12.7.2016 | 22:12
Spurning hvort að Kína leitast við að leiða hjá sér úrskurð alþjóðadómstólsins í Hag
Þetta er nefnilega merkileg stund, en úrskurðurinn kemur mér alls ekki á óvart, enda augljóst standast fullyrðingar Kína á þann veg að Kína eigi rétt til tilkalls til nærri gervalls Suðurkínahafs, alls ekki þær reglur sem ríki heims sömdu um með gerð svokallaðs -- Hafréttarsáttmála.
Það skipti ekki máli að Bandaríkjaþing hefur ekki enn staðfest þann sáttmála - þ.s. deilan er milli Kína, og ríkja við Suðurkínahaf sem sannarlega hafa öll staðfest hann.
__Kína er skv. því lagalega skuldbundið að hlíta úrskurði Hag-dómstólsins.
Kína lætur sem að Kína eigi nær allt hafið -- sjá rauðu línuna!
Sjá hvernig tilkall Kína sveigir meðfram ströndum Víetnams - mjög nærri þeirra ströndum, einnig meðfram ströndum Filipseyja og síðan alla leið Suður að ströndum Malasíu.
Sjá má marka fyrir tilkalli Víetnams - Malasíu og Filipseyja.
Tribunal overwhelmingly rejects Beijing's South China Sea claims
Tribunal Rejects Beijings Claims in South China Sea
UN sea ruling raises risks for US and China
Kínversk stjórnvöld hafa talað eins og að réttur Kína til "9 dash line" sé óvéfengjanlegur. Og láta eins og réttur sinna granna - sé ekki til staðar, yfir höfuð. Í reynd hafa kínversk stjórnvöld látið svo sem, að um ekkert sé að semja -- hafnað öllum viðræðum um réttindi sinna granna.
Þess vegna fóru stjórnvöld Filipseyja með málið fyrir dóm.
Auðvitað er enginn hægðarleikur að framfylgja honum, því að engin alþjóðalögregla eða alþjóðaher er til staðar - sem getur framfylgt alþjóðlegum úrskurðum.
Ríki heims geta einungis leitast við að beita þrýstingi.
--Og vegna þess, að við erum að tala um Kína!
Má vera að Kína einfaldlega komist upp með að hundsa þennan úrskurð.
--Það mundi þó skapa ákveðna óvissu um það, að hvaða leiti Kína virði alþjóðlegar reglur.
- Það að e-h annað land hafi vanvirt alþjóðalög í fortíðinni, telst ekki vörn fyrir hugsanlegum reglubrotum Kína.
- Viðbrögð Kína á næstunni við úrskurðinum, munu að sjálfsögðu setja sinn tón á samskipti Kína gagnvart sínum grönnum.
- En ef ljóst verður -- að Kína hundsar þennan úrskurð.
- Þá verði vart annað eftir hjá grönnum Kína -- en að bregðast við með hernaðar uppbyggingu af sinni hálfu.
Málið er að ef Kína hundsar tilraunir til að beita lagaúrræðum
Þá eiga grannar Kína ekkert annað svar eftir -- en eigin hernaðaruppbyggingu, og auka samstarf þeirra á milli um sameiginlega hagsmuni á Suðurkínahafi.
- M.ö.o. gæti farið þá af stað, enn hraðari hernaðar uppbygging.
- Auk þess, að sá möguleiki geti skapast að grannar Kína myndi með sér, bandalag.
- En bandalag - er hin klassíski mótleikur veikari landa.
- Þegar vaxandi hernaðarlega sterkt ríki - er að vega að þeirra sameiginlega rétti, og öryggi.
Það væri áhugavert að ef stjórnvöld Kína sem gjarnan á góðviðrisdögum tala á þá leið að Kína horfi lengra fram en önnur lönd -- framkvæmi hinn klassísku mistök rísandi velda að fara fram með þeim hætti, að klassískur mótleikur veikari landa verði að veruleika -- þ.e. bandalag í andstöðu.
Niðurstaða
Ef Kína velur þá leið að hundsa úrskurð Hag dómstólsins, þá sennilega blasi við að spenna milli Kína og granna sinna við Suðurkínahaf hljóti þá að vaxa frekar, og halda áfram að vaxa. En ef Kína hundsar lagaleg úrræði, þá hefðu löndin við Suðurkínahaf einungis þá valkosti - ef þau ætla að verja sín réttindi. Að efla sína heri - flota og flugheri. Eða með öðrum orðum, að ef Kína hundsar kröfur sinna granna og lætur í það skína að Kína hundsi alþjóðlega úrskurði, þegar þeir ganga gegn skilgreindum hagsmunum Kína. Þá mundi líkleg afleiðing verða -- enn hraðari uppbygging spennu og hernaðarmáttar við Suðurkínahaf.
Það svæði gæti á örfáum árum umbreist í mjög hættulega púðurtunnu.
Það væri ekki í fyrsta sinn í heimssögunni, að styrrjöld brjótist út á milli rísandi veldis og smærri granna þess!
Stríð á hafinu -- Kína væri langt í frá öruggt með sigur, ef grannar þess mundu vinna saman.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 13.7.2016 kl. 03:03 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning