Framtíðin að framleiðlan leiti aftur til baka til ríku landanna?

Sá þessa umfjöllun um verksmiðju sem Adidas hefur sett upp í Þýskalandi til að framleiða íþróttaskó: Robot revolution helps Adidas bring shoemaking back to Germany.
---Adidas hefur rekið tilraunaverkmiðju í 6-mánuði.

Rn nk. ár standi til að opna miklu mun stærri í Ansbach.
Tilraunaverksmiðjan í Ansbach - sé nokkurs konar starfandi líkan af þeirri stóru.

"In a small hall, about half a dozen machines are set up in two production lines:

  1. "one making soles, the other making the upper part of the shoe."
  2. In total, the process of making a pair of trainers from start to finish takes roughly five hours."
  • "In Adidas’s existing supply chain in Asia, the same process can take several weeks."

"When I started at Adidas in 1987, the process of closing factories in Germany and moving them to China was just beginning,” says Herbert Hainer, who steps down as chief executive of Adidas later this year. “Now, it’s coming back. I find it almost uncanny how things have come full circle.”


Róbótavæðing getur hugsanlega kippt grundvellinum undan löndum sem skammt eru komin í iðnvæðingu

Löndum sem vonast til að feta markaða af Kína leið að laða að framleiðslu vegna lágra launa!

  1. Með því að staðsetja framleiðsluna - sem næst markaðnum!
  2. Þá sé dreifingarkeðjan - stytt, og einfölduð mjög.
  3. Að auki má reikna með minnkuðum geymslukostnaði.
  4. Sem og minnkuðum flutningskostnaði.
  • Ekki síst -- að vonast er til að róbótaverksmiðjurnar, geti verið til muna sneggri -- að bregðast við síbreytilegum kröfum markaðarins.

Vart þarf að taka fram -- launakostnaður, mjög óverulegur!


Við höfum orðið vör við framboð Bernie Sanders - og Donalds Trumps --> Sem ekki síst eru mótmælaframboð, vegna þess hve framleiðslustörf hafa færst til Asíulanda!


En í framtíðinni, má sennilega -- reikna með sambærilegum mótmælaframboðum, gegn uppsetningu -- rótótískra verksmiðja!
Margar framtíðar sögur hafa spáð fyrir rótbótískri framtíð -- sumar eru dökkar.
---Þ.e. mikið atvinnuleysi!
---Og stórfellt aukin misskipting milli auðugra og fátækra.

  1. Það er ákaflega hugsanlegt, að verksmiðjurnar snúi smám saman heim.
  2. En að störfin sem fylgi því -- verði afar fá!

Fyrirtækin -- með því að færa framleiðsluna heim - stytta dreifingarkeðjuna - afnema að mestu starfsfólk við framleiðslu --> Skili enn meiri hagnaði til eigenda!

Og enn færist í aukana - sú þróun!
Að bilið milli ríkra og fátækra, breikki - þróun sem hefur gætt sl. 20 ár, en ágerist.

  • Við gætum átt eftir að sjá vaxandi samfélagsátök -- nærri þeim stíl sem var fyrir t.d. Fyrra Stríð, ef misskipting verður í stíl við hvað var þá!


Ef þetta þíði fátækragildru fyrir þróunarlönd -- gæti biturð íbúa þar gagnvart íbúum ríku landanna, færst verulega í aukana!

Gæti þítt - að hryðjuverk gegn íbúum Vestrænna landa!
Fari að þekkjast í vaxandi fjölda landa!

Það gæti orðið -- aukin spenna í samskiptum milli "have nots" og "haves" ekki einungis innan auðugu landanna -- heldur einnig milli einstakra landa sem hefðu sambærilegan sess "have nots" gagnvart auðugu löndunum.

 

Niðurstaða

Eitt virðist víst - að framundan er bylting sem líkja sennilega má við; nýja - iðnbyltingu. Umbreyting á samfélagi manna verði a.m.k. eins mikil - og af fyrri stigum iðnvæðingar.
Það geti orðið stór þrekraun, að forða því að gríðarleg misskipting þróist að nýju.
---Mjög sennilegt virðist að tímabil verulegra samfélagsátaka sé framundan nk. 30 ár.
En þ.e. rökrétt að miklum samfélagsbreytingum - fylgi átök.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.1.): 18
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 188
  • Frá upphafi: 858774

Annað

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband