9.5.2016 | 12:05
Spurning hvort að Davíð einnig hættir við sitt framboð þegar Ólafur Ragnar segist nú hættur við sitt framboð
Skv. könnun sem birt var í morgun virtist Guðni Th. fá langsamlega mest fylgi, þó að könnunin hafi verið að mestu unnin áður en Davíð tilkynnti um framboð - skv. þeirri könnun var þó gerð tilraun til að meta fylgi Davíðs, sem virtist ekki mikið; Guðni með yfirburðafylgi í nýrri könnun MMR. Tilkynning forsetaembættis þess efnis að Ólafur er hættur skv. frétt berst einungis mínútum eftir að könnun MMR berst til fjölmiðla: Ólafur hættur við að bjóða sig fram.
Í könnun MMR var Guðni algerlega drottnandi, með meir en 2-falt fylgi á við Ólaf, og Andri Snær mælist einungis með um 8%.
Guðni með yfirburðastuðning í nýrri könnun Tekur ekki nema að hluta til Davíð
"Könnunin var að hluta gerð áður en Davíð Oddson tilkynnti um framboð sitt en nafni hans var bætt inn könnunina um leið og hann gerði það. 27 prósent þeirra sem svöruðu könnuninni fengu möguleika á að nefna nafn Davíðs og mælist hann með 3,1 prósenta fylgi miðað við þær forsendur."
En eins og Davíð talaði í gær er hann kynnti sitt framboð, þá virtist tilgangurinn fyrst og fremst sá, að hindra Ólaf í því að ná hugsanlega kjöri.
þekkja mína kosti og galla
En mér finnst líka of langt gengið að forseti í lýðræðisríki sitji í 24 ár með fullri virðingu fyrir Ólafi. Þannig að ég tel að ef ég gæti tryggt að þessi þekking og þetta afl og þessi kunnátta væri fyrir hendi að það væri maður sem að gæti brugðist við öllum þeim aðstæðum sem upp kynnu að koma fljótt og örugglega. En með sama hætti væri ekki verið að brjóta svona reglur sem að alls staðar gilda í lýðræðisríkjum að lýðræðislega kjörinn þjóðhöfðingi sitji ekki mikið meira en í 12, 16 ár.
Nú, ef Davíð sjálfur mælist ekki nema með sáralítið fylgi, eftir að Ólafur er hættur.
Virðist mér það lítill tilgangur í því fyrir Davíð, að halda áfram.
Auðvitað getur verið að Davíð haldi aðeins áfram, þangað til að nýjar skoðanakannanir eru komnar fram eftir að Ólafur er hættur, en skv. könnun MMR segist helmingur þeirra sem kusu Ólaf ætla að kjósa Guðna -- Davíð getur ekki reiknað með því að fá endilega restina af fylgi Ólafs, fjöldi stuðningsmanna Ólafs auk þessa segist ætla að skila auðu!
En svo stoltur maður sem Davíð get ég vart ímyndað mér að sé til í að halda áfram kosningabaráttu, ef ljóst verður að hann ekki einungis á enga sigurmöguleika, heldur sé það svo svart að hann fái sára lítið fylgi.
- Ef fylgið sé vel innan við 10% þá hætti hann sennilega einnig.
Útkoman virðist sennilega þá blasa við, að Guðni Th. sé nær fullkomlega öruggur með kjör.
Hann sé því næsti forseti Íslands!
Ætli það sé þá ekki rétt að óska Guðna til hamingju!
Niðurstaða
Forsetatíð Ólafs hefur verið algerlega einstök og söguleg. Þau 3 skipti sem hann hefur beitt neitunarvaldi forsetaembættisins, voru afar mikilvæg á sínum tíma. En þau skipt hafa einnig markað ný spor fyrir embætti forseta. Fært því embætti mun meiri vikt innan stjórnskipunarinnar, en var t.d. í tíð Vigdísar Finnbogadóttur.
Það verður að koma í ljós hvernig forseti Guðni Th. reynist vera!
T.d. ef það verða vandamál við stjórnarmyndun eftir næstu kosningar gæti reynt á hann!
En hann er auðvitað maður með mjög mikla þekkingu á embættinu, þannig að hann þekkir öll þau tilvik sem upp hafa komið, hvernig fyrri forsetar hafa brugðist við krísum fyrri tíma.
Og mun örugglega leita fanga í þeirri sögu embættisins, t.d. viðbrögðum Kristjáns Eldjárns.
Það þarf því alls ekki að vera að ástæða sé að óttast hugsanlegt reynsluleysi hans!
Ég reikna með því að Davíð Oddson dragi sig einnig fljótlega til baka ef fylgi hans mælist með þeim hætti, að það sé innan við 10%.
Andri Snær miðað við nýjustu könnun er ekki að veita Guðna nokkra raunverulega samkeppni.
Þannig að nema eitthvað stórst breytist sé spennan öll farin úr næsta forsetakjöri.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:38 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning