Bandaríkin hafa hleypt af stokkunum áhugaverðu herskipi sem nefnist Zumwalt. Einungis 3-skip verða byggð a.m.k. að sinni, þ.e. Zumwalt hleypt af stokkunum 2013, en tilbúið til notkunar í ár, og Michael Moore tilbúið til notkunar 2018 - 3-ja skipið Lyndon B. Johnson er óvíst að verði fullfjármagnað, en gæti verið tilbúið til notkunar 2021.
- Stærð....14.564 tonn.
- Lengd....180 m.
- Breidd...24,6m.
- Rystir....8,4m.
Í framtíðinni eru áætlanir um að búa þessi skip "railguns" eða sporabyssum.
Ákvörðunin að smíða ekki fleiri að sinni - þarf ekki að vera meitluð í stein.
Michael Moore, verður líklega búið sporabyssu í tilraunaskyni -- en það vopnakerfi er ekki enn fullþróað!
Og verður ekki í nokkur ár enn!
- Annars eru þessi skip búin 155mm. byssu, sem skýtur eldflaug, drægið með eldflauginni er 154km.
---En líklega er sprengjuhleðsla ekki mjög stór, þegar meður dregur þyngd eldflaugarinnar og eldsneytis hennar frá. - En með sporabyssu eða "railgun" væri drægi meira en 160km., það án þess að gera ráð fyrir að skotið hafi eigin eldsneyti og mótor til að framlengja drægið frekar.
Hvaða hæfni gætu þessi skip haft - ef maður gerir ráð fyrir því að "sporabyssan" öðlist alla þá eiginleiga sem til stendur?
Skotið frá sporabyssunni - fer út úr hlaupinu á MAC 7 -- DAHLGREN.
Hvort skip mundi geta borið 1-slíka, miðað við þá orku sem Zumwalt getur í dag framleitt.Þetta eru einu skip bandaríska flotans, sem framleiða nægilegt rafmagn til að geta knúið sporabyssur -- fyrir utan kjarnorkuknúin flugmóðurskip.
--Í dag geta tilraunavopnin skotið allt að 400 skotum, áður en skipta þarf um hlaup, en stefnt að því að fljótlega ná 1.000 skotum.
--Líklega væri skotið allt að 6-sinnum per mínútu.
- Það sem er ekki síst áhugavert við þessi vopn --> Er sennileg geta þeirra til að skjóta niður eldflaugar.
- En stefnt er að því að þróa skot, með "guidance" þ.e. hæfni til að breyta um stefnu eftir að því hefur verið skotið --> Þannig búa til alfarið nýtt vopn fært um að eyða eldflaugum skotið að bandarískum flota á hafi úti.
- En eftir að sínt væri fram á að slíkt vopn virkaði --> Væri ekkert sem hindraði að því væri einnig komið fyrir á landstöðvum.
- T.d. nýverið komu Bandaríkin upp landstöð í Rúmeníu, þaðan sem unnt er að skjóta gagn-eldflaugum, sem upphaflega voru hannaðar til að skjóta niður eldflaugar fyrir bandaríska flotann: Rússar óhressir með nýtt eldflaugavarnakerfi í Rúmeníu.
Kína hefur t.d. látið mikið af eldflaug sem þeir hafa hannað og framleitt í einhverjum fjölda, sem að sögn Kínverja eiga að geta grandað -- flugmóðurskipum: Is China's "Carrier-Killer" Really a Threat to the U.S. Navy?.
- Þannig séð má líta á Zumwalt class - skipin, sem svar Bandaríkjanna við þessari tækni Kínverja, þó að umdeilt sé hversu vel flaugar Kínverja raunverulega virka.
- Ef byssan á Zumwalt og systurskipum nær 6-skotum per mínútu, og maður gerir ráð fyrir því að á endanum verði fleiri skip smíðuð, eftir að vopnið er fullþróað.
- Þá t.d. geta 4-slík skip grandað 24-eldflaugum per mínútu.
- Ef maður gerir ráð fyrir -- 1. stk. sporabyssu per skip.
- En ef unnt er að koma 2-slíkum per skip, yrðu það 48-flaugar per mínútu.
- Höfum í huga að Bandaríkin eru ekkert að fara að taka AEGIS eldflaugakerfið úr notkun, þannig að bandaríski flotinn verður enn búinn -- langdrægum gagneldflaugum, sem geta grandað eldflaugum í -- meiri fjarlægð.
- Heldur væru sporabyssu-skipin, viðbótarlag af vörn.
Höfum að auki í huga -- að sem landkerfi, gætu slíkar byssur verið mjög öflug vernd fyrir borgir gegn eldflauga-árás.
En einnig fyrir NATO-herstöðvar á landi.
- Og þ.e. ekkert sem hindrar þessar byssur í að granda flugvélum.
Áhugavert er að bera útlit Zumwalt saman við útlit 19. aldar franskra bryn-herskipa - Reoutable frá 1889.
En á tímabili -- var algengt að stefnin hölluðu fram eins og sést á mynd!
--En einnig var algengt á frönskum skipum á þeim tíma, að hliðarnar hölluðu inn "tumblehome" - sem sést einnig á myndinni að neðan!
Þessi tegund af skrokkhönnun - hefur ekki þekkst síðan!
Niðurstaða
Framtíðin getur borið með sér - endurkomu orrustuskipa. En Zumwalt eru svipað stór og orrustuskip gjarnan voru upp milli 1880-1890. Á sama tímabili var töluvert um skip með framhallandi stefni og hliðum er hölluðu inn.
--Síðan stækkuðu þau, og sama þróun blasir einnig við - því að framtíðar kynslóðir sporabyssa með drægi allt að 300km., og enn meiri hraða á kúlunni út úr hlaupinu.
Mundu krefjast verulega meiri orku, og þar með hugsanlega 2-falt til 3-falt stærri skipa.
- Slík skip gætu jafnvel hugsanlegs skotið niður gerfihnetti með vopnum sínum.
- Og auðvitað sökkt hverju sem er - - sem hætti sér yfir sjóndeildarhringinn.
Þetta er hugsanlega hvernig Bandaríkin halda forskoti á keppinauta sína - með því að innleiða nýja tækni, sem geri öll þeirra fyrirhuguðu skip - þegar úrelt.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 3.6.2016 kl. 23:06 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 3
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 858796
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einhver 3 skip fara nú varla að breyta neinu, þó þau séu búin einhverjum ógurlegum rafmagnsvopnum.
Kínverjar hafa einfaldlega meira af öllu nú þegar, og meiri framleiðzlugetu, svo þeir geta framleitt hraðar, og meira fólk, sem þýðir stærri her.
Kaninn á sennilega lítið í þá núna, og minna og minna eftir sem á líður.
Þeirra eina von er að kínamaðurinn lendi í fleiri stríðum við alla í suðaustur asíu en hann ræður við, og í framhaldi af því fái yfir sig byltingu.
Gæti gerst...
Ásgrímur Hartmannsson, 4.6.2016 kl. 17:43
Þú ímyndar þér að Bandaríkin geti ekki framleitt t.d. 30 svona skip.
Ef þeir þurfa!
En það var einmitt upphaflega fyrirhugað að smíða 30!
En hætt við a.m.k. í bili, að smíða flr. en 3.
Þ.e. rökrétt að smíða ekki flr. meðan að tæknin sem á að nota, er ekki enn fullþróuð.
En 3-skip eru nægilega mörg -- til að beita þeirri tækni í tilraunaskyni!
Ef Bandaríkin hafa það öflug vopn á hafinu -- að þau geta sökkt fjölmennum kínv. flotum með auðveldum hætti --> Þá skiptir það litlu máli, ef Kínverjar geta smíðað fleiri skip.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 5.6.2016 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning