15.6.2016 | 23:15
Spurning hvort að Trump hafi gengið fram af bandarískum kjósendum
En skv. nýjustu skoðanakönnunum er Hillary Clinton komin nú með nokkuð mælt forskot á Donald Trump -- en ekki er langt síðan, ef það var ekki ca. 2-vikum síðan, þá sýndu sumar kannanir Trump með smávegis forskot.
Vísbending er uppi um að nýjustu viðbrögð Trumps við fjöldamorðinu á Florida um daginn, hafi skaðað hann - til viðbótar við þann skaða er hann olli sér með persónulegri árás á mexíkanskt ættaðan dómara!
En strax í kjölfar fjöldamorðanna á Flórída, þá ítrekaði hann ákall sem hann hafði áður komið fram með -- þess efnis að Múslimum mundi verða bannað að setjast að í Bandaríkjunum, a.m.k. tímabundið.
--Hann hélt því fram að hann hefði spáð fyrir um atburð sem slíkan.
--Hann hélt því fram, að Clinton og Obama styddu það að hundruðir þúsunda Múslima settust að í Bandaríkjunum á nk. árum.
--Hann hélt því fram, að bandarísku þjóðinni stafaði mikil framtíðar ógn - af þeim meinta aðflutningi Múslima.
--Og hann ekki síst, sagði að Obama ætti að hætta sem forseti - ef hann lýsti ekki fjöldamorðið, "íslamista hryðjuverk" og að Clinton ætti að hætta sem frambjóðandi - ef hún gerði slík ekki hið sama.
Á sama tíma og Trump blés í sína lúðra -- þá hvatti Clinton og Obama til samstöðu meðal þjóðarinnar, gegn glæpum af slíku tagi.
--Bæði hvöttu til þess að lög gegn byssueign, sérstaklega þegar kemur að fólki undir eftirliti lögreglu, verði hert.
--Og bæði fordæmdu afstöðu Trumps gegn Múslimum.
- Einnig eru sterkar vísbendingar þess, að nýleg persónuleg árás hans á dómara af mexíkönskum ættum -- virkilega leggist illa í Bandaríkjamenn af mexíkönskum ættum, og skaði Trump einnig meðal Bandaríkjamanna almennt.
__________________
Donald Trump falls behind in US presidential polls
"Seventy per cent of Americans now have negative views of Mr Trump, according to a Washington Post-ABC News poll."
"Trump continues to be deeply unpopular with Hispanics, with 89 percent saying they have an unfavorable view of him, his highest mark in Post-ABC polling this campaign."
"...poll by Bloomberg Politics found that Mrs Clinton holds a 12 point lead over Mr Trump in national polls."
"...according to Bloomberg, 55 per cent of likely US voters say they could never vote for Mr Trump..."
"...while an equal percentage said they were bothered by Mr Trumps while an equal percentage said they were bothered by Mr Trumps..."
"A CBS poll found more Americans approved of both Mr Obamas and Mrs Clintons response to the crisis (fjöldamorðið) than Mr Trumps."
"Importantly, 51 per cent expressed outright disapproval for the Republicans response."
"The same poll also showed Mrs Clintons calls for greater gun control had far broader support than Mr Trumps plans to ban Muslims from entering the US."
__________________Spurning hvort að Bandaríkjamenn séu loksins að átta sig á því, að Donald Trump virðist einfaldlega vera -- einkar ógeðfelld persóna!
Niðurstaða
Loksins virðist fylgi Donald Trumps vera að dragast saman -- í fyrsta sinn má sjá þess stað í könnunum, að meirihluta bandarískra kjósenda - finnist hann hafa gengið of langt, og að meirihluti þeirra sé ósáttur við hans nýjustu framgöngu og tillögur.
Skv. könnun Washington Post -- hefur Trump nú 15% forskot í óvinsældum, umfram Clinton -- þau hæstu gildi sem hann hefur mælst með fram að þessu.
--Þ.e. 69% skráðra bandarískra kjósenda, mislíkar nú við Trump - samtímis að 56% skráðra bandarískra kjósenda mislíkar við Clinton.
Þetta getur verið að stuðla að fylgisaukningu Clinton -- að hún sé að hafa betur í "haturskosningunni."
- Trump þarf greinilega að breyta um taktík.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja...: Má orða það þannig. Gleðileg jól. Kv. 25.12.2024
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja...: Fljótt á litið er eins og við höfum farið úr öskunni í einhverj... 24.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 8
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 828
- Frá upphafi: 858755
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 749
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning