6.6.2016 | 21:01
Hrannmorð í dýflissum Assads
Ég rakst á þessa umfjöllun í Der Spiegel: Unimaginable Horrors.
Prófessor David Crane við Sýrakúsu-háskóla í New York fylki í Bandaríkjunum. En hann vann áður sem dómari við - stríðsréttardómstól SÞ, var t.d. dómari við þann dómstól þegar fyrrum forseti Líberíu - Charles Taylor, var dæmdur.
Hann ásamt nemendum við Sýrakúsu-háskóla hafa verið að safna gögnum um stríðsglæpi sem framdir hafa verið í borgarastríðinu í Sýrlandi.
---Eins og hann segir sjálfur frá, er engin fylking í þeim átökum beinlínis saklaus, allar hafi framið glæpi.
---En á hinn bóginn, þá blikni glæpir annarra fylkinga, þar með ISIS -- samanborið skalann á ógnarverkum stjórnarinnar í Damaskus.
Heildarfjöldi þekktra glæpa - 2015
Þessi mynd er ekki síður áhugaverð - þekktir glæpir!
"By December 2015, the lawyers had registered 12,252 incidents, almost two thirds of which were clearly carried out by Assad's troops."
- "Caesar is the pseudonym used for a military photographer from Syria. For months, he smuggled evidence -- photos of prisoners who had been starved to death and who exhibited evidence of torture -- out of his department on USB sticks, which he stored in his shoe."
- "The cache includes 55,000 photos of 11,000 bodies, proving how people were "killed in an industrial manner" in Assad's torture dungeons."
- ""The photos are 100 percent real," says Crane, adding that Caesar is also real."
- "The lawyer says he spent four days talking with the source."
- "Caesar didn't want any money."
- "He couldn't bear photographing over 50 torture victims per day, he said, and when a friend of his turned up among the dead one day, he decided to flee."
- "Today, Caesar lives somewhere in Europe under an assumed identity."
"The photos came from three torture facilities in Damascus, but there are approximately 50 such sites across the country."
_________________Takið eftir þessari frásögn af einstaklingnum nemdur Ceasar!
- Á nokkrum mánuðum - safnar hann saman 55þ. myndum af 11þ. líkum.
- Frá einungis 3 -- af 50 sérstökum pyntingardýflissum Assads.
Þær tilteknu 3-eru innan borgarmarka Damaskus!
Það getur því verið að þær séu - stærri en meðaltalið.
Þannig að við getum ekki alveg notað einfalt margfeldi.
---Á hinn bóginn sé skv. þessu ljóst, að á þessu tímabili -- hafi mikill fjöldi fólks verið myrtur sömu mánuðina í þessum dauðabúðum, sem virðast reknar af stjórnvöldum Sýrlands.
Að mati rannsakendanna -- sé þetta sönnun um skipulögð hrannmorð.
Þannig megi ef til vill líkja dauða-klefum Assads -- við útrýmingarbúðir nasista!
Að sjálfsögðu eru líkur á að hrannmorð af sambærilegu tagi - hafi ekki einungis verið í gangi á þeim tilteknu mánuðum, þegar myndirnar eru teknar.
Vitað sé um nöfn a.m.k. 100þ. manns -- þeirra afdrif eru óþekkt!
---Sem þíðir ekki að allir þeirra hafi endilega verið myrtir af Assad stjórninni.
En sú tala getur samt gefið einhverja hugmynd um umfang glæpanna.
Niðurstaða
Því miður eru glæpir á þessum skala, sem sannaðir virðast á Assad stjórnina - ekki einsdæmi. Miðað við fregnir eru þessi glæpir hugsanlega á stærri skala, en t.d. skipulögð morð Bosníu Serba á Bosníu Múslimum í Bosníu stríðinu.
---En t.d. Interhamwe hreyfingin í Rwanda drap yfir 800þ. Tútsa á 10. áratugnum.
---Og auðvitað, nasistar drápu 6-millj. gyðinga.
En skalinn er í sjálfu sér ekki megin atriðið.
Heldur það, að sannað virðist að framin eru skipulögð hrannmorð - þar með fullkomlega af yfirlögðu ráði, af stjórnvöldum Sýrlands!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 21:08 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 395
- Frá upphafi: 863639
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 373
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning