12.7.2016 | 22:12
Spurning hvort ađ Kína leitast viđ ađ leiđa hjá sér úrskurđ alţjóđadómstólsins í Hag
Ţetta er nefnilega merkileg stund, en úrskurđurinn kemur mér alls ekki á óvart, enda augljóst standast fullyrđingar Kína á ţann veg ađ Kína eigi rétt til tilkalls til nćrri gervalls Suđurkínahafs, alls ekki ţćr reglur sem ríki heims sömdu um međ gerđ svokallađs -- Hafréttarsáttmála.
Ţađ skipti ekki máli ađ Bandaríkjaţing hefur ekki enn stađfest ţann sáttmála - ţ.s. deilan er milli Kína, og ríkja viđ Suđurkínahaf sem sannarlega hafa öll stađfest hann.
__Kína er skv. ţví lagalega skuldbundiđ ađ hlíta úrskurđi Hag-dómstólsins.
Kína lćtur sem ađ Kína eigi nćr allt hafiđ -- sjá rauđu línuna!
Sjá hvernig tilkall Kína sveigir međfram ströndum Víetnams - mjög nćrri ţeirra ströndum, einnig međfram ströndum Filipseyja og síđan alla leiđ Suđur ađ ströndum Malasíu.
Sjá má marka fyrir tilkalli Víetnams - Malasíu og Filipseyja.
Tribunal overwhelmingly rejects Beijing's South China Sea claims
Tribunal Rejects Beijings Claims in South China Sea
UN sea ruling raises risks for US and China
Kínversk stjórnvöld hafa talađ eins og ađ réttur Kína til "9 dash line" sé óvéfengjanlegur. Og láta eins og réttur sinna granna - sé ekki til stađar, yfir höfuđ. Í reynd hafa kínversk stjórnvöld látiđ svo sem, ađ um ekkert sé ađ semja -- hafnađ öllum viđrćđum um réttindi sinna granna.
Ţess vegna fóru stjórnvöld Filipseyja međ máliđ fyrir dóm.
Auđvitađ er enginn hćgđarleikur ađ framfylgja honum, ţví ađ engin alţjóđalögregla eđa alţjóđaher er til stađar - sem getur framfylgt alţjóđlegum úrskurđum.
Ríki heims geta einungis leitast viđ ađ beita ţrýstingi.
--Og vegna ţess, ađ viđ erum ađ tala um Kína!
Má vera ađ Kína einfaldlega komist upp međ ađ hundsa ţennan úrskurđ.
--Ţađ mundi ţó skapa ákveđna óvissu um ţađ, ađ hvađa leiti Kína virđi alţjóđlegar reglur.
- Ţađ ađ e-h annađ land hafi vanvirt alţjóđalög í fortíđinni, telst ekki vörn fyrir hugsanlegum reglubrotum Kína.
- Viđbrögđ Kína á nćstunni viđ úrskurđinum, munu ađ sjálfsögđu setja sinn tón á samskipti Kína gagnvart sínum grönnum.
- En ef ljóst verđur -- ađ Kína hundsar ţennan úrskurđ.
- Ţá verđi vart annađ eftir hjá grönnum Kína -- en ađ bregđast viđ međ hernađar uppbyggingu af sinni hálfu.
Máliđ er ađ ef Kína hundsar tilraunir til ađ beita lagaúrrćđum
Ţá eiga grannar Kína ekkert annađ svar eftir -- en eigin hernađaruppbyggingu, og auka samstarf ţeirra á milli um sameiginlega hagsmuni á Suđurkínahafi.
- M.ö.o. gćti fariđ ţá af stađ, enn hrađari hernađar uppbygging.
- Auk ţess, ađ sá möguleiki geti skapast ađ grannar Kína myndi međ sér, bandalag.
- En bandalag - er hin klassíski mótleikur veikari landa.
- Ţegar vaxandi hernađarlega sterkt ríki - er ađ vega ađ ţeirra sameiginlega rétti, og öryggi.
Ţađ vćri áhugavert ađ ef stjórnvöld Kína sem gjarnan á góđviđrisdögum tala á ţá leiđ ađ Kína horfi lengra fram en önnur lönd -- framkvćmi hinn klassísku mistök rísandi velda ađ fara fram međ ţeim hćtti, ađ klassískur mótleikur veikari landa verđi ađ veruleika -- ţ.e. bandalag í andstöđu.
Niđurstađa
Ef Kína velur ţá leiđ ađ hundsa úrskurđ Hag dómstólsins, ţá sennilega blasi viđ ađ spenna milli Kína og granna sinna viđ Suđurkínahaf hljóti ţá ađ vaxa frekar, og halda áfram ađ vaxa. En ef Kína hundsar lagaleg úrrćđi, ţá hefđu löndin viđ Suđurkínahaf einungis ţá valkosti - ef ţau ćtla ađ verja sín réttindi. Ađ efla sína heri - flota og flugheri. Eđa međ öđrum orđum, ađ ef Kína hundsar kröfur sinna granna og lćtur í ţađ skína ađ Kína hundsi alţjóđlega úrskurđi, ţegar ţeir ganga gegn skilgreindum hagsmunum Kína. Ţá mundi líkleg afleiđing verđa -- enn hrađari uppbygging spennu og hernađarmáttar viđ Suđurkínahaf.
Ţađ svćđi gćti á örfáum árum umbreist í mjög hćttulega púđurtunnu.
Ţađ vćri ekki í fyrsta sinn í heimssögunni, ađ styrrjöld brjótist út á milli rísandi veldis og smćrri granna ţess!
Stríđ á hafinu -- Kína vćri langt í frá öruggt međ sigur, ef grannar ţess mundu vinna saman.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 13.7.2016 kl. 03:03 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
- Ég er eindregiđ ţeirrar skođunar - Ísrael geti ekki unniđ str...
- Trump, hefur viđurkennt ađ geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 856020
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning