Mariano Rajoy ítrekar andstöðu við þá hugmynd að Skotland einhvernveginn haldist innan ESB þó Bretland yfirgefi sambandið

Nicola Sturgeon fékk fund með Jean-Claude Juncker, þ.s. hún ræddi hugmynd sína að Skotland fái að vera áfram meðlimur að ESB -- þó Bretland yfirgefi sambandið.

"After Mr Juncker met with Ms Sturgeon on Wednesday evening, a commission spokesperson offered qualified support: “The president respects Scottish democracy and the result in Scotland; However, this is an issue that pertains to the constitutional order of the United Kingdom and will have to be dealt with in this context.” "

Á hinn bóginn, þ.s. allar æfingar í slíka átt mundu þurfa samþykki allra aðildarríkja -- þá auðvitað skiptir skoðun Mariano Rajoy miklu máli.

"Spanish prime minister, Mariano Rajoy, said: “I am radically against it, the treaties are radically against it, and I think everyone else is radically against it.”" - “If the United Kingdom leaves [the EU], so does Scotland,” - “Scotland has no competences to negotiate with the EU. The Spanish government rejects any negotiation with anyone other than the United Kingdom.”

Vegna þess að það hefur engin fordæmi að hérað fái að haldast meðlimur að ESB -- ef heimalandið fer; þá þarf að sjálfsögðu - samþykki allra meðlimalanda.

Þess vegna þá skiptir mun minna máli, að t.d. forsætisráðherra Írlands - talaði máli Nicola Sturgeon við einhverja ónefnda samleiðtoga ESB landa.

"Irish leader Enda Kenny revealed that he spoke on behalf of Ms Sturgeon during Tuesday’s meeting of heads of government in Brussels, repeating her message that Scotland should not be “dragged” out of the EU against its will."

Það virðist rétt vera að Skotar séu mjög hlinntir áframhaldandi veru í ESB.
Að einhverju leiti er það þá þeirra tragedía - að lenda utan sambandsins, ef Bretar ganga út.
En ég sé ekki að þeir eigi nokkra von um að haldast innan sambandsins; nema að Bretar sjálfir hætti við - Brexit.

  1. Mariano Rajoy - getur ekki hugsað sér að gefa fordæmi af þessu tagi, þegar Katalónía stefnir að sjálfstæði, og hefur sambærilegan áhuga og Skotland að haldast innan ESB.
  2. Ef slíkt fordæmi væri gefið -- gæti það opnað nokkuð Pandórubox; en Flæmingjar og Vallónar hafa lengi eldað grátt silfur, og má vel vera að þeir gætu hugsað sér slíka lausn, þ.e. að slíta belgíska sambandinu og verða - beinir meðlimir að ESB.
  3. Það eru auðvitað héröð víðar t.d. í ítalska Tíról, síðan má nefna að Bæheimur í Þýskalandi hafði nærri 1000 ára sögu sjálfstæðis, fyrir stofnun þýska sambandsins um 1870 -- Bæjarar hafa um nokkurt skeið verið svolítið sér á parti meðal þýskra sambandsríkja.

___Þannig að vilji Skota er m.ö.o. fangi hagsmuna aðildarríkja sem glíma við áhuga eigin héraða til sjálfstæðis.

 

Niðurstaða

Staða Skota er einfaldlega sú að þeir geta ekki fengið að vera meðlimir að ESB - ef Bretland gengur út. Það væri ekki í boði að veita þeim sérstöðu - sem héraðs sem vill vera áfram. Eða heimila þeim að vera áfram meðlimir að ESB - ef þeir yfirgefa breska sambandið áður en BREXIT tekur formlega gildi.
M.ö.o. þeir yrðu að ganga úr breska sambandinu - síðan óska eftir aðild, ganga í gegnum aðildarferli - evruna síðan fengu þeir ekki nema skv. gildandi reglum, að uppfylla stöðugleika skilyrðin.

  • Á hinn bóginn gætu samningar við Bretland um skil að skiptum reynst tafsamir.
    Ósennilegt að Bretar mundu ljúka þeim áður en þeir sjálfir klára sín vandamál gagnvart ESB.

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 856020

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband