AGS fullkomlega viðurkennir að hafa haft rangt fyrir sér varðandi Grikkland

Mjög áhugavert plagg: Preliminary debt sustainability analysis.
--Það er eiginlega allt viðurkennt: að áætlunin frá 2010 hafi verið fullkomið rugl, hugmyndir um framtíðar hagvöxt í Grikklandi hafi byggst á óraunhæfum væntingum, og þar með að líkur þess að Grikkland geti staðið við sínar skuldir -- séu engar!

Skv. þessu plaggi setur AGS fram miklu mun raunhæfari markmið!
Þá meina ég, markmið, sem ég get loksins trúað að sé eitthvað mark takandi á!

  1. "In view of this, staff believes that the DSA should be based on a primary surplus over the long- run of no more than 1,5 percent of GDP."
  2. "... staff has lowered its long -term growth assumption to 1,5 percent, even  as over the medium-term growth is expected to rebound more strongly as the output gap closes."
  3. " Privatization  assumptions remain broadly unchanged relative to  the June DSA reflecting the dismal record  achieved so far."
  4. "Finally, market interest rates are  assumed to remain elevated immediately fo llowing the program period and to respond  endogenously to debt dynamics,  as the literature suggests."
  1. "To ensure that debt can remain on a  downward path, official interest rates  would need to be fixed at low levels for an extended period, not exceeding 1,5 percent until  2040."
  2. " Thus, the fixing of the interest rates  would in effect require a commitment by member  states to compensate the ESM for the losses  associated with fixed interest rates on Greek lo ans, or any similar commitment."

Til viðbótar í þessari tillögu -- þarf að lengja "grace period" í 20 ár, þ.e. tímabilið meðan Grikkland borgar einungis vexti af lánum frá Björgunarsjóð Evrusvæðis.
Og það þarf að lengja þau öll, svo að tryggt sé að Grikklandi sé haldið utan við -- almenna markaðinn a.m.k. til 2040.

  • Þetta þíðir -- Grikkland í björgun, nk. áratugi!

Þrátt fyrir þessar aðgerðir -- væri staða Grikklands samt mjög viðkvæm!
Öfug þróun sem leiddi til lakari hagvaxtar -- mundi að sjálfsögðu leiða til þess að þessar aðgerðir væru fullkomlega ónógar.

Eins og Martin Wolf hjá Financial Times bendir á: Painful choices still hang over Greece.

Þá sé Grikkland - þrátt fyrir mikinn samdrátt, sem fyrst og fremst hafi verið í formi minnkunar eftirspurnar innan Grikklands --> Sé Grikkland enn statt í viðskiptahalla!

Og hann varpar fram áhugaverðri spurningu!

  1. "Yet, despite its huge depression, Greek trade is still not in surplus."
  2. "Worse, export volumes are more or less flat..."
  3. "all the adjustment has come via compression of imports."
  • "If domestic demand were to recover, the external deficit would surely start to rise substantially, once again. Who would finance that?"

Augljósa svarið er -- enginn!
Grikklandi verði viðhaldið í stöðnunar-ástandi!
Með atvinnuleysi í 2-ja stafa tölum til næstu áratuga!

 

Niðurstaða
Niðurstaða sem má lesa út úr skýrslu starfsmanna AGS -- þó að starfsmenn AGS láti vera að koma fram með þá ályktun!
Að réttast væri fyrir Grikkland að yfirgefa evruna.

En eins og Martin Wolf réttilega bendir á, þá sé fátt sem bendi til þess að staða Grikklands breytist -- nema að stór lækkun verði á launakostnaði í Grikklandi.

Fyrst að ekki hafi tekist að ná þeirri lækkun fram -- þrátt fyrir 25% samdrátt í gríska hagkerfinu -> Þá nálgist það sennilega fullkomna sönnun þess, að stofnanauppbygging grísks samfélags sé einfaldlega of veik. Til að geta knúið fram þá - innri verðhjöðnun sem áframhaldandi viðvera Grikklands í evrunni - krefjist!

Valkosturinn að vera áfram í evrunni fyrir Grikkland, sé því sá valkostur að vera í björgunarferli og efnahagsstöðnun - að því er best verður séð, um alla fyrirsjáanlega framtíð!

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 5
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 101
  • Frá upphafi: 858784

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 83
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband