Sjá skýrslu: McLaren Independent Investigations Report into Sochi Allegations -- ágćtt ađ skýrslan er á vefnum svo allir geti lesiđ hana!
En hér má einnig sjá fréttir um máliđ:
Russia May Face Olympics Ban as Doping Scheme Is Confirmed
WADA urges banning Russian athletes from all international events, including Rio Olympics
WADA recommends banning Russia from Olympics after investigation reveals far-reaching doping program
Ţćr ásakanir sem urđu til ţess ađ máliđ var rannsakađ:
Russian Insider Says State-Run Doping Fueled Olympic Gold
Í stuttu máli teljast öll helstu atriđi ásakana, , fyrrum yfirmanns ţeirrar stofnunar í Moskvu sem sá um rannsóknir á ţvagsýnum íţróttamanna -- stađfest!
- "The investigative team accessed 95 doping samples of Russian athletes from Sochi that had been stored in Switzerland; 11 were chosen at random for analysis. All of them showed signs of tampering, the report said, including scratches on the inside of the bottle caps and abnormal levels of table salt in urine, which Dr. Rodchenkov said he added to make certain recorded chemistry measurements of the tainted and clean samples match."
- "Investigators confirmed that a man identified as a member of Russias intelligence service Evgeny Blokhin, with whom Dr. Rodchenkov conducted the covert overnight urine-swapping operation in a storage closet at Sochi had a security badge to access the Sochi lab. That security clearance identified him as a sewage and pipes engineer, the inquiry found."
M.ö.o. sé stađfest umfangsmikiđ og fullkomlega ósvífiđ svindl, ţar sem međlimir í leyniţjónustu Rússlands tóku ţátt - ásamt starfsmönnum rannsóknarstöđvarinnar opinberu í Rússlandi - og auđvitađ, íţróttafólkiđ sjálft.
Erfitt ađ ímynda sér ađ ţessir ađilar hafi tekiđ upp á ţessu - - sjálfir, án atbeina stjórnvalda Rússlands sjálfs.
___Sú ákvörđun hefur ekki enn veriđ tekin.
En ţađ getur vel veriđ ađ mál endi međ ţví ađ öll ólympýuverđlaun rússneskra íţróttamanna á Sochi leikunum - verđi ógilt.
Eftir gríđarlega skipulagt svindl hins opinbera í Rússlandi - međ ólympýuleika haldna í Sochi í Rússlandi, er ekki nokkur vafi um ađ ţađ verđi mjög löng biđ á ţví ađ til greina komi ađ ólympýuleikar fari aftur fram innan Rússlands.
Ađ auki - er engin leiđ ađ segja hvenćr líklegu banni alţjóđa ólympýunefndarinnar - mundi ljúka, sú ákvörđun hefur ekki enn veriđ tekin -- En, WADA "World Anti-Doping Agency" getur einungis lagt til bann -- sem tillögu.
--En líkur á banniđ verđi ađ veruleika verđa ađ teljast miklar.
Ţá gćti ţađ vel -- varađ lengur en eitt ólympýutímabil.
Niđurstađa
Mjög sérstakt hvernig stjórnvöld í Rússlandi virđast hafa fariđ ađ međ Sochi leikana, ţ.e. ađ tryggja međ víđtćku svindli undir stjórn rússneskra opinberra ađila ađ Rússland endađi međ sem flest verđlaun -- en í Sochi fékk Rússland flest gull allra ţátttöku ţjóđa.
Ţó ađ svindl hafi veriđ algengt á ólympýuleikum í kalda-stríđinu, t.d. hefur löngu veriđ stađfest víđtćkt svindl A-Ţýskalands eftir sameiningu Ţýskalands.
Ţá hefur á undanförnum árum - vaxiđ stig af stigi, alţjóđleg andstađa viđ íţrótta svindl.
Ţannig ađ umburđarlyndi er mjög minnkađ í dag miđađ viđ hvađ ţekktist áđur.
--Ţađ dugar ţví ekki ađ vitna til svindls fyrri tíma.
Ef sannast stórfellt svindl međ ţátttöku stjórnvalda sjálfra -- sé ţá vćntanlega veriđ ađ marka ţá nýju stefnu, ađ ţá fái land sem heild - bann!
Í von um ađ međ ţeim hćtti, verđi í framtíđinni dregiđ úr víđtćkni íţróttasvindls.
--Rússland lendir í ţessu, vegna ţess - ađ máliđ komst upp.
Eins og segir á ensku -- "Don't get caught."
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 01:19 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning