11.5.2016 | 01:15
Ástćđa ađ velta fyrir sér mikilvćgi kjarnasprengjuárásanna á Nagasaki og Hiroshima - í ljósi fyrstu heimsóknar Bandaríkjaforseta til Hiroshima
Ţetta er fyrst og fremst sögulegt deiluefni, hvađ akkúrat knúđi Japan til uppgjafar:
- Kjarnasprengjuárás er gerđ á Hiroshima 6. ágúst 1945, sprengjan nefnd - "Little Boy."
- 9. ágúst 1945 var kjarnasprengju af annarri gerđ, "Fat Man", varpađ á Nagasaki.
- 8. ágúst 1945, lístu Sovétríkin yfir stríđi viđ japanska keisaradćmiđ, og daginn eftir hófst meiriháttar sovésk ađgerđ gegn svokölluđum Kwantung her Japans, í leppríkinu Manshuko, ađgerđum Sovétríkjanna var lokiđ ţann 20. ágúst 1945 - Soviet invasion of Manchuria.
- Japan gafst formlega upp ţann 15. ágúst 1945 - ţrátt fyrir formlega yfirlýsingu um uppgjöf héldu bardagar áfram í Manchuko í 5 daga til viđbótar.
---Auk ţess ađ taka Mansjúríu og Innri Mongólíu.
---Tóku Sovétríkin á ţessum dögum, N-Kóreu.
---Og ađ auki Kúríl eyjar Norđur af Japönsku eyjunum.
Sem Japanar höfđu átt í aldir!
Eins og sést á ţessu - má halda ţví hvort tveggja fram, ađ kjarnasprengjuárásirnar hafi riđiđ baggamun.
Eđa innrás síđan hernám Sovétríkjanna á svćđum í N-Kína hluta Kóreu, ásamt Kúríl Eyjum.
Margir í dag halda ţví fram -- ađ ađgerđ Sovétríkjanna hafi veriđ mun meiri ógn, sá möguleiki ađ Sovétríkin héldu áfram innrás inn á - Japanseyjar úr Norđri, t.d. nćst á Sjakalín eyju.
---Hafi endanlega sannfćrt Japani um ţađ ađ frekari barátta vćri vonlaus.
Ţegar ţarna var komiđ viđ sögu, var Kwantung herinn í fullkomlega vonlausri stöđu, ţó á pappírnum vćri hann fjölmennur ţ.e. 700ţ., sem tćknilega hefđi međ réttum vopnum geta veitt honum möguleika ađ verjast í nokkurn tíma -- innrás 1,5 milljónar sovéskra hermanna.
---Ţá var Kwantung herinn ţegar ţá kom til sögu, mjög hraklega illa búinn, vopn fullkomlega gagnslaus gegn t.d. T-34, ţ.e. úreltir léttir skriđdrekar, skiđdrekabyssur er áttu enga möguleika ađ skjóta í gegnum brynvörn T-34, og fallbyssur flestar af léttara taginu. Til ađ bćta gráu ofan á svart, var mikiđ af lítt ţjálfuđum nýliđum.
---Enda sókti sovéski herinn fram nánast án nokkurrar fyrirstöđu, keyrđi beint í gegnum sérhverja varnarviđleitni japönsku hermannanna!
Japan líklega hafđi ţá engan her yfir ađ ráđa í N-hluta Japans til ađ verjast innrás.
Enda hafđi Japan veriđ ađ undirbúa mjög umfangsmiklar varnir í S-Japan gegn vćntanlegri innrás herja Bandaríkjanna, Ástralíu, Nýja Sjálands, Kanada og Breta -- sem til stóđ ađ fćri fram voriđ 1946.
---Eins og ađ Japan hafi ekki uggt ađ sér, eftir 6-ár af friđi viđ Sovétríkin, ađ hćtta vćri á innrás síđ sumars 1945.
Obama to visit Hiroshima, will not apologize for World War Two bombing
Sveppaskýiđ yfir Hiroshima til vinstri, Nagasaki til hćgri!
Ég er ţeirrar skođunar ađ vera megi ađ ţađ hafi bjargađ heiminum í Kalda-stríđinu, ađ afleiđingar kjarnasprengjuárásar voru ţekktar - í kjölfar árásanna á Hiroshima og Nagasaki
Ţannig ađ ţó svo ađ fórn íbúa borganna hafi ekki - - veriđ ţađ sem knúđi Japan til uppgjafar.
Ţá í stađinn, geti veriđ ađ sú fórn, hafi bjargađ heiminum síđar meir!
- Punkturinn er sá, ađ í Kalda-stríđinu, komu upp í nokkur skipti hćttutímar, er hefđu getađ leitt til kjarnaátaka.
- Ţađ skiptir máli, ađ muna -- ađ ţeir sem taka ákvörđun, ţ.e. leiđtogi Sovétríkjanna á hverjum tíma, og forseti Bandaríkjanna á hverjum tíma; ađ ţeir voru ekki sérfrćđingar.
---Heldur leikmenn. - Mig grunar ađ ţađ hafi veriđ auđveldar fyrir leikmenn, ađ skilja afleiđingar kjarnorkustríđs, ađ geta séđ myndir af raunverulegum afleiđingum slíkrar árásar.
- Mađur veit aldrei, hvađ akkúrat fékk leiđtogana til ađ -- stíga til baka!
---En ţađ getur vel veriđ, ađ svipmyndirnar frá Hiroshima og Nagasaki, sem voru mjög vel kynntar eftir ađ stríđinu var lokiđ - ásamt rannsóknargögnum er voru opinber í Bandaríkjunum.
---Ađ ţćr upplýsingar, og ţćr myndir -- hafi hjálpađ leiđtogunum međ sínar ákvarđanir á ţeim hćttustundum. - Menn hafi auđveldar getađ séđ fyrir sér, sömu afleiđingar -- en međ andlitum eigin landsmanna, jafnvel - eigin skildmenna.
Rétt ađ nefna, ađ kjarnasprengjuárásirnar tvćr -- voru ekki mannskćđustu sprengjuárásir Seinni Styrrjaldar.
Sú mannskćđasta getur veriđ eldsprengjuárás á Tokyo, manntjón eitthvađ yfir 100ţ.Sprengjuárás á Dresden 1945, ţegar borgin var full af flóttafólki, var einnig gríđarlega mannskćđ -- ađ lágmarki 70ţ. létust ţar. En geta veriđ mun fleiri - yfir 100ţ. jafnvel.
Seinni Styrrjöld var tími skepnuskapar af verstu sort -- sprengjuárásir Bandamanna á íbúđahverfi, er ósennilegt ađ hafi skipt nokkru verulegu máli í ţví ađ flýta fyrir stríđslokum.
---Mjög mikill fjöldi almennra borgara lést í slíkum árásum heilt yfir.
Á hinn bóginn, ţá var skepnuskapur japanska heimsveldisins á allt öđrum skala, en milljónir Kínverja létust međan á stríđi Japans gegn Kína stóđ yfir alveg frá 1937.
---Ţeir voru einnig gríđarlega grimmir í löndum SA-Asíu međan hernámi Japans stóđ yfir í ţeim löndum.
Makalaus skepnuskapur nasista í Seinna-stríđi er vel ţekktur.
Niđurstađa
Ţó ađ Obama muni líklega tala um langtímadraum um afnám kjarnavopna í heimsókninni - ţá einfaldlega trúi ég ţví ekki ađ ţau verđi nokkru sinni afnumin.
---Kjarnavopn séu einfaldlega of mikiđ "status symbol" fyrir lönd í annan stađ, og ađ hinu leitinu er ţađ - trygging gegn innrás, sem veitir kjarnaveldi mun meira athafnafrelsi utan landamćra, en landi er ekki hefur kjarnavopn til umráđa.
---Sé ekki núverandi kjarnaorkuveldi nokkru sinni gefa vopn sín eftir.
Heimsóknin til Hiroshima sé fyrst og fremst, táknrćn athöfn - Bandaríkjaforseti muni ekki biđjast afsökunar, en ţetta sé hluti af viđleitni Japans og Bandaríkjanna, ađ efla sín samskipti - ţegar spenna í samskiptum Japans og Kína hefur fariđ vaxandi.
Sennilega hafi kjarnasprengjuárásirnar ekki veriđ hvađ knúđi Japani til uppgjafar - frekar innrás Sovétríkjanna inn á umráđasvćđi Japans í Kína, og Kóreu - ásamt ţví ađ taka Kúríl eyja sýndi fram á ađ innrás í Sjakalín eyju gat veriđ yfirvofandi.
Á hinn bóginn, grunar mig ađ ţađ hafi samt veriđ mikilvćgt fyrir heiminn síđar meir í Kalda-stríđinu, ađ heimurinn hafđi orđiđ vitni ađ afleiđingum kjarnasprengjuárásar - ţannig ađ enginn gat dregiđ ţćr afleiđingar í efa.
---Ţađ sé hugsanlegt ađ fórn íbúa Hiroshima og Nagasaki hafi bjargađ heiminum, ţó hún hafi ekki veriđ hvađ batt endi á Seinna Stríđ.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Atómsprengjur eru meira en bara status symbol. Ţćr eru friđur. Án ţeirra vćru ţessir sauđsku evrópumenn líklega ađ berjast ennţá. Fyrst hefđu ţeir ruđst inn í Sovét Rússland, 195X, og í ţađ hefđu auđćfi heimsins fariđ.
*
Í Kína, frá aldamótum 1900, var tómt vesen. Boxarauppreisnin sérstaklega. Svo í framhaldi af ţví kom borgarastyrrjöld.
Ţađ var allt fullkomlega skiljanlegt, og allt evrópumönnum ađ kenna.
Ţetta veikti Kína.
Svo hóts seinni heimstyrrjöldi, ţegar Japanir ruddust inn í Kína til ţess ađ ná einhverjum jarđefnum, en af ţeim eiga ţeir lítiđ sem ekkert. Og ţeir voru ekkert sérstaklega iđnvćddir - einmitt vegna skorts á ţessum hráefnum.
Ţar á bakviđ er meira pólitískt fokköpp og vitleysa, tengd viđskiftabanni á japani. (Viđskiftabönn eru eingöngu af hinu illa hér eins og alltaf - japanir hálpartinn neyddust í ţetta.)
Ţetta var 1931. Ţađ er byrjun WW2. (Eđa 1936, viđ upphaf seinna kínversk-japanska stríđsins; mönnum greinir á.)
Ţarna var semsagt einhverskonar hálf-vélvćtt, kolgaliđ herveldi byggt upp ađ Prússneskri fyrirmynd, međ framleiđzlugetu á viđ 14 aldar evrópuríki ađ gera innrás í sundurlausar leyfar Kína, sem var enn ađ berjast innbyrđis.
Veikt land réđist á annađ veikara.
Japan fyrir stríđiđ ku hafa veriđ stór-undarlegur stađur. Gróđrarstía fyrir ... hluti.
Ađalmálin eru: framleiđzlugeta og mannskapur. Japan hafđi engan vegin nóg í ţetta. Ţađ hafđi ekki mannskap í alvöru til ađ halda landinu sem ţađ var búiđ ađ taka, og ekki framleiđzlugetu til ađ vopna alla og halda ţeim útbúnum.
Allar grćjurnar ţeirra voru ferlegar.
Tölum ađeins um ţessa framleiđzlugetu, hún er mikilvćg: ţetta var mikiđ til gert eins og í einhverju draumalandi kommúnismans: allt fullt af litlum verksmiđjum, inni í borgum og bćjum. Stćrri verksmiđjur voru svo ekki stćrri en svo ađ ţćr komust fyrir í íbúđarhverfum.
Ţeir voru of frumstćđir. Fólk var of mikill hluti af framleiđzlugetunni, sem gerđi ţađ ađ skotmarki, sem slíkt. Og ţađ var nóg ađ kveikja bara í húsunum ţeirra, Japanskar borgir voru eldfimar međ eindćmum, allar búnar til úr pappír.
Svo gerđu ţessir hálfvitar árás á land međ endalausa framleiđzlugetu, og tćkni sem var áratug á undan, ađ minnsta kosti.
En ţeir voru ţrjóskir. Gáfust ekki upp. Ţeir vissu alveg ađ ţetta var vonlaust. Og gáfu ţannig óviljandi fćri á sér. Gáfu kananum afsökun til ađ gera smá tilraun međ ofurvopn. Smá flugeldsýning. "Show of force."
Haustlitirnir komu snemma í Hiroshima.
Ţeir hefđu tapađ ţó rússarnir hefđu ekki mćtt. Ţađ hefđi tekiđ lengri tíma. En, ţetta var aldrei ađ fara ađ virka hjá ţeim.
Enginn mannskapur, ekkert materiel, crappy logistics. Tap.
Ásgrímur Hartmannsson, 11.5.2016 kl. 22:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning