13.6.2016 | 03:25
Hin nýja ríkisstjórn Líbýu virðist vera að ganga á milli bols og höfuðs á ISIS innan landsins
Ef mark er takandi á fréttum - þá hefur snögg framrás hins nýlega endurskipulagða stjórnarhers -- sókt hratt fram, og er nú barist í Sirte þ.s. ISIS hefur haft höfuðstöðvar sínar í Líbýu.
Á Kortinu er bærinn nefndur - Surt!
Libyan forces appeal for western arms to press home Sirte gains
- "Brig Gen Ghasri confirmed weekend reports that pro-government forces had entered Sirte and seized the port area and several districts but said that Isis militants still controlled parts of the city."
- "These included the Ouagadougou conference centre, a complex of high-rise buildings where, he said, snipers had taken up positions."
- Our forces are inside Sirte and they are surrounding Isis who have no place to escape to by sea or land, - We have thousands of men surrounding the city but we need accurate long-range weapons to deal with the snipers at the Ouagadougou Centre.
- "He added that the jihadis were laying booby traps in the city and that his forces also needed mine detectors, body armour, night-vision kit and communication equipment."
Þetta verða að teljast snögg umskipti!
Fyrir ekki mjög mörgum vikum var ISIS enn í sókn innan Líbýu.
Skv. þessu virðist einungis hafa þurft til -- bætta samstöðu Líbýumanna sjálfra.
Þeir vilja bættan vopnabúnað - þeir eru í reynd ekki að biðja um mjög mikið, þ.e. ekki skriðdreka eða þyrlur eða herþotur.
Bandaríkin t.d. ráða yfir búnaði sem gerir þeirra hersveitum mögulegt - að sjá mjög fljótt með hárnákvæmni, hvaðan er skotið -- síðan geta þeir skotið til baka, með hárnákvæmni -- það gæti verið allt frá eldflaug yfir í sprengjukúlu úr fallbyssu, en með tölvumiði og aðstoð radara geta þær verið mjög nákvæmar.
Þess vegna lærðu auðvitað Talibanar -- að færa sig strax.
En ef ISIS heldur sér í afmörkuðum byggingum -- þá er þetta sennilega tiltölulega einfalt.
Niðurstaða
Það kemur sennilega flestum á óvart að hin nýja sameiningartjórn Líbýu hafi getað lagt með svo öflugum hætti upp í herför gegn ISIS innan landsins, og það með þeim hætti að sú árás hafi skilað þeim árangri - sem fréttir gefa til kynna.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 12:08 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 2
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 820
- Frá upphafi: 864878
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 760
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning