Fyrsta spurningin er eðlilega -- hvort þetta var allt sviðsett, sem virðist að mjög margir virðist halda; þ.e. auðvitað með margvíslegum hætti unnt að rökstyðja slíkt.
Á hinn bóginn, þá mundi byltingartilraun sem hefði of fáa liðsmenn, og því ekki nægan styrk til að hafa betur, skila sennilega nákvæmlega sömu útkomu - þ.e. að byltingartilraun væri með hraði bæld niður, og síðan hefðust -- hreinsanir af hálfu stjórnvalda.
Síðan að auki hefur AKB flokkur Erdogans lengi haft erfið samskipti við dómarastétt landsins, þannig að það má vel vera að meðal raða AKB hafi verið búið fyrir alllögnu að sjóða saman lista yfir þá -- sem hentugt fyrir flokkinn væri að losna við.
- Það eina sem við vitum fyrir algerlega víst, að það eru hreinsanir í gangi.
- Og að Erdogan virðist hafa styrkt stöðu sína.
Hreinsanirnar eru frekar magnaðar!
Vast Purge in Turkey as Thousands Are Detained in Post-Coup Backlash
Turkey Seeks to Rid Education of Erdogan Opponents After Coup Attempt
- 18þúsund hafa verið handteknir, þ.e. 6þ. hermenn, 3þ. dómarar, 30 héraðsstjórar, 1/3 allra yfirforingja hersins og flotans, þar á meðal -- hernaðarfulltrúi Erdogans sjálfs.
- Að auki hafa önnur 17þ. verið reknir innan hersins og öryggissveita landsins.
- Á þriðjudag, var kynnt að 1500 háskólakennarar hefðu verið reknir, og 21þ. kennarar.
Það ræður auðvitað hver fyrir sig -- hvaða trúnaður er lagður á skýringar stjórnvalda Tyrklands, á því að verið sé að hreinsa út -- svokallaða Gulemista!
--Sem og auðvitað, hvern þann sem lagði á ráðin um valdaránstilraun hersins, meinta eða raunverulega.
Minnir mann á atburðarás frá einræðisríkjum á 20. öld!
En svokallaðar - hreinsanir fóru gjarnan einmitt við og við fram, þó voru þær jafnan miklu mun grimmari en þær hreinsanir sem nú eru í gangi innan Tyrklands.
- Hreinsanir Stalíns fólu yfirleitt í sér, sýndarréttarhöld - síðan aftökur, eða jafnvel, að margir voru teknir af lífi - án réttarhalda.
- Á Stalínistatímabilinu, voru aðferðir víðast með þeim hætti í ríkjum kommúnista.
- En eftir að því tímabili lauk -- urðu hreinsanir yfirleitt minna grimmar, þ.e. yfirleitt ekki að fólk væri tekið af lífi, heldur dæmt í fangabúðavist - eða útlegð í afskekktu héraði.
- Það má segja að - hreinsanir Erdogans minni nokkuð á hreinsanir í ríkjum Kommúnista, á þeim síðari tímum.
Það voru alltaf nefndar einhverjar opinberar afskanir fyrir slíkum hreinsunum.
Og maður reiknaði alltaf með því, að raunveruleg ástæða - væri valdabarátta.
Nýjast hafa hreinsanir verið í gangi í Kínaveldi -- margir meðlimir valdaflokksins þar verið dregnir fyrir rétt, og dæmdir til langrar fangelsisvistar.
M.ö.o. að þetta minnir allt á atburðarás úr einræðisríki!
Niðurstaða
Ég ætla ekki að taka afstöðu til þess hvort að atburðarás var sviðsett eða ekki, en þ.e. auðvitað freystandi ályktun -- þó ég ítreki að raunveruleg valdaránstilraun sem mundi misheppnast, mundi mjög sennilega einnig leiða til hreinsana.
--Og slíkri fylgir líklega svipuð niðurstaða, að Erdogan stæði eftir með pálmann í höndum.
Hvort tveggja getur vel verið <-> Þ.e. að Erdogan sé að græða á misheppnaðri tilraun til valdaráns, eða sú tilraun hafi verið sviðsetning hans sjálf.
Bersýnilega sýnir þetta algeran skort á trausti, þegar engin leið er að gera nokkurn greinarmun á því -- hvort sé sennilegra!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning