Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum -- hefur leyniþjónusta Rússlands, sakað Úkraínustjórnvöld um að standa fyrir tilraunum til að vinna skemmdarverk á Krímskaga.
Ásakanir sem yfirvöld í Úkraínu hafna fullkomlega í öllum liðum.
- "...the Federal Security Service announced that one of its agents and a Russian soldier had been killed recently in clashes with what it described as Ukrainian forces in Crimea who were planning to carry out terrorist acts there."
- "A group of Ukrainian saboteurs was discovered over the weekend in the Crimean town of Armyansk, near the disputed border with Ukraine, the security agency, known as the F.S.B., said in a statement on its website."
- "Homemade explosives, mines, munitions and other weapons used by Ukraines military were discovered in the area, the statement said."
- "In another episode, the statement said, armed members of Ukraines special forces made two attempts to penetrate Crimea on Monday morning, helped by massive shelling from the Ukrainian territory."
"The statement from the F.S.B., the successor agency to the Soviet-era K.G.B., said that a Ukrainian spy network had been dismantled and that several Russian and Ukrainian citizens had been arrested." - "The aim of terrorist acts and subversive actions was to destabilize the sociopolitical situation in the region ahead of federal and regional elections,"
Pútín einnig skammaði úkraínsk stjórnvöld fyrir það sem hann kallaði:
- "...plotting terrorist attacks in Crimea, and threatened to respond." - "Mr. Putin, speaking at the Kremlin, said two Russian servicemen had been killed while confronting people he described as the plotters." - "There is no doubt that we will not let these things pass, Mr. Putin said in remarks broadcast on state television."
- "In response to the alleged operation, Mr Putin said he was pulling out of international peace talks on the conflict in eastern Ukraine.
Það er einungis unnt að varpa fram tilgátum!
- Ein tilgátan væri, sbr. þ.s. fram kemur í yfirlýsingu Leyniþjónustu-Rússlands, að skammt er til héraðskosninga á Krímskaga.
--Að yfirlýsingarnar standi í tengslum við þær fyrirhuguðu kosningar!
M.ö.o. að verið sé að skapa andrúmsloft ógnar til að þjappa íbúum Krímskaga um þá stjórnendur skagans, sem stjórna honum - í nafni Pútíns.
--Kannski hefur dregið úr vinsældum þeirra stjórnenda í seinni tíð.
--Kannski hefur gætt vaxandi óánægju á skaganum meðal íbúa.
En þegar skaginn var tekinn út úr Úkraínu, þá auðvitað rofnuðu efnahagsleg tengsl við það land sem hafði séð um grunnþarfir íbúa skagans um töluverða hríð - t.d. greiðslur ellilífeyris.
Skaginn, tapaði vestrænum ferðamönnum er farnir voru að leita þangað.
--Spurning hvort að Pútín hafi bætt íbúum það tjón að fullu, ef svo er ekki -- getur vel verið að íbúar séu langeygir orðnir eftir því bætta ástandi sem átti að ríkja á skaganum, eftir inngöngu í Rússland? - Önnur tilgáta, gæti verið sú -- að Pútín ætli að endurvekja stríðsátök í A-Úkraínu, en Úkraínumenn hafa lengi óttast það, að Rússland vilji land tengingu milli umráðasvæða Rússlands í A-Úkraínu - svæða undir stjórna málaliða Rússlands þar - og Krímskaga!
__En landtenging mundi gera það mun þægilegra fyrir Rússland, að tryggja íbúum skagans og herstöðvum þar -- nægar vistir og nauðsynjar.
Fyrst að Pútín hefur sagt sig frá núverandi friðarferli í Úkraínu.
Má vera, að í undirbúningi sé tilraun til þess að láta -- málaliðaher Rússa í A-Úkraínu, sækja fram til Suðurs frá Donetsk í átt til Krímskaga!
- Ásakanir um -- hryðjuverk, á stjórnvöld í Úkraínu.
- Gæti þá verið svokölluð "false flag" aðgerð.
M.ö.o. - yfirvarp!
Einungis tíminn getur svarað þessu!
Niðurstaða
Spurning hvort að stríðið sé að hefjast að nýju á næstunni í Úkraínu. Eða hvort að um sé að ræða tilraun til þess að þjappa íbúum svæða undir stjórn vildarvina Pútíns á Krímskaga - utan um þá leiðtoga sem stjórna skv. vilja Pútíns.
--Rétt fyrir svæðiskosningar!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held ég verði að gera tilraunnn til að klára greinina fyrir þig ,af því að í óðagotinu sást þér yfir einfaldasta og sennilegasta möguleikann í málinu.
Nefnilega að þessir menn hafi hreinlega ráðist inn á Krímskaga.
Oftast er einfaldasta skýringin rétt.
.
Úkraina er full af ofstækisfullum vitleysingum sem margsinnis hafa gert sig seka um manndráp og ofbeldi og standa meðal annars fyrir útrýmingarherferð á Donbass svæðinu.
Þarna er fyrst og fremst um að ræða Nasistana en þeir eru ekki einir á ferð lengur ,heldur hefur þeim borist liðsauki frá hópi Krím Tatara svokallaðra.
Þessir Tatarar sem eru hryðjuverkamenn og glæpalýður sem féfletti aðra Tatara meðan Krímskagi var undir ógnarstjórn í Úkrainu og njóta um það bil 15% trausts meðal Tatara á Krím.
Þessir Tatarar eru alls engir nýgræðingar þegar kemur að samastarfi við Nasista,enda voru þeir félagar í seinni heimstyrjöldinni og ráku saman útrýmingarbúðir fyrir Rússa og Úkrainumenn.
.
Í sjálfu sér er ekki víst að Úkrainsk stjórnvöld standi beinlínis að baki þessu, en það er deginum ljósara að þeir líta á öll manndráp á Rússum með mikilli velþóknum og veita aðstoð ef þeir geta komið að einhverju liði.
.
Þess má geta til gamans fyrir þá sem ekki vita, að útrýmingarbúðir Krím Tatara voru einstaklega hrottalegar og manndrápin meira til gamans gerð en beinlínis að ´það væri gert út af skýrum markmiðum eins og tíðkaðist meðal Nasista.
Fyrir Nasista var þetta bara verk sem þurfti að vinna ,fyrir Krím Tatara var þetta meira sport.
Þarna kippir Krím Tatörum í kynið ,enda framganga þeirra nauðalík framgöngu frænda þeirra í ISIS í þessum efnum.
.
Það er annars athyglisvert að Úkrainiskir Nasistar eiga það sameiginlegt með ISIS að hafa yndi af því að brenna fók inni,eða með öðrum hætti brenna það til bana.
Þetta sáum við í Odessa í upphafi drápa á Rússneskumælandi fólki í Úkrainu ,og við sjáum þetta daglega meðal ISIS og svonefndra "´hofsamra uppreisnarmanna" í Sýrlandi.
Reyndar gildir þetta um Nasista almennt,þeir virðast verulega uppteknir af eldi.
.
Ég benti þér á í vor að þetta mundi gerast fljótlega og nú er ballið byrjað. Þú trúðir mér ekki þá ,en nú veistu hver staðan er.
Borgþór Jónsson, 11.8.2016 kl. 19:09
Illu heilli hefur komið í ljós að Úkraínska leyniþjónustan er beilínis ábyrg fyrir þessari tilraun til hryðjuverka á Krímskaga.
Þarna var á ferðinni enginn annar en
Yevgeny Alexandrovich 39 ára gamall foringi í leyniþjónustu Úkrainu ásamt mönnum sínum ,illræmdur hrotti.
Poroshenko er greinilega farið að vanta athygli frá eigendum sínum í vestri.
Hann hefur fallið svolítið í vinsældum af ýmsum ástæðum ,svo sem vegna forsetakosninganna í US ,Sýrlandsstríðinu og Brexit.
Hugsanllega gæti þettta snúist illilega í höndunum á honum, Evrópubúar eru ekki í neinu stuði fyrir stríði við Rússland þessa dagana.
Kannski getur hann samt vakið upp einhvern draug í Bandaríkjunum með þessu gríni
Borgþór Jónsson, 11.8.2016 kl. 23:25
Geisp.
Einar Björn Bjarnason, 12.8.2016 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning