25.8.2016 | 23:02
Atlaga ESB gegn Google tekur á sig nýjar myndir
Nýjasta hugmyndin skv. frétt Financial Times: Europe plans news levy on search engines - er að evrópskar fréttaveitur og miðlar sem bjóða upp á lesið efni á vefnum; hafi rétt til að krefjast þess að fá peninga frá Google -- ef leitarvél Google birtir stutta búta úr efni frá þeim vefmiðlum í leitarniðurstöðum.
Ég held að þetta sé afskaplega slæm hugmynd!
- "At the heart of the draft copyright plan, news publishers would receive exclusive rights to make their content available online to the public in a move that would force services such as Google News to agree terms in a move that would force services such as Google News to agree terms."
- "Citing dwindling revenues at news organisations, the commission warns that failure to push on with such a policy would be prejudicial for . . . media pluralism, according to one internal document."
- Critics of the idea argue that similar efforts to charge Google for aggregating news stories have failed in both Germany and Spain."
- "Google responded to a mandatory levy in Spain by shutting down Google News in the country."
- "In Germany, many publishers opted to waive the charge in order to still appear on the search engines news results after suffering big drops in traffic."
Flestir sem nota Google - kannast sjálfsagt við það, að í leitarniðurstöðum --> Birtir Google oft 2-línur úr texta síðna sem koma upp í leit.
Ég get ekki ímyndað mér, að það sé slæmt fyrir síður -- að koma þannig upp í leit; að það birtist suttur útdráttur úr texta -- skaði þá ekki, heldur auki líkur á að sá sem framkvæmdi leit --> Opni þeirra síðu.
Þannig auki það líklega traffík á síður viðkomandi -- ef þeirra síður koma upp með þessum hætti í leitarniðurstöðum.
- Þó sannarlega selji Google auglýsingar sem birtast gjarnan meðfram leitarniðurstöðum.
- Þá sé þar með ekki verið að -- taka neinar tekjur af þeim síðum, sem koma upp í leitarniðurstöðum.
- Þvert á móti, þá séu þær tekjur sem Google þannig fær, fé sem mundi ekki leita til þeirra aðila -- hvort sem er.
- Og þar sem það auki traffík um þeirra síður, að koma upp í leit með þeim hætti --> Þá stuðli það samtímis að því, að þær síður geti frekar selt auglýsingar á sínum síðum.
Þarn sé m.ö.o. um að ræða fyrirbærið --> "Mutual Gain!"
Mjög margir virðast eiga mjög erfitt með það hugtak!
Sú hugmynd virðist mjög algeng -- að einhver annar hljóti að tapa, sbr. "Sero sum."
Mig grunar að enn eimi eftir af hinni -marxísku- hugsun, að gróði sé -- form af ráni.
--Sem leiði til þeirrar hugsunar, að gróði eins hljóti að vera tap annars!
Niðurstaða
Mér virðist þessi nýjasta aðför ESB að Google, vera dæmi um gamaldags hugsun - þ.e. að fólk sé fast í hugsunarfari sem sé í dag einfaldlega - úrelt. En það sé einungis unnt að skilja þessa nálgun -- ef menn virkilega halda að með því að græða á því að birta leitarniðurstöður á vefnum. Þá sé Google þar með -- að skaða aðra!
Þá virðast menn algerlega hafna hugtakingu -- "Mutual gain."
En ég virkilega sé ekki með hvaða hætti vefsíður skaðast af því, að Google í reynd vekur athygli á þeim í hvert sinn sem þær birtast í leitarniðurstöðum.
En óhjákvæmilega mundi Google bregðast við kröfum um að fá greitt fyrir það að birta 2-lína úrdrátt úr síðum, með þeim hætti -- að hætta að birta slíkan 2-ja lína úrdrátt.
--Þá verður síðar viðkomandi minna áberandi í leitarniðurstöðum, og þar með fær færri heimsóknir út á að birtast í leitarniðurstöðum.
--M.ö.o. sé ósennilegt að það leiddi til annarrar útkomu en taps fyrir þær síður er legðu fram slíka kröfu á Google.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning