11.7.2016 | 23:07
Theresa May virðist mjög óvenjulegur leiðtogi Íhaldsflokksins breska
En yfirlýsing sem gefin var áður en mótherji hennar um leiðtogakjör innan Íhaldsflokksins - gaf eftir baráttuna fyrir leiðtogasætið; hefur vakið sannarlega töluverða athygli.
--En slagorðið sem hún valdi var:
A country that works for everyone, not just for the privileged few.
Hún sagði enn fremur: Nánast eins og þingmaður verkamannaflokksins væri að tala
There isnt much job security out there, - Some find themselves exploited by unscrupulous bosses and yes, some have found themselves out of work or on lower wages because of low-skilled immigration.- So many of our political and business leaders have responded by showing that they still dont get it, - Mrs May said she would get tough on irresponsible behaviour in big business, citing runaway executive pay as creating an irrational, unhealthy and growing gap between what these companies pay their workers and what they pay their bosses. - "She said she wanted more transparency, including disclosure of bonus targets and the publication of pay multiple data," - Its not anti-business to suggest that big business needs to change, she said. This is a different kind of Conservatism, I know. It marks a break with the past. But it is in fact completely consistent with Conservative principles.
Miðað við aðrar yfirlýsingar hennar, virðist klárt að hún tekur mjög harða stefnu í innflytjendamálum -- t.d. hefur áður komið fram sú skoðun hennar, að aðildarríkin með því að fiska flóttafólk upp úr Miðjarðarhafi áður en það drukknar; hvetji þar með flóttafólk að fara þá leið.
--Rétt að taka fram, að bjarga þeim ekki frá drukknun væri algert brot á mjög gömlu prinsippi alþjóðalaga, sem var komið á fót - skömmu eftir Titanic slysið 1912, þ.s. alger skilda er lögð við því að taka upp sjófarendur í nauðum.
--Sennilega með elstu alþjóðareglum enn í fullu gildi.
Theresa May calls for responsible capitalism in pitch for Number 10
May promises to make Brexit a success
Eftir að ljóst var orðið að hún tekur við sem leiðtogi Íhaldsflokksins, þá hefur Theresa May gefið það út --> Að beðið verði með að virkja Gr. 50 í núgildandi sáttmála ESB fram á nk. ár a.m.k.
Fyrir utan það þá lofaði hún að -- :
Brexit means Brexit and we are going to make a success of it.
- Eitt virðist algerlega klárt, að hún er ekki frjálshyggjumanneskja -- en hún talar um að Bretland þurfi að hrinda í verk skilvirkari iðnaðar-uppbyggingarstefnu -> En allt tal um iðnaðar-stefnu er eitur í beinum frjálshyggjufólks, sem vill yfir höfuð sem minnst ríkisafskipti.
- Að auki kom fram, að hún vill - reglu sem geri það mögulegt, að hindra fjandsamlegar yfirtökur á mikilvægum fyrirtækjum --> Sem hljómaði nánast eins og úr munni fransk pólitíkus, þ.s. oft hefur verið hindraðar yfirtökur sérstaklega erlendra stórfyrirtækja á tilteknum skilgreindum mikilvægum frönskum fyrirtækjum.
Hún gefur undir fótinn með hugmyndir þess efnis -- að frelsi fólks til að flytja hvert það vill; sé ógn við störf innan Bretlands.
- Það má því finna einhverja samnefnara við -- Marine Le Pen, í máli Theresu May.
En Marine er einnig ekki frjálshyggjukona! Og mjög andvíg stjórnlausum aðflutningi fólks. Og vill gera meir til að vernda franskan iðnað - o.s.frv.
Það verður áhugavert að sjá hvort að Theresa May reynist höll undir verndarstefnu.
Europe looks forward to dealing with pragmatist
Theresa May eftir 6-ár sem Innanríkisráðherra Bretlands, þekkir marga af pólitíkusum aðildarlanda ESB; og auðvitað fjölmarga áhrifamenn í Brussel.
Hún er þekkt sem -- praktísk, þ.e. að snúa sér beint að efninu - sleppa óþarfa yfirlýsingum; en einnig fyrir að vera ákveðin - jafnvel stíf, þess á milli.
- Fyrir kjörið um BREXIT -- studdi hún að Bretland væri áfram í sambandinu.
- En nú tekur hún mjög ákveðna afstöðu með -- BREXIT.
A.m.k. þarf hún ekki að hefja verkið á því að kynnast fólkinu handan samningaborðsins.
--Hún þekkir það þegar!
- Það verður forvitnilegt að fylgjast með því, hvernig hún ætlar að samræma sjónarmið.
Fram að þessu hafa aðildarríkin hafnað því algerlega - að bjóða Bretlandi aðild að -Innra markaði- sambandsins, án þess að frelsi í fólksflutningum milli landa fylgi með.
Ef þau standa við þá afstöðu - þá mundi Theresa May þurfa að semja um viðskiptsamning, sem væri ekki - aðild að Innra markaðinum.
Tæknilega er það auðvitað hægt, sbr. viðræður ESB við Bandaríkin um fríverslun.
Niðurstaða
Ég er ekki alveg viss hvernig ætti að skilgreina Theresu May sem íhaldsmann. Einn möguleiki væri að skilgreina hana sem - klassískan íhaldsmann. En klárlega þá er hún ekki frjálshyggjumaður. Þar sem hún er ekki af ríku foreldi, gekk t.d. ekki í einkaskóla sem barn heldur almennan -- náði þó að komast í dýran háskóla, krækti sér í styrk til að fara í Oxford háskóla. Það getur vel þítt, að verkafólk standi henni nær -- en á við marga fyrri leiðtoga Íhaldsflokksins. Það skíri hugsanlega yfirlýsingar hennar um þörf fyrir - félagslegt réttlæti.
Það má vera að nánd hennar við stétt verkafólks, einnig skíri þá áherslu hennar á aðflutning verkafólks -- sem ógn við störf almenns bresks verkafólks.
--Sem minni töluvert á áherslu Marine Le Pen þar um innan Frakklands.
- Hún er klárlega ekki - dæmigerð elítumanneskja.
Það verður forvitnilegt að fylgjast með því hvernig hún ætlar að gera - Brexit" að "success."
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 12.7.2016 kl. 01:42 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856024
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð skýring já það verður gaman að fylgjast með þessu. Kannski höfum við nýja Tatcher kellu.
Valdimar Samúelsson, 11.7.2016 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning