18.8.2016 | 03:04
Pláneta hugsanlega svipuð Jörðinni, fundin einungis 4,25 ljósára fjarlægð - hringsólandi um Proxima Centauri
Proxima Centauri er sú stjarna sem er næst Sólinni - af öllum stjörnum í vetrarbrautinni. Þannig að hafa tekist að finna plánetu sem talin er úr föstu bergi eins og Jörðin eða Mars eða Venus; líklega nægilega nærri Proxima Centauri, að fljótandi vatn á yfirborðinu telst hugsanlegt - þó að sjálfsögðu óstaðfest, sem þíðir einnig - líkur á lofthjúp, þó tilvist slíks sé enn óþekkt og þá að sjálfsögðu einnig, samsetning slíks -- er sennilega áhugaverðasti plánetu uppgötvun utan sólkerfisins, fram að þessu!
- 4,25 ljósára fjarlægð -- þíðir.
- Að hugsanlega væri unnt að senda geimkanna af stað frá Sólkerfinu, í humátt til Proxima Centauri -- þegar á þessari öld!
- Ef maður ímyndar sér - 10% af ljóshraða, þá tæki ferðin innan við 50 ár.
--Að sjálfsögðu skemmri tíma, því meiri hraða væri náð!
Earth-Like Planet Discovered Orbiting Proxima Centauri
Earth-like planet around Proxima Centauri discovered
Ímynduð pláneta á sporbaug um rauða dvergstjörnu
Pláneta nægilega nærri Proxima Centauri til að hafa fljótandi vatn og lofthjúp, væri samt um margt ólík Jörðinni!
- Proxima Centauri ca. 12% af massa Sólarinnar.
- Telst til rauðra dvergstjarna.
- Til þess að fá nægt ljós og hita, þarf pláneta að vera það nærri, að hún mundi alltaf snúa sömu hlið að Proxima Centauri -- sbr. "tidally locked."
- Skv. vísindamönnum, þarf það ekki endilega gera slíka plánetu óbyggilega - en ef hún hefur A)höf, og B)nægilega þykkan lofthjúp - þarf ekki að vera eins mikill og Jörðin hefur; þá sé hitadreifing milli hvela plánetunnar nægileg.
- Sólarljós á þeirri pánetu, væri samt til muna dimmra en á Jörðinni um hábjartan dag -- birtumagn líkara því sem er í kvöldhúmi, rétt áður en Sólin hverfur alveg undir sjóndeildarhringinn.
- Að auki, væri það -- rautt á litinn.
- Talið er að plöntur mundu vera svartar. En mjög dökkan lit þyrfti til, svo að nægu ljósi væri safnað.
- Rauð dvergstjarna, hefur fyrir utan smæð og lit -- þann galla, að við og við senda frá sér ákaflega öflug sólgos.
--Það öflug, að líf á plánetu á sporbaug - yrði að vera fært um að þola meiri geislun, en lífið á Jörðinni hefur þurft að aðlagast. - Proxima Centauri er nokkur hundruð milljón ára eldri en Sólin -- þannig að hið minnsta, hefur pláneta á sporbaug um Proxima Centauri, verið til nægilega lengi til þess að líf hafi haft yfrið nægan tíma til þróunar.
Það væri greinilega töluvert ólíkt að búa þarna!
Niðurstaða
Að finna plánetu um Alpha Centauri tvístyrnið, eða Proxima Centauri sem er örlítið nær Sólinni - hefur verið einn af æðstu draumum fjölmargra vísindaskáldsagna. Vegna að sjálfsögðu þess að engar stjörnur eru nær Sólinni - en þessar 3.
Plánetan um Proxima Centauri hefur ekki enn fengið nafn. En ef það mundi takast í framtíðinni að staðfesta tilvist lofthjúps og vatns í þeim lofthjúp. Þá mundi sú pláneta án vafa þegar verða megin fókus þeirra stjarnfræðinga - sem dreymir um að staðfesta tilvist lífs á plánetu utan Sólkerfisins.
Kv.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 18:02 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning