Fljótt á litið má sjá bæði kosti og galla í ferlum Theresu May og Andreu Leadsom.
Theresa hefur verið "Home secretary" eða Innanríkisráðherra í 6-ár, þ.e. sá ráðherra sem hefur með málefni nýbúa og aðstreymi flóttamanna -- henni virðist hafa tekist að vinna sér álit, sem mjög ákveðinn ráðherra og samtímis, sem telst gott þessa stundina; mjög hörð gagnvart aðflutningi nýbúa.
--Hún hefur langan feril sem embættismaður, og er dóttir prests, eins og Angela Merkel.--Hún er ekki þekkt fyrir að berast mikið á, eða pópúlisma.
Andrea Leadsom, er þegar að kljást við -hneyksli, sbr: Was Andrea Leadsom really such a City hotshot? - en hún virðist hafa fært lýsingu á eigin starfsferli í stílinn; kemur fram í umfjölluninni, að hún hefur sent inn lagfæringu á ferilskrá sem hún hafði áður birt - þ.s. hún dregur nokkuð í land - en ef marka má þessa umfjöllun þarf hún að draga frekar í land.
--Þetta getur augljóslega skaðað hana nokkuð, en annars samanborið við fröken May, þá hefur hún minna mikilvægan ráðherratitil - aðstoðarráðherra, og hefur verið slíkur í skemmri tíma - hefur ekki a.m.k. enn unnið sér inn sambærilegan orðstír innan stjórnarinnar; sem sennilega útskýri af hverju hún leitast við að gera sem mest úr sínum störfum innan einka-fjármálageirans.
--Það sem hún sennilega hafi einna helst framyfir May, sé að hún hafi stutt -Brexit- og meðan að May hafi talað fyrir áframhaldandi veru Bretlands í ESB, en þó skv. umfjöllun pressunnar - með sjáanlega hálfum huga!
Á móti kemur að það geti þítt að May - hafi betri möguleika á að sameina flokkinn.
En foringi sem hafi farið fyrir - Brexit - fylkingunni.
En May hefur sagt ákveðið eftir Brexit kosninguna - að Bretland sé á leið út.
--Ekki tekið undir raddir, sem halda því á lofti að útkoman hafi verið mistök, eða, að það ætti að kjósa aftur.
- Íhaldsmenn ætla að hafa -- alvöru leiðtogakjör milli þeirra!
--Þ.e. meðal almennra félagsmanna í flokknum, ekki bara þingmanna eins og venja hefur verið. - Stuðningur fyrir Brexit sé víðtækari -skilst mér- meðal félaganna fyrir Brexit, en meðal þingmannanna.
- Sem geti þítt, að möguleikar Leadsom séu meiri en virðist við fyrstu sýn.
Á hinn bóginn - geti skelegg vörn May í hlutverki ráðherra innflytjendamála, gegn aðflutningi fólks -- dugað til þess að hún hafi betur; sérstaklega í ljósi þess - að innflytjendamál virðast einna helst hafa brunnið á breskum kjósendum í aðdraganda Brexti kjörsins.
"
Race for Britains Prime Minister Down to Theresa May and Andrea Leadsom
Andrea Leadsom and Theresa May face off in Downing St race
Eins og Theresu May er líst -- held ég að ég kunni betur við hana!
En Leadsom - fyrir utan þann galla að hafa logið í CV-inu sínu - virðist leitast við að höfða til félagslega íhaldsamra afla innan Bretlands.
--Sbr. að vera andvíg giftingum samkynhneigðra, og vilja innleiða að nýju - refaveiðar.
Þ.s. mér líkar mjög vel við í tilviki May - er hvernig hún hefur tekið á lögreglumálum, en þar virðist hún hafa lagt áherslu á -- baráttu gegn spillingu og óskilvirkni.
--Hún hefur orðstír fyrir áherslu á skilvirkni og umbætur.
May er þó ekki þekkt fyrir -- útgeislun eða "charisma."
Hvorug kvennanna er af auðugu bergi -- fóru báðar í almennan skóla, en May tókst að fá styrk til að ganga í Oxford háskóla, meðan að Leadsom fór í háskólann í Warwick.
Báðar hafa talað um þörf á að viðhalda fríverslun við ESB -- þó leiðtogar sambandsins hafi hafnað því að Bretland geti fengið -- aðild að "Innra markaðinum" og samtímis samið um skerðingar á rétti fólks til að flytja milli landa.
- Það getur verið að fyrri stuðningur May við áframhald aðildar, bæti möguleika hennar til að semja við aðildarríkin -- og hún er ekki þekkt sem -gólfmotta.
Þó það þurfi ekki að vera að það atriði skipti miklu máli.
Niðurstaða
Að minnsta kosti virðist það öruggt að næsti forsætisráðherra Bretlands verður kona. En hvor þeirra nær kjöri - virðist fullkomlega óljóst. Þó fljótt á litið virðist Theresa May hafa augljóst forskot -- sem mun þekktari einstaklingur; og sérstaklega í ljósi áherslunnar á að draga út flóttamannastraumi til Bretlands, að May hafi unnið sér einmitt orðstír í því ráðuneyti sem fer mað málefni flóttamanna og innflytjenda.
Á móti skaðar það hana að hafa fyrir Brexit kjörið stutt áframhald aðildar, í augum félagsmanna Íhaldsflokksins sem virðast líklega meirihluta til styðja Brexit.
Á hinn bóginn, er það ekki traustvekjandi að Leadsom hafi þurft að leiðrétta sína ferilsskrá, og enn sé hennar ferilsskrá gagnrýnd fyrir ónákvæmar upplýsingar eða jafnvel - rangar.
Það geti verið að May verði fyrirgefið í ljósi þess, að hún segist styðja í dag Brexit útkomuna, sem - vilja kjósenda, muni virða þann vilja.
--Í ljósi orðstírs hennar sem harður nagli sem Innanríkisáðherra, og umbætur í löggæslumálum sem hún virðist hafa staðið fyrir.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning