15.7.2016 | 23:52
Tyrkneski herinn fremur valdarán í Tyrklandi?
Fréttir benda til ţess ađ um alvöru valdarán sé ađ rćđa - ţ.e. herinn hafi tekiđ yfir helstu opinberar byggingar í Ankara og helstu sjónvarpsstöđvar.
En á sama tíma, segist ríkisstjórnin enn hafa völdin í landinu, ađ byltingartilraunin verđi kveđin niđur, og valdaránsmenn sóttir til saka.
Erdogan á međan hefur óskađ eftir ţví ađ almenningur fari út á götur og torg til ađ mótmćla.
Turkey army says it seizes power; Erdogan says: "We will overcome this"
Einhver hópur stuđningsmanna Erdogans var ađ hrópa slagorđ gegn hernum.
Ţađ sem mađur óttast - samtímis vonast ađ gerist ekki; er ađ ţađ verđi fjölmenn átök
Ţađ má vera ađ stuđningur viđ Erdogan og AKB flokkinn sé minni en áđur.
En samt er rétt ađ muna - ađ AKB flokkurinn hefur alltaf fengiđ mestan stuđning einstakra flokka -- svokallađir kosningaósigrar hafa ekki breytt ţví.
Annađhvort var AKB flokkurinn međ hreinan ţingmeirihluta.
Eđa stćrsti flokkurinn, og varđ ađ styđjast viđ einn annan flokk.
Hafandi ţetta í huga - ţá geti ástandiđ hćglega orđiđ hćttulegt.
--En auđvitađ, til ađ breyta ástandinu -- ţarf ríkisstjórnin ađ halda ţađ greinilegum fjöldastuđningi, ađ hernum verđi ómögulegt ađ stjórna landinu.
Mćling á ţví geti komiđ fram í víđtćkum kyrrstöđu mótmćlum.
Ađ landiđ nemi stađar -- ţađ verđi mjög fjölmennar mótmćlastöđur, sem einfaldlega hćtta ekki.
Á ţessari stundu er allt of snemmt ađ spá hvađ gerist!
Hinn möguleikinn er einnig sá, ađ ţetta verđi eins og síđast -- ţ.e. á 9. áratugnum, ađ herinn nái fljótt ađ tryggja völd sín.
--Og ţau verđi ekki í neinni hćttu!
- Á hinn bóginn, er sennilega AKB flokkurinn mun líklega betur skipulagđur en nokkur sú hreyfing, sem fyrri herstjórar reyndu ađ glíma viđ.
- Og ađ auki -- hefur mun meira og útbreiddara fjöldafylgi.
----------
Ein hćttan er ţví sú -- ađ fljótlega byrtist klofningur Tyrkja sjálfra.
Í ţví ađ ţađ verđi samtímis -- mikil fjöldamótmćli gegn hernum.
En einnig -- ađ herinn fái töluverđan fjöldastuđning.
- Ţá er til stađar sá möguleiki, ađ mál gćtu fariđ ađ líkjast ástandinu í Sýrklandi voriđ 2011, en áđur en átök brutust út.
- Ţ.e. loft lćfi blandiđ, víđtćk fjöldamótmćli, en einnig til stađar stuđningur viđ ţá sem hafa völdin ţá stundina.
--Ef herinn fćri ađ skjóta á mótmćlendur andstćđinga.
--Vćri alveg möguleiki ađ klofningur gćti orđiđ innan sjálfs hersins.
En eins og innan Sýrlands - eru margir óbreyttir hermenn frá fátćkari hluta landsmanna, einmitt frá hópum sem líklegir eru til ađ styđja AKB flokkinn.
Ef blóđur átök fćru af stađ á götum -- gćti herinn lent í ţeim vanda ađ einstakir hermenn gćtu lent í vanda međ ţađ ađ ákveđa - hverjum ţeir ćttu ađ fylgja.
-Conflicted loyalties- eins og ţ.e. kallađ á ensku.
- Ég ţarf varla ađ nefna ađ alvarleg átök innan Tyrklands, eru miklu mun alvarlegri hlutur en átök innan Sýrlands.
Niđurstađa
Ég hvet fólk til ađ fylgjast međ fréttum. En ţađ blasa viđ 3-möguleikar: 1. Herinn nái fljótt völdum. 2. Stjórnin nái ţeim aftur af hernum, og herforingjar flýi land. 3. Hvorki herinn né stjórnin hafi völdin algerlega í sínum höndum, ţannig ađ ţađ skapist ástand vaxandi spennu og hćttu. Međan ađ stjórnin og herinn, haldi áfram ađ -- safna stuđningi innan Tyrklands hvor viđ sinn málstađ.
Hćtta gćti ţá veriđ á alvarlegum ţjóđfélagsátökum, jafnvel borgaraátökum.
------------------
Skv. nýjustu fréttum, virđist valdaránstilraunin vera ađ fjara út!
Einhverjir ţátttakenda í valdaránstilrauninni ţegar veriđ handteknir, eitthvađ mannfall hafi einnig orđiđ, og stjórnin sé ađ smám saman ađ ná aftur fullri stjórn.
Ps: Ţá vitum viđ ţađ, valdaránstilraun hluta tyrkneska hersins fór út um ţúfur, Erdogan og forsćtisráđherra hans, hafa ađ nýju öll völd í landinu.
--Skv. fréttum virđist Erdogan hafa beitt flughernum gegn valdaránstilrauninni, F16 vélar beitt loftárás t.d. á skriđdreka viđ forsetahöllina. Einnig hafi ţyrla veriđ skotin niđur.
--Mannfall 104 ţeirra sem ţátt tóku í valdaránstilrauninni hafi látiđ lífiđ - 90 ađrir ţar á međal 47 almennir borgarar, rest međal lögreglusveita - hafi látiđ lífiđ.
--1.100 hafi sćrst og 1.560 hermenn sú í varđhaldi grunađir um ţátttöku í ólöglegri valdaránstilraun.
- Má sennilega reikna međ ţví, ađ ţađ verđi ekkert elsku mamma, ţegar réttarhöldin fara af stađ.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 16.7.2016 kl. 11:15 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.5.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 259
- Frá upphafi: 866412
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 242
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ sem geris ástandiđ enn ískyggilegra er ađ ţađ virđist sem herinn sé klofinn ,ţađ er ćđstu yfirmenn hans virđast ekki standa ađ uppreisninni.
Ef uppreisnarmenn halda ţessu til streytu gćtu orđiđ mikil átök milli fylkinga úr hernum ţar sem báđar fylkingar yrđu ţungvopnađar.
Blóđbađiđ í slíkum átökum gćti orđiđ ógnvćnlegt.
Mér finnst samt einhvern veginn ađ ţessi valdaránstilraun muni fjara út á mjög stuttum tíma,án ţess ađ ég hafi nokkur sérstök rök fyrir ţví.
Ţađ er eins og valdaránstilraunin hafi ekki veriđ nógu vel undirbúin ,til dćmis tók langann tíma ađ taka fjölmiđlana sem er ţó eitt ţađ mikilvćgasta í slíkum ađgerđum.
Ţađ er eins og ţađ skorti mannafla til ađ sinna öllum ţeim verkefnum sem ţarf ađ sinna í valdaráni.
Borgţór Jónsson, 16.7.2016 kl. 00:21
Gćti líka veriđ ađ ćđstu yfirmönnum hersins vćri haldiđ til hlés uppá framtíđina ef uppreisnin mistekst núna.
Kolbrún Hilmars, 16.7.2016 kl. 00:50
Ţá er ţetta búiđ.
Tilraunin virđist hafa veriđ og fáliđuđ eins og Boggi stakk upp á.
Veriđ einungis innan lítils hluta hersins.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 16.7.2016 kl. 11:17
Búiđ?
Alltaf ertu jafn einfaldur.
Nei, ég myndi segja ađ valdarániđ tókst ... nú er Erdógan einrćđisherra. Allri mótstöđu, og stjórnarandstöđu rutt úr vegi.
Ćtli ţađ hafi ekki veriđ áćtlunin allan tíman.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 16.7.2016 kl. 18:27
Ţađ er sagt ađ ţessi "bylting" hafi veriđ sett á sviđ af Erdogan. Hvort sem eitthvađ er til í ţví eđa ekki ţá er enginn vafi á ţví ađ hann hefur STYRKT stöđu sína verulega, bćđi utan og innan Tyrklands.
Jóhann Elíasson, 16.7.2016 kl. 22:45
Mun sennilegra ađ ţetta hafi veriđ valdaránstilraun - ţeir sem stóđu fyrir henni hafi ekki veriđ nćgilega vitir bornir.
Erdogan hlaut alltaf ađ grćđa á slíkri tilraun, ef hún heppnađist ekki.
__Ţađ var auđvitađ áhćttan sem valdaránsmenn tóku.
Fyrir utan hćttuna á ađ farast, eđa enda í fangelsi ćfina á enda.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 18.7.2016 kl. 03:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning