21.6.2016 | 00:48
Ný rannsóknarskýrsla Alþjóða-ólympýunefndarinnar, er á leiðinni - þá verður tekið til skoðunar að víkka út bann á rússneska íþróttamenn
Rannsóknarskýrslan er á grundvelli upplýsinga frá, Grigory Rodchenkov, dr. í lífefnafræði - sem var yfirmaður rannsóknarstöðvarinnar opinberu í Rússlandi, sem meðhöndlaði þvagsýni úr íþróttamönnum: Russian Insider Says State-Run Doping Fueled Olympic Gold.
Ég verð að segja -- að við lestur greinarinnar virðast ásakanirnar afar sannfærandi, það sannfærandi að þær sannfærðu alþjóðlegu Ólympýunefndina að fara fram á - óháða rannsókn.
Niðurstaða þeirrar rannsóknar er væntanleg eftir mánuð, skv: Russias athletes face extended ban.
- "After the report came out, Dr. Rodchenkov said, Russian officials forced him to resign. Fearing for his safety, he moved to Los Angeles, with the help of Mr. Fogel."
- "Back in Russia, two of Dr. Rodchenkovs close colleagues died unexpectedly in February, within weeks of each other; both were former antidoping officials, one who resigned soon after Dr. Rodchenkov fled the country." <-- Án vafa myrtir af FSB.
Önnur manneskja augljóslega í stórfelldri hættu!
"...the whistleblower Yulia Stepanov, the Russian middle-distance runner who first revealed details of the national doping regime."
--Borgar sig líklega fyrir hana - að hætta að drekka te, en einn rússn. andófsmaður var sem frægt er myrtur af FSB þegar stórhættulegt eiturefni var sett í tebolla.
--Og sennilega einnig, ganga um í kevlar og hafa vopnaða verði, og eigin vopn meðferðis.
- Þeir sem taldir eru -- svikarar í Kreml, verða líklega í stöðugri lífshættu út lífið.
Það virðist enginn vafi á að ótrúleg svik fóru fram í Sochi.
Miðað við umfang svikanna - að leyniþjónusta Rússlands, starfsmenn ráðuneyta og rannsóknarstöðvarinnar voru djúpt innviklaðir -- og auðvitað íþróttafólkið sjálft.
Þá verður virkilega erfitt fyrir Rússland í framtíðinni - að sannfæra þjóðir heims um að treysta Rússlandi að nýju fyrir - óympýuleikum!
Umtalsverðar líkur að rússneskir íþróttamenn verði enn í banni 2018, þegar ólympýuleikar fara fram í Seúl.
Eftir ótrúlega svikamyllu í Sochi -- getur nokkur maður undrast slíkt?
Niðurstaða
Í umræðunni á vefnum hefur verið bent á það að gríðarleg svik hafi farið fram í A-Evrópu á árum Kalda-stríðsins. Síðan halda ýmsir því fram - að fleiri lönd standi í skipulögðum svikum.
--Þannig séð skiptir þessi fortíð ekki máli, eða sá möguleiki að fleiri lönd svindli -- reyndar hefur alþjóðlega ólympýunefndin lofað því, að svik verði rannsökuð - ef skýrar vísbendingar koma fram.
Það sem máli skiptir -- er að Rússland gekk lengra en þekkt eru dæmi um á seinni árum.
Og ekki síst, svikin teljast fullkomlega sönnuð!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Nýjustu athugasemdir
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana sí...: 1: USA geta alveg verið sjálfu sér næg um allt, ef þau vilja. ... 8.11.2024
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana sí...: Sammála þér Einar en það mætti bæta við að Trump er algjör meis... 7.11.2024
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana sí...: Grímur Kjartansson , nema að Trump fer akkúrat öfugt að -- tala... 6.11.2024
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana sí...: Þú hefur heyrt um speak softly and carry a big stick Ef sölu... 6.11.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 47
- Sl. sólarhring: 137
- Sl. viku: 642
- Frá upphafi: 855906
Annað
- Innlit í dag: 42
- Innlit sl. viku: 597
- Gestir í dag: 40
- IP-tölur í dag: 40
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það var ástæða að Ólympíunefndin ákvað að hafa kynja greiningu á kvenfólki sem komst á verðlaunapallana og var með skegg og djúpa rödd.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 21.6.2016 kl. 05:20
Það verður athyglisvert að fylgjast með þessu máli til lengri framtíðar.
Málsmeðferðin í þessu svipar verulega til mála eins og aðdraganda Írakksstríðssins,eiturefnahernaðar Assads eða Magnitsky málsins.
Gríðarlleg ófrægingarherferð í fjölmiðlum ,allir voru hneykslaðir og áttu ekki orð,ný "sönnunargögn" byrtust með stuttu millibili til að halda málinu ganganndi.
.Allt var þetta samt bara þétt spunninn lygavefur sem við flest létum blekkjast af en var býsna sannfæranndi á meðan á þessu stóð.
Það er vert að hafa í huga að aðal vitnið hefur engin sönnunargögn máli sínu til stuðnings. Af einhverjum ástæðum eyddi hann þeim öllum að sögn.
Þetta er bara einhver náungi að segja sögur og lifir nú góðu lífi af því vestur í Bandaríkjunum. Það er allt og sumt sem við höfum.
Það sem gerir þetta grunsamlegt í mínum augum fyrst og fremst eru refsingarnar sem eru með öllu fordæmislausar og ganga gegn öllum réttarvenjum á vesturlöndum.
Þar er ég að tala um öfuga sönnunarbyrgði og hóprefsingar.
Ég veit ekki um þig Einar,en mér findist ekki þægilegt að búa við það að þurfa að sanna sakleysi mitt og að reglurnar væru búnar til jafn óðum og málinu vindur fram.
Ég væri satt að segja ekki hissa þá að eftir 4-5 ár verði litið á þetta sem réttarmorð í ljósi nýrra upplýsinga.
Einhvern veginn er hollningin á þessu máli þannig.
Borgþór Jónsson, 21.6.2016 kl. 10:07
Nú hefur Alþjóða Olimpíunefndin ákveðið að Rússneskir íþróttamenn sem mælast í lagi fái að keppa á ólimpíuleikunum.
.
Það hlaut eiginlega að vera,það væri með ólíkindum ef Olympíunefndin vildi láta bendla sig við svona rasíska og andlýðræðislega ákvörðun eins og kom frá IAAF.
Ég held að það þurfi að fara rækilega ofan í saumana á IAAF og athuga hver andsk. gengur þar á.
Það er alveg óviðunandi að einhverskonar rasismi og hentistefna ráði gerðum slíkrar stofnunar.
Sennilega er þessi rottuhola sem kallað er IAAF maðksmogin af spillingu og mútugreiðslum eins og víða virðist vera raunin í þeim stofnunum sem við treystum á.
Þó að þetta sé að sjálsögðu bagalegast í fjölmiðlageiranum er þetta samt ábyggilega einhverskonar met í ómerkilegheitum og óþokkaskap
Borgþór Jónsson, 21.6.2016 kl. 18:17
Legg samt til að IAAF verði sent í lyfjapróf áður en þeir fá þetta skráð sem heimsmet
Borgþór Jónsson, 21.6.2016 kl. 18:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning