19.8.2016 | 02:38
Stefnir í "crash and burn" hjá Donald Trump?
Sú afar óvenjulega staða virðist vera að myndast fyrir nk. forsetakosningar í Bandaríkjunum - að frambjóðandi Demókrata, Hillary Clinton, stefnir í að ná til sín -- meirihluta hvítra kjósenda sem hafa háskólapróf.
- "A Washington Post/ABC poll released this week found Mrs Clinton with a 53-37 per cent edge over Mr Trump with white university graduates in the swing state of Virginia, a group Mr Romney carried 54-44 per cent in 2012.
- "In Colorado, another state that just weeks ago seemed to be headed for a tight contest, she is winning 58-33 per cent with white university graduates, according to a Quinnipiac poll, with eight in 10 of that group declaring that they have an unfavourable view of the New York businessman turned economic populist."
Trump virðist aftur á móti halda -- sterku forskoti meðal hvítra, sem hafa litla menntun.
--Vandinn við þetta er sá fyrir Trump -- að hvítir með litla menntun, eru ekki lengur meirihluti hvítra.
- "The 2012 election marked the first in US history in which white voters with a high school education or less were not a majority of eligible voters."
- "This year the group represents just 45 per cent of the electorate, according to William Frey, a demographer at the Brookings Institution."
Síðan eru hvítir kjósendur heilt yfir -- minnkandi hlutfall kjósenda!
- "White voters were 88 percent of the electorate in the 1980 election, a figure that has declined a few percentage points every four years since then."
- "By 2012, the white vote was down to 72 percent."
- "Most estimates for 2016 put it at or below 70 percent."
Á sama tíma, er Trump að mælast með ótrúlegt -- á bilinu 0 - 1% fylgi meðal svartra.
--Og ekki meira en rétt rúmlega 20% meðal Bandaríkjamanna af spænskumælandi ætterni.
- Skv. þessu, er nýlegt velgengni Clinton meðal hvítra kjósenda --> Alvarleg ógn við möguleika Trumps á sigri.
- En hann þarf sennilega heilt yfir að ná til sín um -- 70% hvítra kjósenda; til að eiga möguleika á heildar sigri; vegna slaks fylgis hans meðal svartra og fólks af spænskumælandi ættum.
- Eftir því sem hann tapar meir meðal hvítra kjósenda sem eru vel menntaðir; því hærra hlutfall þarf hann að ná meðal fólks með minni menntun --> Það eru litlar líkur á að Clinton nái engum atkvæðum meðal þess hóps.
" Credit Kirk Irwin/Getty Images for Siriusxm"
Þegar á öllu þessu gengur, hefur Trump ákveðið að velja mikinn harðhaus, sem leiðtoga síns framboðs!
Val Trumps á Stephen Bannon stjórnarformanni Breitbart-News vefmiðilsins í forystu fyrir sitt framboð --> Bendir ekki til þess að Trump ætli sér að slaka á!
Áhugavert, að fram hefur komið í fréttum, að börn Trumps -- ætla að taka sér frý fram að kosningum; spurning hvort að karlinn sagði þeim að -- hætta að skipta sér af.
En Stephen Bannon, hefur í vefmiðlinum BreitbartNews, haldið á lofti um marg svipuðum boðskap, og Trump hefur haldið fram að þessu á lofti.
Þannig að ákvörðun Trumps að velja Bannon -- sem yfirstjórnanda.
Bendi sterklega til þess -- að Trump ætli frekar, að keyra enn meir á þeirri tegund af eitilharðri gagnrýni, og þeirri tegund af boðskap -- sem hann hefur fram að þessu, einblínt á.
- Ef það er svo að nýleg innreið Clinton í kjósendahóp hvítra, skýrist af því -- að verulegur fjöldi hvítra sé einfaldlega kominn með í kok af Trump.
- Má virkilega velta því upp -- hvort það sé rétt ákvörðun hjá Trump, að keyra enn dýpra í þann sama knérunn, er Trump hefur verið samfellt í -- síðan hann hóf sinn framboðsferil?
Niðurstaða
Viðbrögð Trumps við óhagstæðum könnunum sl. 2 vikur, virðast þau að auka hörkuna í boðskap síns framboð -- frekar en að slaka á klónni, og gera tilraun til að sækja inn á miðjuna!
En það hefur verið venja forsetaframboða, að þegar komið er í beint kapphlaup milli frambjóðenda stóru flokkanna --> Þá reyna báðir frambjóðendur að slást um miðjuna!
---> En Trump virðist alls ekki ætla sér að taka slíka tilraun.
Þó svo að fjöldi Repúblikana og sérfræðinga í framboðsmálum, hafi eindregið hvatt Trump til þess.
Þeir sem hafa verið að ráðleggja Trump með þessum hætti, virðast telja að hann tapi fyrir Clinton, ef hann söðlar ekki um!
En þ.e. greinilegt af ákvörðun Trump að ráða Bannon, að hann metur það með allt öðrum hætti.
Trump virðist veðja á það, að hann geti náð til sín verkamannafylgi af Demókrötum, og síðan atkvæðum þeirra hópa sem óttast innflytjendur og raunveruleg eða meint neikvæð áhrif hnattvæðingarinnar á vinnumarkaðinn innan Bandaríkjanna!
Margir sérfræðingar aftur á móti virðast skeptískir að það sé nóg!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 856011
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð grein en ég myndi bara vera bjartsýnn með Trump. Einn lýgi hans er orðin sannleikur varðandi múturnar er komin upp á yfirborðið. Það er fárast út í vegg á milli Mexico og USA á meðan verið er að byggja girðingar allstaðar í Evrópu.
Hvað er að þar eru það ekki fjölmiðlar sem eru að rægja hann. Hann er ekki að segja neitt um Clintonuna heldur er það búið að vera vitað í heilt ár eða meira.
Clinton hefir fengið milljónir frá erlendum einræðisherrum með slæmt orð á sér. Þetta mun allt koma í ljós.
Valdimar Samúelsson, 19.8.2016 kl. 10:23
Góð grein Einar, En kæri Valdimar, þú verður að ath málfræði og niðurröðun orða í setningum ! annars góður.
Guðmundur Júlíusson, 20.8.2016 kl. 00:14
Flott að fá svona skammta af spennu úr öllum áttum; ólympíuleikunum og bandarísku forsetakosningunum! En skiptir litarháttur manna ennþá svona miklu máli?
Helga Kristjánsdóttir, 20.8.2016 kl. 01:47
Í Bandaríkjunum skiptir það víst enn máli hvaða hópum viðkomandi tilheyrir. Sem birtist í mismunandi kosningahegðan þeirra hópa.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 20.8.2016 kl. 03:53
Þakka Guðmundur. Já ég gleymi mér oft í ákafanum.
Valdimar Samúelsson, 20.8.2016 kl. 07:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning