14.7.2016 | 21:28
Hvort á stefna Trumps að ráða, eða stefna nýs varaforsetaefnis Trumps?
Þannig séð er málið ekki það að Mike Pence ríkisstjóri í Indiana sé það óskaplega áhugaverður. Heldur, það sem gerir þetta val áhugavert - er þegar maður gerir samanburð á yfirlýstum skoðunum Mike Pence - og yfirlýstum skoðunum Donalds Trump.
Skoðanir Mike Pence sem passa ekki við yfirlýsingar Trumps
- "Mr. Pence has endorsed free trade agreements, including the Trans-Pacific Partnership, an Asian trade deal that Mr. Trump has described as a rape of the American economy."
- "He voted for the Iraq war, which Trump has condemned..."
- "...last winter he denounced Mr. Trumps call to ban all Muslim immigration into the United States."
- "Pence is to the right of Trump on social issues, having signed restrictive abortion legislation and pushed to defund the Planned Parenthood women's healthcare organization, whose services include providing abortions." -- > "Trump has said he opposes abortion, but his views have been inconsistent, and he has said Planned Parenthood provides some valuable services."
- "Pence sometimes describes himself as "a Christian, a conservative and a Republican, in that order." --> Fátt bendir til þess að Trump sé tiltakanlega trúaður.
Valið á Pence virðist fljótt á litið -- einkum þjóna þeim tilgangi, að auka líkur á því að kjósendur Repúblikana, kjósi - Trump.
--Í stað þess að hugsanlega sitja heima!
Með því að velja herra Pence, þá að auki -- stígur Trump skref til móts við hans gagnrýnendur innan Repúblikana flokksins, sbr:
"Its no secret Im a big fan of Mike Pences, said Paul Ryan, the speaker of the House from Wisconsin. Were very good friends. I have very high regard for him. I hope that he picks a good movement conservative. Clearly Mike is one of those."
Það verður þó forvitnilegt að sjá hvaða áhrif þetta hefur á yfirlýsingar Trumps í framhaldinu
- Gagnrýni á viðskiptasamninga Bandaríkjanna gagnvart útlöndum -- hefur verið mjög miðlæg í málflutningi Trumps.
--Spurning hvernig það gengur upp, að velja sem varaforsetaefni -- pólitíkus sem er stuðningsmaður einmitt þeirra samninga, sem Trump hefur einna helst gagnrýnt og verið þar um, afar harðorður. - Eða, þegar Trump hefur margsinnis líst því yfir að Íraksstríðið hafi verið hræðileg ákvörðun, og haft mjög alvarlegar afleiðingar -- og notað það gegn Hillary Clinton að hafa verið einn af þeim Öldungardeildarþingmönnum er greiddu með því atkvæði --> Þá velur Trump varaforsetaefni, sem var stuðningsmaður Íraksstríðsins.
- Síðan hafa yfirlýsingar Trumps - þ.s. hann hefur ítrekað sagt að banna ætti Múslimum að setjast að í Bandaríkjunum; þá velur hann varaforsetaefni sem hefur gagnrýnt þau ummæli.
- Það hefur reyndar verið erfitt að ráða í skoðanir Trumps um félagslegan stuðning -- en hann hefur t.d. virst vilja samt sem áður mun meiri slíkan; en flestir innan Repúblikanaflokksins --> Og velur þá sem varaforsetaefni, einn þann allra íhaldsamasta innan Repúblikanaflokksins, í þeim málaflokkum.
- Farið hefur lítið fyrir kristilegum áherslum Trumps --> Það er samt áhugavert, að hann velur einstakling, sem í samanburðinum lætur George Bush líta út sem frjálslyndan um sína kristni.
- Framboð Trumps hefur oft verið sakað um tvískinnung, hvernig verður það nú?
---Hann hefur ítrekað gagnrýnt Clinton fyrir ósannsögli og að haga stefnu eftir vindi.
---En hvaða stefna á nú að ráða í hans framboði?
Niðurstaða
Annað hvort hefur Mike Pence selt sig - til Trumps, svo hann fái að vera varaforseti.
Eða, að Trump hefur selt sig til þeirra sem ráða innan Repúblikanaflokksins, gegnt því að kosningavél Repúblikana -- komi og styðja hann.
Ef það síðara væri rétt -- þá fer að verða erfitt fyrir Trump að ásaka Clinton fyrir að gera hvað sem er til að verða forseti.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 21:29 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning