjast við YPG sveitir Kúrda.
En milli þeirra hópar -- er gamalt hatur, sem auðvelt bersýnilega væri að æsa upp frekar.
- Það sé vel hugsanlegt að ef Tyrkir sækja alla leið að Manbij, að síðan geti bardagar um borgina staðið vikum - jafnvel mánuðum saman.
Meðan færi líklega nánast allur kraftur Kúrda í þau átök.
--Og auðvitað, Bandaríkin mundu neyðast til að hætta stuðnings aðgerðum við sýrl. Kúrda.
Útkoman væri þá sú, að sóknin gegn ISIS innan Sýrlands tæki endi, a.m.k. að sinni
Rétt að hafa í huga, að þessar vikurnar standa mjög harðir bardaga yfir um borgina -- Aleppo. Þar er fókus Írana - Rússa og Damaskus stjórnarinnar nú.
Tilraunir Damaskus stjórnarinnar til að sækja frekar fram gegn ISIS -- runnu út í sandinn fyrr í sumar, og hafa ekki hafist -að því er best verður séð- aftur.
- Ef síðan nú tilraunir Bandaríkjanna til að skipuleggja framsókn gegn ISIS innan Sýrlands -- einnig renna út í sandinn.
- Þá væri þar með, alfarið a.m.k. tímabundinn endir kominn á frekari sókn á landi gegn ISIS innan Sýrlands -- hvort sem sveitr sem styðja Assad stjórnina eiga í hlut, eða - sveitir sem Bandaríkin styðja.
Niðurstaða
Áætlun Obama stjórnarinnar gegn ISIS innan Sýrlands -- gæti verið við það að hrynja fullkomlega í rúst. Vegna aðgerða Erdogans er virðast einkum eða nær eingöngu beinast gegn sveitum sýrlenskra Kúrda, sem hafa sl. 1,5-2 ár verið megin bandamenn Bandaríkjanna innan Sýrlands - gagnvart ISIS.
Á hinn bóginn, þá hefur það leitt til sífelldrar stækkunar umráðasvæða YGP hernaðararms sýrl. Kúrda --> Sem ef að marka viðtöl NyTimes við sýrlenska uppreisnarmenn sem nú berjast undir stjórn -- Tyrkja. Er litið á með vaxandi tortryggni af Súnní Araba íbúa hluta Sýrlands. Þar sem YGP sveitir Kúrda hafi sókt inn á svæði meirihluta byggð Súnni Aröpum, þannig að YPG sveitirnar stjórni nú tölverðum svæðum sem ekki séu meirihluta byggð Kúrdum.
Þetta virðist Erdogan nú --> Færa sér í nyt, til að skapa klofning milli Kúrda og Súnní Araba. Væntanlega í því skyni, að skapa vandamál fyrir YGP sveitirnar á svæðum sem þær sveitir stjórna, þ.s. aðrir en Kúrdar búa meirihluta til.
- En hans meginmarkmið virðist vera að -- veikja hernaðararm sýrlenskra Kúrda!
--M.ö.o. að stjórnin í Ankara kjósi að álíta YGP hernaðararm sýrlenskra Kúrda, megin ógnina fyrir Tyrkland í samhengi Sýrlands átakanna.
Útkoman virðist líklega að verða sú -- að áætlun Obama gegn yfirráðasvæðum ISIS innan Sýrlands, býði hnekki.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 395
- Frá upphafi: 863639
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 373
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning