18.6.2016 | 03:31
Rússnesku frjálsíţróttafólki bönnuđ ţátttaka á ólymplýuleikunum í Ríó
Skv. nýrri rannsóknarskýrlu á vegum Alţjóđa-ólympýuhreyfingarinnar - Status update concerning Russian testing - koma fram alvarlegar ásakanir um áframhald skipulagđra brota rússneskra íţróttamanna.
En samkvćmt skýrslu um máliđ sem kom fram í fyrra - THE INDEPENDENT COMMISSION REPORT - ţá er taliđ ađ rússnesk stjórnvöld hafi tekiđ virkan ţátt í svindlinu, ţar á međal - rússnesku leyniţjónustunni veriđ beitt.
Ef fólk segir ţetta ósanngjarna ađdróttun ađ Rússlandi, bendi ég á ađ Pútín á sl. ári lét loka rannsóknarstöđinni, ţ.s. ţvagsýni íţróttamanna voru rannsökuđ og bauđst til ađ láta framkvćma opinbera rannsókn á vegum rússneskra stjórnvalda: Russia shuts Moscow lab after doping report - Vladimir Putin seeks to head off Russian ban for doping scandal.
- Međ ţeim ađgerđum, ađ sjálfsögđu viđurkenndi hann ţá, ađ alvarlegt svindl hafđi veriđ í gangi --> Sjá einnig fćrslu um máliđ: Magnađ - Rússland hefur veriđ sett í allsherjar bann innan frjáls íţróttaheimsins.
Mat ţeirra sem rannsaka máliđ af hálfu Alţjóđa ólýmpýuhreyfingarinnar, er m.ö.o. ađ skipulagt svindl á vegum rússneskra stjórnvalda haldi enn áfram!
Ţar af leiđandi, sé ekki unnt ađ treysta ţví - ađ rússneskt íţróttafólk sé ekki gangandi fyrir ólöglegum lyfjum.
Ţar af leiđandi vćri ţađ ósanngjarnt fyrir íţróttafólk annarra ţjóđa - ef rússnesku frjálsíţróttafólki vćri heimiluđ ţátttaka í Ríó.
Olympic Ban Adds to Russias Culture of Grievances
Russias Track and Field Team Barred From Rio Olympics
Ţađ kom ađ sjálfsögđu engum á óvart - ţegar ásakanir komu strax fram frá rússneskum stjórnvöldum, ađ banniđ vćri - pólitístk.
Sjálfsagt munu rússneskir fjölmiđlar fjalla um ţađ međ ţeim hćtti - ađ ţađ sé enn ein "meint" sönnun ţess, ađ Rússland sé undir stöđugum ofsóknum.
Í stađ ţess ađ taka á málinu, og hćtta ađ beita skipulögđu svindli - ţá beiti einrćđisherrann í Kreml, málinu líklega fyrir vagn sinn međ ţeim hćtti - ađ nota ţađ til ţess ađ ćsa frekar en orđiđ er almenning í Rússlandi til reiđi; vegna meintrar ósanngjarnrar međferđar umheimsins á Rússlandi.
- Og fullkomlega fyrirsjáanlega - munu fylgismenn línunnar frá Kreml.
- Taka upp ţá vćntanlegu línu Kremlverja, ađ ákvörđun Alţjóđahreyfingar ólýmpýskra íţróttamanna, sé ţáttur í -meintu- samsćri Vesturlanda - ţá sérstaklega Bandaríkjanna, gegn Rússlandi.
- Má vćntanlega reikna međ ţví - ađ fulltrúar Kremlverja á netinu, muni nú verja međ miklum móđ nćstu daga og vikur, ţá fyrirsjáanlegu afstöđu ráđamanna í Kreml -- ađ Rússland sé órétti beitt.
Niđurstađa
Ţađ er algerlega einstakur atburđur í ólýmpýusögunni, ađ heil ţjóđ sé bönnuđ frá ţátttöku í frjálsíţróttum á ólýmpýuleikum.
Ţetta stafar vćntanlega ekki síst af -- vaxandi andstöđu viđ lyfjamisnotkun í heiminum.
Ţó ţađ sé rétt sú mótbára - ađ lyfjasvindl sé mun víđar stundađ en í Rússlandi.
Ţá virđist ţađ hafa veriđ mun umfangsmeira en ţekkist annars stađar, og ađ auki -- ađ ţátttaka stjórnvalda í svindlinu, beiting ţeirra á leynistofnunum til ađ styđja viđ svindl íţróttamanna sinna - hafi skapađ rússneska svindlinu óneitanlega sérstöđu.
- Ég bendi fólki á ađ opna hlekkina á skýrslurnar ađ ofan!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
- Ég er eindregiđ ţeirrar skođunar - Ísrael geti ekki unniđ str...
- Trump, hefur viđurkennt ađ geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 856033
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skemmtilegasta klásúlan í ţessu apaspili er ađ einstakir Rússneskir íţróttamenn geta fengiđ ađgang ađ leikunum ef ţeir sanna sakleysi sitt.
Allir eru sjálfkrafa sekir,en mönnum er samt náđarsamlegast gefiinn kostur á ađ sanna sakleysi sitt.
.
Ţetta segir okkur ađ gamla réttarkerfiđ okkar var ekki svo vitlaust ,ţar sem galdramönnum var gefinn kostur á ađ sanna sakleysi sitt. Sönnunarbirgđin var reyndar svolítiđ ţung og leiddi gjarnan til dauđa sakborningsins.
Ţađ er ánćgjuefni ađ ţessar gömlu ađferđir eru hafnar til vegs og virđingar aftur og mér finnst eiginlega ađ forfeđur okkar hafi fengiđ uppreisn ćru eftir ađ ađferđir ţeirra hafa fengiđ alţjóđlega viđurkenningu.
Ţessi málalok eru ađ sjálfsögđu eđlileg fyrir fólk sem er haldiđ rasisma gagnvart Rússum.
Ađ sjálfsögđu eiga ţeir ekki skiliđ réttarvernd eins og fólk sem er 100% mannlegt.
Borgţór Jónsson, 18.6.2016 kl. 10:09
Boggi, ţađ er vegna ţess ađ ţađ er mat alţjóđa samtakanna, ađ skipulagt svindl á vegum rússn. stjv. sé enn í gangi!
Ţar af leiđandi ţá sé ţađ mat samtakanna, ađ allir rússn. íţróttamenn séu undir grun - og ţađ mat ţeirra; ađ ef ekki er unnt ađ sanna ađ viđkomandi hafi ekki tekiđ ţátt í lyfjaprógrammi rússn. stjv. --> Ţá sé viđkomandi í banni ásamt öllum rússn.
---Klásúlan er sett fram, ef einhverjir rússn. íţróttamenn hafa dvalist erlendis t.d. árum saman, og ţeirra ţjálfunarprógramm er í reynd rekiđ í erlendu landi!
Ţá ćtti viđkomandi ađ geta sýnt fram á <--> Ađ vera ekki undir hinu opinbera rússn. prógrammi, sem taliđ er af samtökunum halda uppi skipulögđu svindli.
Ţađ verđa kannski ţví, örfáir rússn. íţróttamenn í Ríó.
Varđandi -réttarvernd- ţá er máliđ undir stjórn "Alţjóđa ólýmpýusamtakanna" sem virđast hafa ţetta vald, ţ.e. ráđa yfir ólympýuleikunum, og hafa ţá ţađ vald ađ banna einstakar ţátttöku ţjóđir -- sem leiđi ţá fram, bann á íţróttafólk ţeirra ţjóđa!
Rök ţín stćđust, ef um vćri ađ rćđa -- heimsmeistaramótiđ.
En heimsmeistaramótiđ, ólíkt ólympýuleikunum -- snýst um samkeppni einstakra íţróttamanna eingöngu.
----Ţá vćri ţetta rétt hjá ţér, ađ ţađ ţyrfti ađ sanna mál hvers og eins íţróttamanns fyrir dómi!
**En ţađ einfaldlega á ekki viđ í tilviki ólympýuleikanna ađ svo ţurfi.
Ólympýuleikarnir, alltaf veriđ - ţjóđamót.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 18.6.2016 kl. 12:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning