ISIS virðist hafa gert vel heppnaða gagnárás innan Sýrlands

Undanfarnar vikur hefur verið í gangi hæg sókn í átt að höfuðborg ISIS - Raqqa. Í annan stað sækja hópar sem Bandaríkin veita stuðning í átt að borginni. Á hinn veginn, sækja hersveitir Assads að henni með aðstoð Shíta hersveita í bandalagi við Íran.

ISIL 'recaptures' areas from Syrian forces in Raqqa

Islamic State regains areas lost to Syrian government

Islamic State launches counter-attacks on U.S.-backed forces, Syrian army

https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/6/6a/Un-syria.png

Hersveitir sem styðja ríkisstjórn Assads voru komnar í næsta nágrenni við "Tabqa" - eða skv. kortinu, "Madinat al Thawrah."

En þar er herstöð og herflugvöllur sem ISIS tók 2014. Assad vill mjög gjarnan ná henni aftur.

En ef marka má fréttir af gagnárás ISIS -- þá tókst ISIS að hrekja hersveitir stjórnarsinna af höndum sér, og það svo rækilega - að hersveitir stjórnarsinna eru ca. þar sem þær voru er herförin var hafin fyrir ca. 3-vikum síðan.

Miðað við frásögn af herför liðssveita undir stuðningi Bandaríkjanna -- þá sitja þær um bæinn Manbij -- töluverðan spöl fyrir norðan.
--Isis sveitir réðust einnig þar fram -- en ef mark er takandi á fréttum, var umsátrinu um bæinn ekki hrundið.

  • Ég skal ekki fullyrða - að hersveitir stjórnarsinna muni ekki leggja aftur af stað.

En a.m.k. fram að þessu - virðist herförin ekki vera nein glæsiför.

___Og ISIS tók víst einnig aftur olíusvæðið sem stjórnarsinnar höfðu tekið.


Niðurstaða

Miðað við þessar fréttir þá virðist veikleiki hersveita Assads - augljós.
Þegar þeim er hrundið til baka -- þó þær séu studdar með ráðum og dáð af herflugvélum Rússa, enn þann dag í dag.

Sókn Súnní hersveita er njóta stuðnings Bandaríkjanna úr Norðri -- er sosum engin leiftursókn. En a.m.k. voru þær sveitir ekki hraktar til baka.

  • Miðað við þetta virðist fátt benda til þess að Assad geti staðið við þau orð í bráð, að taka aftur öll þau svæði sem ekki lúta hans hersveitum innan Sýrlands.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 858797

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 83
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband