9.6.2016 | 21:53
Sérkennilegt umtal um Tyrkland - hluti af BREXIT umræðunni
Ég er að vísa til þeirrar umræðu - sem heldur því fram að --> Aðildarviðræður við Tyrkland, sem voru hafnar að nýju, eftir allnokkurt árabil er þær viðræður voru í frosti --> Sé rök fyrir því að Bretland eigi að yfirgefa ESB.
En til þess að halda því fram!
Þurfa menn að sjálfsögðu að ímynda sér -- að líkur séu á aðild Tyrklands!
Það sem menn láta vera að nefna, er að þessar viðræður hafa verið í gangi eða frosti, í meir en 20 ár - - og þær voru frystar síðast fyrir allnokkrum árum, að kröfu stórra aðildarríkja.
Þær hafa hafist að nýju -- eftir að samið var fyrr á árinu milli Tyrklands og ESB, um -- skipti á flóttafólki.
____________En rétt að nefna, að mikilvægir kaflar þeirra viðræðna eru enn - frystir!
Í mars sl. fjallaði ég um samning ESB og Tyrkland - og þá kom ég fram með eftirfarandi: Samningur ESB og Tyrklands - besta von ESB til að koma böndum á flóttamannakrísuna! En það eru ótal leiðir fyrir þann samning að hrynja!.
- "Tyrkir...opnun á kafla 33 í aðildarviðræðum ESB og Tyrklands, sem Frakkland hafði -fryst- fyrir töluverðu síðan, en sá kafli fjallar um framlög og styrki - þ.s. Tyrkland mundi augljóst verða nettó styrkþegi og mjög stór sem slíkur - hafði Frakkland fryst þann kafla, ekki síst skv. kröfu fransks landbúnaðar.
- Þannig fá Tyrkir -- formlega endurræsingu viðræðna.
- En áfram verða frystir þeir 5-kaflar sem Kýpur neitar að losa, nema að Tyrkir fallist á tilslakanir gagnvart Kýpur - sérstaklega þegar kemur að hugsanlegri sameiningu eyjarinnar."
_____________Þannig að Tyrkir fá klárlega ekki aðild, nema að semja við Kýpur!
- Síðan er langt í land með það að Tyrkland uppfylli skilyrði ESB - um lýðfrelsi.
- Um frelsi fjölmiðla.
- Og auðvitað - gildir sama um meðferð á minnihlutahópum innan Tyrklands!
Auðvitað má ímynda sér -- að Tyrklandi væri hleypt inn, með mörgum undanþágum!
Ef einhver man eftir umræðunni um hugsanlega ESB aðild Íslands!
Þá hafa andstæðingar aðildar Íslands - ávalt bent á að ESB veiti ekki undanþágur, punktur.En aðildarsinnar hafa gjarnan haldið því fram, að um allt sé mögulegt að semja.
- En það gildir það sama um Ísland, og Tyrkland --> Að öll aðildarríkin, hafa neitunarvald um aðild nýs lands!
- Þess vegna þurfa þau að vera sammála um öll atriði aðildarsamnings!
- Þetta var auðvitað vandamálið -- þegar aðildarinnar sögðu gjarnan mögulegt að semja sig framhjá sjávarútvegsstefnu ESB.
- Að það dugar ekki að sannfæra Norðurlöndin eingöngu, það þarf einnig t.d. að sannfæra Spán og Portúgal, sem og önnur lönd sem eiga aðild fyrir.
----------Auðvitað, ég er einnig að tala um Tyrkland!
En punkturinn er sá -- að sömu reglur gilda!
M.ö.o. að vægt sagt sé afar ósennilegt að aðildarríkin samþykki að veita Tyrklandi -- umtalsverðar undanþágur frá mikilvægum kröfum um: lýðréttindi, fjölmiðlafrelsi, um réttindi minnihluta - síðan bætist við, sérkrafa Kýpur um Tyrkja-hluta eyjarinnar.
- Bendi einnig á, að þegar A-tjaldsríkin fyrrverandi -- stefndu á ESB aðild.
- Þá var engu þeirra gefið nokkur afsláttur -- um þessa sömu þætti.
- Þau þurftu að uppfylla öll skilyrði -- punktur.
Þetta þíðir - að Tyrkland getur orðið aðildarríki -- ef?
- Ef Erdogan -- snýr til baka frá núverandi stefnu, sem virðist sú að gera Tyrkland að einræðiríki!
- Ef hann skapar öðrum stjórnmálaflokkum - fullt svigrúm til að starfa á jafnréttisgrundvelli við AKB flokkinn.
- Ef hann uppfyllir V-evrópskar kröfur um frelsi blaðamanna, og fjölmiðla almennt.
- Og ef hann, uppfyllir V-evrópskar kröfur um réttindi minnihlutahópa, og meðferð þeirra almennt.
- Og auðvitað -- uppfyllir öll ákvæði mannréttindayfirlýsingar SÞ.
Nú -- ef Tyrkland yrði umbreytt í lýðræðisríki að Vestrænni fyrirmynd! Og t.d. réttindi Kúrda innan Tyrklands væru sambærileg við réttindi Skota í Bretlandi.
Þá væri að sjálfsögðu -- engin ástæða að hindra aðild landsins!
- En ég held að engar líkur séu á að Erdogan vendi svo fullkomlega um kúrs!
--Hann virðist nú einungis hugsa um völd!
Þannig að við getum fullkomlega - held ég, afskrifað það að nokkrar hinar minnstu líkur séu á aðild Tyrklands!
Niðurstaða
Ég lít eiginlega á þá umræðu meðal nokkurs hóps andstæðinga aðildar Bretland að ESB - þar sem hugsanleg aðild Tyrkland sé nefnd sem ein af ástæðum þess, að Bretland skuli hætta í ESB!
---Sem í allra besta falli, á misskilningi byggð!
Það sé jákvæðasta mögulega túlkun!
En það sé öllum þeim sem þekkja eitthvað til regla ESB, og sögu fjölgun aðildarríkja að sambandinu --> Að líkur á aðild Tyrklands, séu nákvæmlega engar.
Meðan að Tyrkland er svo víðáttu langt frá að uppfylla reglur sambandsins sem er reyndin í dag.
---Og auðvitað blandast deila Tyrkja við Kýpur inn í málið, þess fyrir utan!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 10.6.2016 kl. 22:18 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja...: Má orða það þannig. Gleðileg jól. Kv. 25.12.2024
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja...: Fljótt á litið er eins og við höfum farið úr öskunni í einhverj... 24.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 8
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 828
- Frá upphafi: 858755
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 749
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning