24.6.2016 | 01:12
Fullkomin áætlun um ólympýugull fyrir Ísland :)
Mér flaug þetta í hug þegar ég velti því fyrir mér öllu þessu rússneska frjálsíþróttafólki sem verður bönnuð þátttaka í ólympýuleikunum í Ríó.
--Þegar formlegt bann á Rússland verður væntanlega samþykkt á næstunni!
Þannig að Rússneskt frjálsíþróttafólk verði ekki með á næstu ólympýuleikum.
Hvað ef Ísland býður völdu úrvali rússnesks íþróttafólks sem telst líklegt til afreka en lendir í banni á næstu ólympýuleikum -- íslenskan ríkisborgararétt?
Ísland er auðvitað ekki í banni!
Með ríkisborgararétt upp á vasann - ættu íþróttamenn að mega keppa fyrir Íslands hönd.
Þetta gæti veitt íþróttafólki - sem annars missir af sínu tækifæri til að keppa um ólympýtitil, tækifæri til afreka.
**Og auðvitað teldist sá ólympýutitill vera fyrir hönd Íslands.
- Að sjálfsögðu ætti að gæta þess, að fylgjast vel með því að ekkert misjafnt fari fram -- þ.e. enginn passi t.d. án þess að standast próf um að vera laus við ólögleg efni.
- Síðan vandlega fylgst með því að allt sé í lagi - reglum skv.
___En uppgefin ástæða þess að Rússland fer í bann, er sú - að ekki sé unnt að treysta því, vegna þess hve mikil spilling sé í kringum íþróttastarf innan Rússlands, með þátttöku rússneska stjórnkerfisins í þeirri spillingu -- að rússneskt íþróttafólk verði ekki undir áhrifum ólöglegra efna.
- En enginn hefur a.m.k. enn klagað neitt upp á Ísland að þessu leiti!
Það hafi því enginn ástæðu til að hindra þetta fólk í að keppa fyrir Íslands hönd, ef leyfi fengist fyrir því í Rússlandi - og rússneskt íþróttafólk væri til í að slá til.
Þar sem að enginn hafi ástæðu að ætla, að Ísland sé ófært um að tryggja að ólympýufarar fari að settum reglum.
Niðurstaða
Mér finnst þetta skemmtileg hugmynd. Það þarf ekki endilega vera að rússnesk stjórnvöld mundu bregðast illa við slíkri tillögu. En ef fólk sem mundi keppa fyrir Íslands hönd - mundi vinna til verðlauna. Og það hefði enginn ástæðu til að halda að ólögleg efni hefðu verið í spilum.
___Þá kannski minnka líkur á því að rússneskt íþróttafólk sem hefur unnið til verðlauna á ólympýuleikum þeim sem síðast fóru fram, verði svipt sínum verðlaunum.
Og Ísland gæti skemmt sér við það -- að sjá kannski ísl. fánann í miðjunni í einhver skipti á næstu ólympýuleikum.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 97
- Frá upphafi: 858798
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning