Hrannmorð í dýflissum Assads

Ég rakst á þessa umfjöllun í Der Spiegel: Unimaginable Horrors.
Prófessor David Crane við Sýrakúsu-háskóla í New York fylki í Bandaríkjunum. En hann vann áður sem dómari við - stríðsréttardómstól SÞ, var t.d. dómari við þann dómstól þegar fyrrum forseti Líberíu - Charles Taylor, var dæmdur.

Hann ásamt nemendum við Sýrakúsu-háskóla hafa verið að safna gögnum um stríðsglæpi sem framdir hafa verið í borgarastríðinu í Sýrlandi.
---Eins og hann segir sjálfur frá, er engin fylking í þeim átökum beinlínis saklaus, allar hafi framið glæpi.
---En á hinn bóginn, þá blikni glæpir annarra fylkinga, þar með ISIS -- samanborið skalann á ógnarverkum stjórnarinnar í Damaskus.

Heildarfjöldi þekktra glæpa - 2015

Þessi mynd er ekki síður áhugaverð - þekktir glæpir!

"By December 2015, the lawyers had registered 12,252 incidents, almost two thirds of which were clearly carried out by Assad's troops."

  1. "Caesar is the pseudonym used for a military photographer from Syria. For months, he smuggled evidence -- photos of prisoners who had been starved to death and who exhibited evidence of torture -- out of his department on USB sticks, which he stored in his shoe."
  2. "The cache includes 55,000 photos of 11,000 bodies, proving how people were "killed in an industrial manner" in Assad's torture dungeons."
  • ""The photos are 100 percent real," says Crane, adding that Caesar is also real."
  • "The lawyer says he spent four days talking with the source."
  • "Caesar didn't want any money."
  • "He couldn't bear photographing over 50 torture victims per day, he said, and when a friend of his turned up among the dead one day, he decided to flee."
  • "Today, Caesar lives somewhere in Europe under an assumed identity."

"The photos came from three torture facilities in Damascus, but there are approximately 50 such sites across the country."

_________________Takið eftir þessari frásögn af einstaklingnum nemdur Ceasar!

  1. Á nokkrum mánuðum - safnar hann saman 55þ. myndum af 11þ. líkum.
  2. Frá einungis 3 -- af 50 sérstökum pyntingardýflissum Assads.

Þær tilteknu 3-eru innan borgarmarka Damaskus!
Það getur því verið að þær séu - stærri en meðaltalið.

Þannig að við getum ekki alveg notað einfalt margfeldi.
---Á hinn bóginn sé skv. þessu ljóst, að á þessu tímabili -- hafi mikill fjöldi fólks verið myrtur sömu mánuðina í þessum dauðabúðum, sem virðast reknar af stjórnvöldum Sýrlands.

Að mati rannsakendanna -- sé þetta sönnun um skipulögð hrannmorð.
Þannig megi ef til vill líkja dauða-klefum Assads -- við útrýmingarbúðir nasista!

Að sjálfsögðu eru líkur á að hrannmorð af sambærilegu tagi - hafi ekki einungis verið í gangi á þeim tilteknu mánuðum, þegar myndirnar eru teknar.

Vitað sé um nöfn a.m.k. 100þ. manns -- þeirra afdrif eru óþekkt!
---Sem þíðir ekki að allir þeirra hafi endilega verið myrtir af Assad stjórninni.

En sú tala getur samt gefið einhverja hugmynd um umfang glæpanna.

 

Niðurstaða

Því miður eru glæpir á þessum skala, sem sannaðir virðast á Assad stjórnina - ekki einsdæmi. Miðað við fregnir eru þessi glæpir hugsanlega á stærri skala, en t.d. skipulögð morð Bosníu Serba á Bosníu Múslimum í Bosníu stríðinu.
---En t.d. Interhamwe hreyfingin í Rwanda drap yfir 800þ. Tútsa á 10. áratugnum.
---Og auðvitað, nasistar drápu 6-millj. gyðinga.

En skalinn er í sjálfu sér ekki megin atriðið.
Heldur það, að sannað virðist að framin eru skipulögð hrannmorð - þar með fullkomlega af yfirlögðu ráði, af stjórnvöldum Sýrlands!


Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 12
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 108
  • Frá upphafi: 858791

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband