10.6.2016 | 23:36
Neikvæð viðhorf gagnvart ESB eru ekki einskorðuð við Bretland!
Í nýlegri áhugaverðri könnun: Pew poll. Þetta eru merkilega niðurstöður, en ef fólk fer á blaðsíðu 24, kemur fram eftirfarandi:
Þegar spurt var um vilja til að halda sambærilega þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB aðild, þá voru svörin eftirfarandi:
- Þjóðverjar.....Já...45%....Nei...40%.
- Frakkar........Já...53%....Nei...29%
- Pólland........Já...39%....Nei...45%
- Spánn..........Já...47%....Nei...39%
- Írland.........Já...38%....Nei...49%
- Svíþjóð........Já...49%....Nei...33%
Ég veit ekki um ykkur - en mér finnst þetta áhugavert!
Síðan var spurt með eilítið öðrum hætti -- þ.e. hvernig viðkomandi mundi greiða atkvæði ef kosið væri um aðild - þá komu nokkuð önnur svör:
- Þjóðverjar.....Já...60%....Nei...27%.
- Frakkar........Já...45%....Nei...33%
- Pólland........Já...66%....Nei...20%
- Spánn..........Já...68%....Nei...18%
- Írland.........Já...69%....Nei...18%
- Svíþjóð........Já...42%....Nei...37%
- Skv. því þíðir stuðningur við slíka atkvæðagreiðslu - ekki endilega andstöðu við aðild.
- Skv. nýlegum könnunum í Bretlandi, er munurinn milli fylkinga í undirbúningi fyrir BREXIT atkvæðagreiðsluna -- ekki marktækur.
Enn áhugaverðari eru svör við annarri spurningu til viðbótar, þ.e. jákvæð vs. neikvæð viðhorf til ESB.
- Pólland........Neikvæð...22%....Jákvæð...72%
- Ungverjal......Neikvæð...37%....Jákvæð...61%
- Svíþjóð........Neikvæð...44%....Jákvæð...54%
- Holland........Neikvæð...46%....Jákvæð...51%
- Þjóðverjar.....Neikvæð...48%....Jákvæð...50%
- Bretland.......Neikvæð...48%....Jákvæð...44%
- Spánn..........Neikvæð...49%....Jákvæð...47%
- Frakkar........Neikvæð...61%....Jákvæð...38%
- Grikkland......Neikvæð...71%....Jákvæð...27%
Áhugavert að Frakkar séu neikvæðari gagnvart ESB -- en Bretar!
Samt virðist meiri stuðningur við aðild í Frakklandi -- en ef marka má nýlegar kannanir rétt fyrir BREXIT atkvæðagreiðsluna, innan Bretlands.
- Þannig að -- neikvæð viðhorf gagnvart ESB, eru ekki endilega að leiða til útbreidds stuðnings við það að gefa ESB upp á bátinn.
Ég reikna samt með því að aukning neikvæðni í viðhorfum til sambandsins hljóti að vera áhyggjuefni fyrir stofnanir ESB, og stuðningsmenn þess innan aðildarríkjanna.
Sumir hafa verið að velta fyrir sér hvort -BREXIT- mundi hvetja önnur lönd?
Mér finnst áhugavert að í könnuninni eru einungis 42% Svía þeirrar skoðunar að þeir mundu kjósa með aðild -- meðan að 37% segjast mundu kjósa gegn henni!
---Það getur þítt, að Svíþjóð mundi geta verið land sem vert væri að fylgjast með.
Ef Bretland yfirgefur ESB -- það fer þó sennilega eftir því hvernig Bretlandi gengur að semja við ESB um úrlausn sinna mála, í viðskilnaðarferlinu.
----Hver þau áhrif eru líkleg að verða!
Ef Svíþjóð færi einnig út - væri Skandinavía sem heild fyrir utan, ásamt Bretlandi!
En það þarf alls ekki almennt séð að verða svo -- að BREXIT auki verulega líkur á upplausn ESB. En þó að það sé útbreitt óánægja -- virðist hún a.m.k. ekki enn vera að leiða fram mjög útbreiddan stuðning í öðrum aðildarlöndum, um viðskilnað.
Hvað sem síðar getur orðið.
Niðurstaða
Tek fram að ég er algerlega hlutlaus í BREXIT umræðunni - lít á þetta sem mál Breta eingöngu.
M.ö.o. sé það ekki mitt að hafa skoðun á aðild Bretlands - til eða frá.
Eiginlega eru viðhorft mín almennt séð gagnvart ESB -- sambærileg, þ.e. það megi vera til mín vegna, ef það sé ljóst að aðildarþjóðirnar raunverulega vilji þar fyrir innan vera; þá sé það einnig að mínu viti - þeirra mál, eins og það sé mál Breta hvort þeir hætta eða ekki sem meðlimir.
Síðan sé það með sambærilegum hætti - okkar mál, hvað við viljum um okkar framtíð.
---Ég er nefnilega stuðningsmaður, sjálfsákvörðunarréttar þjóða!_____________
Könnunin sem vitnað er í, þó hún gefi til kynna útbreidda óánægju með ESB í mikilvægum meðlimalöndum -- þá virðist a.m.k. ekki enn í flestum þeirra sömu landa, vera til staðar útbreiddur stuðningur fyrir því að - gefa sambandið upp á bátinn.
---Afstaða Svía sé þó áhugaverð, skv. könnun - og gæti verið vert að veita umræðu innan Svíþjóðar eftirtekt, í kjölfar þess -- ef Bretland hættir sem meðlimur í ESB.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 7
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 307
- Frá upphafi: 863957
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 295
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning