Að binda CO2 í stein, er varanleg varðveisluaðferð, vegna þess að þá er það þar með orðið hluti af jarðlögunum djúpt undir og öruggt í margar milljónir ára, jafnvel tugi milljóna ára!
Rannsóknir við Hellisheiðarvirkjun með aðstoð "Columbia University."
Iceland Carbon Dioxide Storage Project Locks Away Gas, and Fast
Eins og fram kemur í grein -- er koltvíoxíið leyst upp í vatni, m.ö.o. gert að gosvatni, síðan dælt niður í jarðlög sem innihalda - basalt.
Hugmyndin að koltvíoxíið bindist við basaltið, og myndi steintegund nefnd "calcite."
- Á tveim árum áætlað að 95% af koltvíoxíðinu hafi bundist við basaltið, og myndað kalsít.
- Magnið sem þarf er þó áhugavert, en skv. tölum koma 40þ. tonn af koltvíoxíði frá Hellisheiðarvirkjun ár hvert - vegna þess að koltvíoxíð er í heita vatninu.
- Miðað við það að 25 tonn af vatni þurfi á móti hverju tonni af CO2.
---Þarf allt í allt, 1.000.000 tonn af vatni! - Og það, sérhvert ár!
- Sem betur fer ekki skortur á vatni á Íslandi!
----------Þetta þíðir þó að aðferðin er gríðarlega vatnsfrek!
Sem leiðir til þess að ekki er unnt að beita henni, nema þarf sem -- virkilega nóg er af vatni, og það þurfa auðvitað einnig að vera -- basalt jarðlög undir.
- Það kvá vera unnt að nota -- sjó!
Þannig að - niðurdælingarstöðvar gætu í framtíðinni einna helst verið staðsettar við flæðarmálið, eða jafnvel - úti á borpöllum úti á.
- Kannski er unnt að nota gömlu -- olíuborpallana, til þess -- ef mannkyn hættir að nota þá til að bora eftir olíu, eða til að vinna olíu.
- Mér dettur þó í hug, að þarna sé leið fyrir lönd, sem eiga nóg af gasi - t.d. Noreg, ef þau nota gasið til að búa til rafmagn, þ.e. brenna því stórum orkuverum.
- Þá væri praktístk að safna CO2 - saman, jafnhliða - og bora í næsta nágrenni við orkuverið, ef þ.e. staðsett nærri sjó.
- Í dag er unnt að bora - lárétt, þannig að ekki er vandamál þó basalt sé ekki beint undir, ef slík jarðlög eru nægilega nærri -- þannig að lárétt borun frá orkuverinu gæti þá nýst til að losna jarnharðan við CO2 sem myndast.
- Þannig gætu CO2 losandi gasorkuver - jafnvel kolaorkuver, þar með starfað án losunar CO2.
Eðlilega gengur þessi leið ekki fyrir lönd -- sem eru of langt frá sjó!
En vegna þess hve mörg lönd eiga strandlengjur -- er vel mögulegt að þessi bindingar-aðferð verði mikilvæg í framtíðinni.
--Lönd þurfi ekki endilega að hætta alfarið brennslu kolefnis-eldsneytis, ef við erum að tala um -- orkuver!
En hvað með bíla - er unnt að safna CO2 úr þeim?
- Það mætti hugsa sér að sérhver bíll væri búinn búnaði til að fjarlægja CO2 úr útblæstrinum.
- Síðan væri því safnað í tank undir þrýstingi.
- Og öðru hverju væri tappað af þeim tanki - á söfnunarstað.
- Síðan öðru hverju, væri CO2 uppsafnað þar -- flutt til niðurdælingarstöðvar.
Ég þekki ekki hver lágmarks umfang slíks búnaðar væri!
M.ö.o. hvort það væri praktískt.
Þó það sé bersýnilega - tæknilega mögulegt.
Þíðir að tæknilega geta bensín- eða dísibilbílar verið núllstilltir fyrir CO2 með slíkri aðferð.
Þannig að mannkyn þurfi ekki endilega að -- innleiða rafbíla í staðinn!
Söfnunarstaðir gætu verið á sömu bensínstöðinni, sem menn mæta á til að -- fylla.
---Þá sé einnig tappað af!
Niðurstaða
Sönnun þess að varanleg geymsla CO2 í jarðlögum er praktísk getur átt eftir að reynast mjög mikilvægt! Hver veit -- kannski þíðir þetta að mannkyn þarf ekki að hætta brennslu kolefniseldsneytis eftir allt saman.
Kv.
Flokkur: Umhverfismál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja...: Má orða það þannig. Gleðileg jól. Kv. 25.12.2024
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja...: Fljótt á litið er eins og við höfum farið úr öskunni í einhverj... 24.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.1.): 2
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 895
- Frá upphafi: 858703
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 784
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tré og plöntur drekka i sig Co2...þannig að það er engin þörf á þessu.
Þorvaldur Thoroddsen, 12.6.2016 kl. 13:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning