12.8.2016 | 01:03
Hákarlinn virðist ná hæsta aldri allra hryggdýra
Þetta kemur fram í merkilegri rannsókn: Eye lens radiocarbon reveals centuries of longevity in the Greenland shark (Somniosus microcephalus). Sjá einnig: Greenland shark may live 400 years, smashing longevity record.
Skv. rannsókninni - er elsti einstaklingurinn sem greindist áður en sá lét lífið, á bilinu 272 - 512 ára, eða m.ö.o. 392 ± 120 ára.
Þetta er einfaldlega hæsti aldur burtséð frá því við hvaða af þeim tölum er við miðað sem vitað er til varðandi nokkra tegund með innri stoðgrind.
Skv. greiningunni, þá virðist kynþroska-aldur ekki síður einstakur, þ.e. 156 ± 22 ára.
-Örugglega ekki þekktur hærri kynþroskaaldur tegundar með innri stoðgrind.
Þessi einstaki aldur virðist tengjast því að tegundin sé feykilega hægvaxta, samtímis að hún er með allra stærstu hákarlategundum sem þekktar eru í lífríki heimshafanna.
Litlar rannsóknir fram að þessu hafa farið fram á lífaldri tegundarinnar, eða akkúrat hverjar eru skýringar hins gríðarlega háa lífaldurs.
- En mig grunar að áhugi vísindasamfélagsins muni aukast á hákarlinum í kjölfar þessara niðurstaðna.
- En vísindamenn sem rannsaka tegunda-langlífi, eru m.a. að leita eftir genum sem stjórna því hvenær svokölluð öldrun hefst, m.ö.o. hvenær dýr tapa æskuþróttinum.
Það skildi þó ekki vera að rannsóknir á hákarl!
Geti verið lykillinn að uppgötvunum er tengjast frekari hugsanlegri lengingu æfilíka mannsins!
Niðurstaða
Ég hugsa að feykilegt langlífi þeirrar tegundar er á íslensku nefnist - hákarl. Hljóti að koma öllu vísindasamfélaginu á óvart. Fyrir utan að vera áhugaverðar niðurstöðu þegar kemur að rannsóknum á skýringum að baki mismunandi lífaldri tegunda. Þá auðvitað benda niðurstöðurnar til þess. Að hákarl sé sennilega ákaflega viðkvæmur fyrir veiðum! Vegna þess að viðkoma tegundar sem ekki verður kynþrosta fyrr en ca. 150 ára er augljóslega með endemum hæg -- þannig að hákarl gæti verið aldir að ná sér á strik að fullu eftir ofveiði.
Kv.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
Nýjustu athugasemdir
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Vextir hafa engin áhrif á peningaprentun því vextir eru ekki sk... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Ef enginn prentar peninga, verður lítið úr verðbólgunni. Þeir e... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Ásgrímur Hartmannsson , Grímur -- óðaverðbólga í Bandar. mun ey... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Þarna er planið: að þvinga seðlabankann til þess að lækka vexti... 22.4.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 20
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 332
- Frá upphafi: 866097
Annað
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 312
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning