30.8.2016 | 02:35
Gæti stefnt í hörð átök milli Kúrda og Tyrkja í Sýrlandi
Það lísir ákveðinni örvæntingu -- áskorun Bidens, varaforseta Bandaríkjanna:
We call on all armed actors to stand down, - We want to make clear that we find these clashes in areas where Isil [Isis] is not located unacceptable and a source of deep concern.
- Málið er, að það sé afar ósennilegt að Bandaríkin velji sýrlenska Kúrda fram yfir Tyrki - jafnvel undir Erdogan; ef á reynir.
- Sem þíðir, að það geti algerlega verið, að Erdogan ætli fullkomlega að hundsa óskir stjórnvalda í Washington - þess efnis að Erdogan stöðvi sókn gegn YPG hernaðararmi sýrlenskra Kúrda.
- Þar með gæti áætlun Bandaríkjanna gegn ISIS innan Sýrlands -- hreinlega hrunið til grunna.
Græna svæðið - umráðasvæði sýrlenskra Kúrda
Ljósbrúna svæðið - umráðasvæði ISIS
Lítil gul svæði sem bent er á - sókn Tyrkja!
Ljósblá svæði - undir stjórn Damaskus stjórnarinnar
Sjá má einnig fljótið - Efrat á miðri mynd
Það sem bandaríkin óttast --> Væri stór-orrusta milli Kúrda og Tyrkja um, Manbij.
Borgin Manbij, má sjá sem -svartan díl- á svæði undir stjórn sýrl. Kúrda, Vestan-megin Efrat.
- Tyrkir hafa krafist þess, að Kúrdar hörfi til baka - yfir Efrat.
- Bandaríkin hafa hvatt þá einnig til þess, að nota Austur bakka Efrat sem takmörk síns umráðasvæðis til Vesturs.
Það eru einungis örfáar vikur síðan - Kúrdar með stuðningi hóps Súnníta þeirra þjálfun Bandaríkin höfðu kostað -- tóku Manbij. Aðgerð sem Bandaríkin lístu sem mikilvægu takmarki í sókn gegn yfirráðum ISIS.
- En stefnan var að halda smám saman áfram í humátt til -- Raqqa.
En nú virðist stefna í að það falli allt um sjálft sig.
Meginsókn Tyrkja virðist beinast að "enclave" sem sýrlenskir Kúrdar ráða Vestan Efrats
Það virðist veruleg hætta á að í stað þess að hörfa til baka, þá séu YPG liðssveitir sýrl. Kúrda -- að koma sér betur fyrir, undirbúa varnir Manbij.
- En Kúrdum gæti hreinlega dottið í hug, að láta á það reyna -- hversu mikið púður Erdogan er raunverulega til í að leggja í þessa sókn.
- Þ.e. hvort Erdogan væri raunverulega til í það mannfall, sem átök um Manbij væru líkleg að leiða til.
Hann virðist vera að nota -- hóp sýrl. uppreisnarmanna, sem berjast nú virðist undir stjórn hers Tyrklands -- sem byssufóður: Knowing the Risks, Some Syrian Rebels Seek a Lift From Turks Incursion.
En með því að auki -- þá skapar Erdogan þá hættu, að átök í Sýrlandi verði enn flóknari en þau hafa þó fram að þessu verið.
Ef skærusveitir uppreisnarmanna -- berjast við YPG sveitir Kúrda.
En milli þeirra hópar -- er gamalt hatur, sem auðvelt bersýnilega væri að æsa upp frekar.
- Það sé vel hugsanlegt að ef Tyrkir sækja alla leið að Manbij, að síðan geti bardagar um borgina staðið vikum - jafnvel mánuðum saman.
Meðan færi líklega nánast allur kraftur Kúrda í þau átök.
--Og auðvitað, Bandaríkin mundu neyðast til að hætta stuðnings aðgerðum við sýrl. Kúrda.
Útkoman væri þá sú, að sóknin gegn ISIS innan Sýrlands tæki endi, a.m.k. að sinni
Rétt að hafa í huga, að þessar vikurnar standa mjög harðir bardaga yfir um borgina -- Aleppo. Þar er fókus Írana - Rússa og Damaskus stjórnarinnar nú.
Tilraunir Damaskus stjórnarinnar til að sækja frekar fram gegn ISIS -- runnu út í sandinn fyrr í sumar, og hafa ekki hafist -að því er best verður séð- aftur.
- Ef síðan nú tilraunir Bandaríkjanna til að skipuleggja framsókn gegn ISIS innan Sýrlands -- einnig renna út í sandinn.
- Þá væri þar með, alfarið a.m.k. tímabundinn endir kominn á frekari sókn á landi gegn ISIS innan Sýrlands -- hvort sem sveitr sem styðja Assad stjórnina eiga í hlut, eða - sveitir sem Bandaríkin styðja.
Niðurstaða
Áætlun Obama stjórnarinnar gegn ISIS innan Sýrlands -- gæti verið við það að hrynja fullkomlega í rúst. Vegna aðgerða Erdogans er virðast einkum eða nær eingöngu beinast gegn sveitum sýrlenskra Kúrda, sem hafa sl. 1,5-2 ár verið megin bandamenn Bandaríkjanna innan Sýrlands - gagnvart ISIS.
Á hinn bóginn, þá hefur það leitt til sífelldrar stækkunar umráðasvæða YGP hernaðararms sýrl. Kúrda --> Sem ef að marka viðtöl NyTimes við sýrlenska uppreisnarmenn sem nú berjast undir stjórn -- Tyrkja. Er litið á með vaxandi tortryggni af Súnní Araba íbúa hluta Sýrlands. Þar sem YGP sveitir Kúrda hafi sókt inn á svæði meirihluta byggð Súnni Aröpum, þannig að YPG sveitirnar stjórni nú tölverðum svæðum sem ekki séu meirihluta byggð Kúrdum.
Þetta virðist Erdogan nú --> Færa sér í nyt, til að skapa klofning milli Kúrda og Súnní Araba. Væntanlega í því skyni, að skapa vandamál fyrir YGP sveitirnar á svæðum sem þær sveitir stjórna, þ.s. aðrir en Kúrdar búa meirihluta til.
- En hans meginmarkmið virðist vera að -- veikja hernaðararm sýrlenskra Kúrda!
--M.ö.o. að stjórnin í Ankara kjósi að álíta YGP hernaðararm sýrlenskra Kúrda, megin ógnina fyrir Tyrkland í samhengi Sýrlands átakanna.
Útkoman virðist líklega að verða sú -- að áætlun Obama gegn yfirráðasvæðum ISIS innan Sýrlands, býði hnekki.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 0
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 562
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 506
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning