24.7.2016 | 23:38
Alþjóðlega Ólympýunefndin fellur frá allherjar banni á rússneskt íþróttafólk - en á einungis 12 dögum þarf viðkomandi að sanna sakleysi sitt
Ákvörðun Alþjóðaólympýunefndarinnar: Decision of the IOC Executive Board concerning the participation of Russian athletes in the Olympic Games Rio 2016.
- Rússland getur kannski kallað þetta -- varnarsigur.
- Fáni Rússlands verður borinn inn á ólympýuleikana í Ríó.
- Rússneskir íþróttamenn fá nú 12-daga til að sanna sakleysi sitt, en skv. ákvörðuninni teljast allir rússneskir íþróttamenn - sjálfkrafa sekir nema sýnt sé fram á annað, m.ö.o. öfug sönnunarbyrði.
- En með því að heimila hverjum fyrir sig, að fá tækifæri að sanna sitt sakleysi - þá er tekið tillit til réttar hvers fyrir sig, a.m.k. að einhverju leiti.
- Það virðist komið undir sambandi hverrar greinar fyrir sig, að fella þetta mat.
- Á hinn bóginn, muni óháður mats maður skipaður af alþjóða nefndinni - fara yfir það mat í hvert sinn, það einungis gilda ef sá aðili sé sáttur við matið hverju sinni.
- Og þrátt fyrir þetta, verði sérhver rússneskur íþróttamaður sem fái keppnisheimild - undir viðbótar eftirliti og prófunum sem viðkomandi muni verða að skila af sér.
--Annars muni keppnisréttur viðkomandi falla úr gildi, og árangur.
Vörn rússneskra yfirvald virtist fyrst og fremst felast í því, að vísa til þess - að önnur lönd væru einnig sek, m.ö.o. ekki í því beinlínis að hafna sekt - sem út af fyrir sig er áhugavert.
Á hinn bóginn, þó vitað sé að svindl tíðkist í öðrum löndum, þá er það sérstakt við tilvik Rússlands --> Þátttaka stjórnvalda sjálfra í svindlinu, þar á meðal með beitingu eigin leyniþjónustu - þátttöku Ráðuneytis Íþróttamála, og auðvitað hinnar opinberu rannsóknarstofu og starfsfólks hennar í svindlinu.
Út af því, hafi það verið niðurstaðan, að allir rússneskir íþróttamenn séu sjálfkrafa sekir -- vegna þess að þeir hafi starfað innan gjörspillts kerfis.
Þeir sem hafa aftur á móti keppt mikið erlendis, og geta vísað til prófa tekin á erlendum vettvangi, þar sem sýni hafa verið rannsökuð af aðilum utan Rússlands - sem njóta trausts Alþjóða Ólympýunefndarinnar; hafa þá það tækifæri sem vísað er til - að sýna fram á að þeir séu -hreinir.-
- Það má m.ö.o. því vera að helstu rússnesku stjörnurnar fái að vera með.
- Fyrir utan að hver sá sem einhvern tíma hefur fallið á prófi, fær ekki að vera með.
Þess vegna fékk ekki -Yuliya Stepanova- að vera með.
Þó hún hafi komið fram og vakið athygli á svindlinu.
Litið er á hana sem svikara þar af leiðandi af rússneskum aðilum.
-Það að hún fái ekki að vera með -- er því gagnrýnt af mörgum, að sú sem átti þátt í að afhjúpa svindlið - sé sett í skammarkrókinn ásamt hinum, sem höfðu þagað yfir því.
Niðurstaða
Vegna þess að hver íþróttamaður fær tækifæri til að sýna fram á sakleysi sitt. En til þess að geta gert það - virðist sá eða sú þurfa að hafa keppt erlendis, og þar með tekið lyfjapróf á erlendri grundu - sem rannsökuð voru af aðilum utan Rússlands, af aðilum sem njóta trausts.
--Þá er útlit fyrir að það verði einhver hópur rússneskra íþróttamanna eftir allt saman á ólympýuleikunum í Ríó sem hefjast eftir 12 daga.
--Má reikna með mikilli spennu þessa 12 daga hjá íþróttafólkinu.
En hjá sérhverjum íþróttamanni er um tækifæri lífs viðkomandi gjarnan að komast á ólympýuleika.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning