8.6.2016 | 22:58
Framtíđin ađ framleiđlan leiti aftur til baka til ríku landanna?
Sá ţessa umfjöllun um verksmiđju sem Adidas hefur sett upp í Ţýskalandi til ađ framleiđa íţróttaskó: Robot revolution helps Adidas bring shoemaking back to Germany.
---Adidas hefur rekiđ tilraunaverkmiđju í 6-mánuđi.
Rn nk. ár standi til ađ opna miklu mun stćrri í Ansbach.
Tilraunaverksmiđjan í Ansbach - sé nokkurs konar starfandi líkan af ţeirri stóru.
"In a small hall, about half a dozen machines are set up in two production lines:
- "one making soles, the other making the upper part of the shoe."
- In total, the process of making a pair of trainers from start to finish takes roughly five hours."
- "In Adidass existing supply chain in Asia, the same process can take several weeks."
"When I started at Adidas in 1987, the process of closing factories in Germany and moving them to China was just beginning, says Herbert Hainer, who steps down as chief executive of Adidas later this year. Now, its coming back. I find it almost uncanny how things have come full circle.
Róbótavćđing getur hugsanlega kippt grundvellinum undan löndum sem skammt eru komin í iđnvćđingu
Löndum sem vonast til ađ feta markađa af Kína leiđ ađ lađa ađ framleiđslu vegna lágra launa!
- Međ ţví ađ stađsetja framleiđsluna - sem nćst markađnum!
- Ţá sé dreifingarkeđjan - stytt, og einfölduđ mjög.
- Ađ auki má reikna međ minnkuđum geymslukostnađi.
- Sem og minnkuđum flutningskostnađi.
- Ekki síst -- ađ vonast er til ađ róbótaverksmiđjurnar, geti veriđ til muna sneggri -- ađ bregđast viđ síbreytilegum kröfum markađarins.
Vart ţarf ađ taka fram -- launakostnađur, mjög óverulegur!
Viđ höfum orđiđ vör viđ frambođ Bernie Sanders - og Donalds Trumps --> Sem ekki síst eru mótmćlaframbođ, vegna ţess hve framleiđslustörf hafa fćrst til Asíulanda!
En í framtíđinni, má sennilega -- reikna međ sambćrilegum mótmćlaframbođum, gegn uppsetningu -- rótótískra verksmiđja!
Margar framtíđar sögur hafa spáđ fyrir rótbótískri framtíđ -- sumar eru dökkar.
---Ţ.e. mikiđ atvinnuleysi!
---Og stórfellt aukin misskipting milli auđugra og fátćkra.
- Ţađ er ákaflega hugsanlegt, ađ verksmiđjurnar snúi smám saman heim.
- En ađ störfin sem fylgi ţví -- verđi afar fá!
Fyrirtćkin -- međ ţví ađ fćra framleiđsluna heim - stytta dreifingarkeđjuna - afnema ađ mestu starfsfólk viđ framleiđslu --> Skili enn meiri hagnađi til eigenda!
Og enn fćrist í aukana - sú ţróun!
Ađ biliđ milli ríkra og fátćkra, breikki - ţróun sem hefur gćtt sl. 20 ár, en ágerist.
- Viđ gćtum átt eftir ađ sjá vaxandi samfélagsátök -- nćrri ţeim stíl sem var fyrir t.d. Fyrra Stríđ, ef misskipting verđur í stíl viđ hvađ var ţá!
Ef ţetta ţíđi fátćkragildru fyrir ţróunarlönd -- gćti biturđ íbúa ţar gagnvart íbúum ríku landanna, fćrst verulega í aukana!
Gćti ţítt - ađ hryđjuverk gegn íbúum Vestrćnna landa!
Fari ađ ţekkjast í vaxandi fjölda landa!
Ţađ gćti orđiđ -- aukin spenna í samskiptum milli "have nots" og "haves" ekki einungis innan auđugu landanna -- heldur einnig milli einstakra landa sem hefđu sambćrilegan sess "have nots" gagnvart auđugu löndunum.
Niđurstađa
Eitt virđist víst - ađ framundan er bylting sem líkja sennilega má viđ; nýja - iđnbyltingu. Umbreyting á samfélagi manna verđi a.m.k. eins mikil - og af fyrri stigum iđnvćđingar.
Ţađ geti orđiđ stór ţrekraun, ađ forđa ţví ađ gríđarleg misskipting ţróist ađ nýju.
---Mjög sennilegt virđist ađ tímabil verulegra samfélagsátaka sé framundan nk. 30 ár.
En ţ.e. rökrétt ađ miklum samfélagsbreytingum - fylgi átök.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 9.6.2016 kl. 11:23 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning