30.7.2016 | 00:31
Venesúela tekur upp nauđungarvinnu
Amnesty International hefur ályktađ gegn ţessu framferđi: Venezuela: New regime effectively amounts to forced labour.
Ţessi ađgerđ sýnir greinilega mjög hátt stig örvćntingar stjórnvalda, í landi ţar sem matarskortur er orđinn alvarlegt vandamál -- ţó ađ ţar sé ađ finna mestu olíubyrgđir í heimi innan einstaks lands; og matarskortur er farinn ađ valda óeirđum.
- "The decree, officially published earlier this week, establishes that people working in public and private companies can be called upon to join state-sponsored organizations specialized in the production of food."
- "They will be made to work in the new companies temporarily for a minimum of 60 days after which their contracts will be automatically renewed for an extra 60-day period or they will be allowed to go back to their original jobs."
Ef ég skil ţetta rétt - er tćknilega ekkert sem hindra stjórnvöld í ţví ađ endurnýja ţvingunina á 60-daga fresti.
Ţannig ađ ályktun Amnesty, ţ.e. ţrćldómur - er eđlileg.
Í frétt Financial Times: Venezuelas armed forces tighten grip as food crisis grows.
Hafa stjórnvöld í mjög auknum mćli látiđ - her landsins taka yfir mikilvćga grunnstarfsemi.
- "As well as taking charge of food production and distribution..."
- "...Venezuelas ports have come under army control..."
- "...several government ministries now report directly to the defence minister and to Mr Maduro."
Ef mađur hefur ţetta í samhengi viđ forsetatilskipun um - vinnuţrćlkun.
--Virđist augljóst, ađ akrar verđa undir eftirliti hermanna - međan ađ íbúum landsins er skipađ ađ ţrćlka ţar - vćntanlega fyrir ekki neitt.
- Ég man ekki eftir neinu sambćrilegu tilviki -- nema í Kambútseu Pol Pots.
- Ţegar almenningi var haldiđ í vinnuţrćlkun á ökrum landsins.
___Ég á ţó ekki von á ţví, ađ Maduro fari einnig í ţá skó Pol Pots - ađ hefja skipulögđ fjöldamorđ.
Međ landiđ undir nánast beinni stjórn hersins - í gegnum forsetann. Ţá virđist augljóst ađ lítiđ sé eftir af byltingu Chavezar heitins.
Ég einhvern veginn held ađ Chavez heitinn hljóti ađ snúa sér viđ í gröf, ţegar skipulögđ vinnuţrćlkun vinnandi fólks í Venesúalea - virđist hafin.
En ástandiđ í landinu hefur sokkiđ hratt síđan hann lést!
___Nú er byltingin löngu búin ađ snúast í sína andhverfu.
Nú örugglega sakna menn ţess ástand er var í landinu áđur en ţeir félagar Chavez og Maduro komust til valda -- en ţó ađ margar ţeirra stjórna er ţá voru hafi veriđ spilltar og tekju-misskipting mikil - elítan auđug, ţá var aldrei skortur á mat í landinu né fyrirskipuđ vinnuţrćlkun af hendi stjórnvalda til stađar.
Niđurstađa
Ástand mála í Venesúela er fullkomlega sorglegt. En ástandiđ er vel unnt ađ laga - međ breytingu á stjórnarfari. Ţađ er eiginlega erfitt ađ skilja hvernig unnt er ađ klúđra einu auđugusta landi frá náttúrunnar fari inn í svo hrikalega slćmt ástand.
Sérhvert vandamál er heimatilbúiđ - en ađgerđir stjórnvalda virđast einungis gera eitt; ađ grafa landiđ dýpra í svađiđ!
Ţ.e. erfitt ađ trúa ţví ađ ţegar ástand mála er ţetta djúpt sokkiđ.
Ađ ţađ geti veriđ löng biđ eftir sprengingu.
- En ég er enn ađ óttast - innanlandsátök.
- Auđvitađ er hćtta á stórri - bylgju flóttamanna til nágrannalanda.
Ţegar stjórnarfariđ á endanum hrynur til grunna.
__En ţá virđist mér geta tekiđ viđ upplausnarástand er gćti varađ um árafjöld.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 19:43 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 395
- Frá upphafi: 863639
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 373
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning