23.6.2016 | 02:07
ISIS virđist hafa gert vel heppnađa gagnárás innan Sýrlands
Undanfarnar vikur hefur veriđ í gangi hćg sókn í átt ađ höfuđborg ISIS - Raqqa. Í annan stađ sćkja hópar sem Bandaríkin veita stuđning í átt ađ borginni. Á hinn veginn, sćkja hersveitir Assads ađ henni međ ađstođ Shíta hersveita í bandalagi viđ Íran.
ISIL 'recaptures' areas from Syrian forces in Raqqa
Islamic State regains areas lost to Syrian government
Islamic State launches counter-attacks on U.S.-backed forces, Syrian army
Hersveitir sem styđja ríkisstjórn Assads voru komnar í nćsta nágrenni viđ "Tabqa" - eđa skv. kortinu, "Madinat al Thawrah."
En ţar er herstöđ og herflugvöllur sem ISIS tók 2014. Assad vill mjög gjarnan ná henni aftur.
En ef marka má fréttir af gagnárás ISIS -- ţá tókst ISIS ađ hrekja hersveitir stjórnarsinna af höndum sér, og ţađ svo rćkilega - ađ hersveitir stjórnarsinna eru ca. ţar sem ţćr voru er herförin var hafin fyrir ca. 3-vikum síđan.
Miđađ viđ frásögn af herför liđssveita undir stuđningi Bandaríkjanna -- ţá sitja ţćr um bćinn Manbij -- töluverđan spöl fyrir norđan.
--Isis sveitir réđust einnig ţar fram -- en ef mark er takandi á fréttum, var umsátrinu um bćinn ekki hrundiđ.
- Ég skal ekki fullyrđa - ađ hersveitir stjórnarsinna muni ekki leggja aftur af stađ.
En a.m.k. fram ađ ţessu - virđist herförin ekki vera nein glćsiför.
___Og ISIS tók víst einnig aftur olíusvćđiđ sem stjórnarsinnar höfđu tekiđ.
Niđurstađa
Miđađ viđ ţessar fréttir ţá virđist veikleiki hersveita Assads - augljós.
Ţegar ţeim er hrundiđ til baka -- ţó ţćr séu studdar međ ráđum og dáđ af herflugvélum Rússa, enn ţann dag í dag.
Sókn Súnní hersveita er njóta stuđnings Bandaríkjanna úr Norđri -- er sosum engin leiftursókn. En a.m.k. voru ţćr sveitir ekki hraktar til baka.
- Miđađ viđ ţetta virđist fátt benda til ţess ađ Assad geti stađiđ viđ ţau orđ í bráđ, ađ taka aftur öll ţau svćđi sem ekki lúta hans hersveitum innan Sýrlands.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Ég óttast ađ - Sáttmáli viđ bandr. ríkiđ - Trump vill Háskóla...
- Trump getur hafa eyđilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmáliđ gegn, ...
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
Nýjustu athugasemdir
- Ég óttast að - Sáttmáli við bandr. ríkið - Trump v...: Ţađ er hćgt ađ taka undir ţetta ađ mestu leyti. En sé sagan sko... 6.10.2025
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsm...: Birgir Loftsson , ţađ á einungis viđ í almennum skilningi - hin... 1.10.2025
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsm...: Hefur Donald Trump ţá aldrei gert neitt jákvćtt? Hef aldrei séđ... 29.9.2025
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 303
- Frá upphafi: 872204
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 283
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning