12.8.2016 | 01:03
Hákarlinn virđist ná hćsta aldri allra hryggdýra
Ţetta kemur fram í merkilegri rannsókn: Eye lens radiocarbon reveals centuries of longevity in the Greenland shark (Somniosus microcephalus). Sjá einnig: Greenland shark may live 400 years, smashing longevity record.
Skv. rannsókninni - er elsti einstaklingurinn sem greindist áđur en sá lét lífiđ, á bilinu 272 - 512 ára, eđa m.ö.o. 392 ± 120 ára.
Ţetta er einfaldlega hćsti aldur burtséđ frá ţví viđ hvađa af ţeim tölum er viđ miđađ sem vitađ er til varđandi nokkra tegund međ innri stođgrind.
Skv. greiningunni, ţá virđist kynţroska-aldur ekki síđur einstakur, ţ.e. 156 ± 22 ára.
-Örugglega ekki ţekktur hćrri kynţroskaaldur tegundar međ innri stođgrind.
Ţessi einstaki aldur virđist tengjast ţví ađ tegundin sé feykilega hćgvaxta, samtímis ađ hún er međ allra stćrstu hákarlategundum sem ţekktar eru í lífríki heimshafanna.
Litlar rannsóknir fram ađ ţessu hafa fariđ fram á lífaldri tegundarinnar, eđa akkúrat hverjar eru skýringar hins gríđarlega háa lífaldurs.
- En mig grunar ađ áhugi vísindasamfélagsins muni aukast á hákarlinum í kjölfar ţessara niđurstađna.
- En vísindamenn sem rannsaka tegunda-langlífi, eru m.a. ađ leita eftir genum sem stjórna ţví hvenćr svokölluđ öldrun hefst, m.ö.o. hvenćr dýr tapa ćskuţróttinum.
Ţađ skildi ţó ekki vera ađ rannsóknir á hákarl!
Geti veriđ lykillinn ađ uppgötvunum er tengjast frekari hugsanlegri lengingu ćfilíka mannsins!
Niđurstađa
Ég hugsa ađ feykilegt langlífi ţeirrar tegundar er á íslensku nefnist - hákarl. Hljóti ađ koma öllu vísindasamfélaginu á óvart. Fyrir utan ađ vera áhugaverđar niđurstöđu ţegar kemur ađ rannsóknum á skýringum ađ baki mismunandi lífaldri tegunda. Ţá auđvitađ benda niđurstöđurnar til ţess. Ađ hákarl sé sennilega ákaflega viđkvćmur fyrir veiđum! Vegna ţess ađ viđkoma tegundar sem ekki verđur kynţrosta fyrr en ca. 150 ára er augljóslega međ endemum hćg -- ţannig ađ hákarl gćti veriđ aldir ađ ná sér á strik ađ fullu eftir ofveiđi.
Kv.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning