6.7.2016 | 01:27
Niðurstaða FBI líkleg að skaða framboð Clintons, þó FBI telji sig ekki geta sannað gagnaleka eða Clinton hafi vísvitandi ætlað að valda skaða
Fyrir áhugasama: 18 U.S. Code § 793 - Gathering, transmitting or losing defense information.
"(f) Whoever, being entrusted with or having lawful possession or control of any document, writing, code book, signal book, sketch, photograph, photographic negative, blueprint, plan, map, model, instrument, appliance, note, or information, relating to the national defense, (1) through gross negligence permits the same to be removed from its proper place of custody or delivered to anyone in violation of his trust, or to be lost, stolen, abstracted, or destroyed, or (2) having knowledge that the same has been illegally removed from its proper place of custody or delivered to anyone in violation of its trust, or lost, or stolen, abstracted, or destroyed, and fails to make prompt report of such loss, theft, abstraction, or destruction to his superior officer
Shall be fined under this title or imprisoned not more than ten years, or both."
Eins og sést á þessum lagatexta -- þarf bersýnilega að sanna að gögn hafi tapast.
Skv. yfirlýsingu James B. Comey, FBI: FBI Director Comeys full remarks on Clinton email probe
- Þá hafi ekki tekist að sanna að gögn hafi lekið - þó Comey telji það sennilegt, í ljósi þess að 7 skilgreindir "top secret" e-mailar voru ræddir meðan notast var við hreyfanlegan búnað "mobile devices" í löndum þ.s. vitað er að aðilar ráða yfir fullkominni njósnatækni - og síðan varðveittir á vefþjóni í eigu Clinton.
- Að hans mati, hljóti Clinton átt að hafa verið ljóst -- að slík meðferð leyndargagna væri á hæsta máta kærulaus, eiginlega - vítavert kærulaus. Á hinn bóginn segir Comey að FBI hafi orðið þess áskynja, að kúltúrinn innan utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna hafi verið værukær varðandi meðferð leyndargagna orðinn.
- Í mati hans á því hvort sennilegt væri að saksókn væri eðlileg í þessu tilviki -- þá er það hans mat og FBI.
"Although there is evidence of potential violations of the statutes regarding the handling of classified information, our judgment is that no reasonable prosecutor would bring such a case." - Síðan hafi fram að þessu einungis verið ákært formlega í málum þ.s. umtalsverðir gagnalekar hafi sannast - eða, að gögnum hafi vísvitandi verið lekið hafi verið talið sannað.
"All the cases prosecuted involved some combination of: clearly intentional and willful mishandling of classified information; or vast quantities of materials exposed in such a way as to support an inference of intentional misconduct; or indications of disloyalty to the United States; or efforts to obstruct justice. We do not see those things here." - Að mati Comey -- mundi starfsmaður sem hefði gerst sekur um slíkt athæfi, samt sæta refsingu á einhverju formi -- þó ekki að hans mati, formlegri lögsókn.
"To be clear, this is not to suggest that in similar circumstances, a person who engaged in this activity would face no consequences. To the contrary, those individuals are often subject to security or administrative sanctions. But that is not what we are deciding now."
Á venjulegu kosningaári mundi þetta sennilega duga til að gera út um möguleika frambjóðanda!
En Trump er ekki venjulegur frambjóðandi.
--Nei, skv. nýlegum könnunum hafa um 70% bandarískra kjósenda - neikvæða sýn á hans karakter.
Sama gildi um ca. 90% íbúa Bandaríkjanna af spænsku mælandi ætterni.
Sennilega ætti Clinton -- enga möguleika gegn nánast hvaða frambjóðanda sem er, öðrum.
--Í kjölfar niðurstöðu FBI.
En sennilega mun það einungis skaða hennar möguleika.
Ekki gera út um þá!
Vegna þess að hennar mótframbjóðandi -- er Donald Trum.
- Það má þannig séð líta á það sem eitt af afrekum Trumps.
- Að takast að vera -- enn verri frambjóðandi en Clinton, þrátt fyrir þessar afhjúpanir.
Niðurstaða
Líklega gerir niðurstaða FBI-Clinton erfiðar fyrir, að auglýsa sig upp - út á reynslu sína sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna í embættistíð Obama. Yfirlýsing yfirmanns FBI - klárlega setur stóran blett á þá sýn sem hún vill teikna af sér - þar sem hún vísar til meintrar reynslu og hæfni sinnar.
Í hvert sinn sem hún talar um hæfni sína -- geta Repúblikanar vitnað í gagnrýni Comey.
- Miðað við þetta þá mundi hún líklega tapa fyrir hvaða frambjóðanda sem Repúblikanar mundu bjóða upp á, sem ekki er Donald Trump.
- En honum tekst að vera samt enn síður aðlaðandi frambjóðandi.
Miðað við þessa valkosti.
Gætu margir Bandaríkjamenn valið að sitja heima -"in disgust"- í stað þess að mæta á kjörstað.
Valið milli Trumps og Clintons gæti orðið óþægilega spennandi -- en stefna Trumps væri sannkallað risatjón, ef hún næði fram!
T.d. umfjöllun mína frá 16/3 sl:
Donald Trump með harkalegustu ummæli gegn -heimsverslun- sem ég hef áður séð
A.m.k. engin ástæða að ætla að Clinton hafi vísvitandi ætlað að valda tjóni - en fullkomlega er öruggt að stefna Trumps mundi valda Bandaríkjunum sem og heiminum öllum, risastóru tjóni - ef hún mundi komast til framkvæmda!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 22:55 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856024
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég spyr. Hvort er Clinton að valda bandarísku þjóðinni skaða eða Trump. Eins og þú sínir þá lenda menn í fangelsi fyrir sama og eða minna.Trump hefir meira viðskiptavit en Clinton svo ég treysti honum betur í þeim efnum. Heimurinn hefir hlustað á lygar alltof lengi og nú þegar einn maður kemur með hugmyndir að Ameríka verði aftur gamla góða Ameríka eins og Bretar vilja með sitt land þá er þetta fólk fordæmt.
Valdimar Samúelsson, 6.7.2016 kl. 19:20
Valdimar, það kemur skýrt fram hjá Comey -- að það sé ekki hefð innan Bandar. í framkvæmd þessa lagatexta; að ákæra fyrir - kæruleysi sem ekki veldur sönnuðu tjóni.
Í bandar. lagaumhverfi "common law" þá skipta hefðir í beitingu laganna, nánast eins miklu máli, og sjálfur texti þeirra.
_________
Ég er ekki sammála því að Trump hafi gríðarlegt viðsk.vit - - 4 af fyrirtækjum hans hafa farið í þrot, eftir allt saman. Hann er fæddur í mjög auðuga fjölskyldu.
_________
Valdimar, þessi stefna sem Trump vill framfylgja -- er hrein og bein heimska, þ.s. hún valda bandar. og bandar. samfélagi gríðarlega óskaplegu tjóni, ef henni væri framfylgt.
--Hún mundi ekki, styrkja innviði bandar. samfélags, heldur stórkostlega veikja þá - mjög sennilega að auki skapa mjög mikla sundrung milli hópa þar - auk þess óskaplega atvinnuleysis sem stefna hans mundi framkalla, leiddi hún að auki til mjög djúps efnahagshruns innan Bandar. sem og óskaplegs hallarekstrar ríkissjóðs Bandar. - Sem að auki sennilega leiddi til stórfelldrar skulda-aukningar, því mjög sennilega stórfellds hruns í virði bandar.dollars.
M.ö.o. - þetta væri sannkölluð, hamfarastefna.
Þá hef ég ekki snert á því hvaða óskaplegu afleiðingar í alþjóðaumhverfinu stefna hans mundi valda -- til viðbótar við hinar efnahagslegu og samfélagslegu hamfarir er hún mundi orsaka.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 6.7.2016 kl. 23:06
Þakka svarið. Ég hef alltaf verið hrifin að þessu engin skaði ekkert mál en hér hjá okkur er allt annað upp á teningnum. Hamfara stefna--- Hversvegna eru menn svo hræddir við að keyra þjóðfélög niður og minni inn og útflutning þ.e. að sjá um sig sjálf.Við erum að flytja vörur þúsundir kílómetra sem nánast eru framleiddar í sama bæ og fólk býr í. Trump nær til fólksins og það er fyrir öllu. Stefna hans er heiðarleg og ekkert öðruvísi en lífið er í dag. Við vitum að fólk streymir inn frá Canada og Mexico og þar á meðal ISIS fólk og ef engin gerir neitt þá missa þeir stjórn á innflytjenda málunum en þeir hafa haft bestu innflytjenda stefnu í heiminum ef við tökum lotteríið upp á 500 þúsund á ári.
Valdimar Samúelsson, 7.7.2016 kl. 09:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning