6.5.2016 | 02:14
Spurning hvort að E-mail mál Clinton verði að einhverju
CNN var með áhugaverða fréttaskýringu: FBI interviews Clinton aides including Huma Abedin as part of email probe.
- Eins og ég skil málið, þá er ekki umdeilt að Clinton var með vefþjón í íbúð sinni, meðan hún var utanríkisráðherra Bandaríkjanna - sem notaður var af henni persónulega, til að taka á móti gögnum frá hennar skrifstofu og hennar ráðuneyti.
- Það sem er umdeilt - og rannsókn FBI snýst um. Er hvort að hann raunverulega innihélt - leyndargögn.
En ef hann innihélt leyndargögn, væri það brot á lögum Bandaríkjanna um meðferð leyndargagna, að þau væru varðveitt í vefþjóni - utan skilgreinds öryggissvæðis. - Clinton neitar því, að hann hafi innihaldið leyndargögn!
Hún hafi aldrei sent eða látið senda inn á þjóninn, gögn merk - leynd!
- Eins og hefur komið margsinnis fram, þá var gögnum á þjóninum - eitt.
Það gert af kunnáttimanni við eyðingu gagna!
---Það auðvitað gerir sönnun erfiða, ef menn ætla að reyna að sanna að e-h annað hafi verið á þjóninum, en þeir sem notuðu hann segja að þar hafi verið.
- FBI hafnar því að hakkarinn Guccifer hafi tekist að ná gögnum af þjóni Clinton.
Þannig að vinsælar fullyrðingar um annað séu rangar!
--Þannig að leynd hafi ekki verið rofin á leyndargögnum af Guccifer.
--Reynd hafi ekki enn verið sýnt fram á, að leynd hafi rofnað yfirhöfuð!
Eins og fram kemur í frétt, ætlar FBI að fá persónulegt viðtal við Clinton á nk. vikum.
Að einhverjum tíma liðnum eftir að öllum viðtölum er lokið.
Tekur FBI ákvörðun í málinu!
Skv. frétt meti FBI sig a.m.k. ekki enn hafa neitt það í höndum í málinu sem sanni brot á lögum.
Niðurstaða
Það er gríðarlega -partisan- umfjöllun um málið í gangi á vefnum - gríðarlega mikið af röngum fullyrðingum. T.d. er það ekki rétt, að allir opinberir e-mailar séu sjálfkrafa - leyndargagn. Slík fullyrðing er algerlega út í hött.
---Gögn eru merkt með áberandi hætti, leyndargagn, einmitt til þess að það fari ekki milli mála! Svo mistök verði miklu mun síður.
Það þarf að sanna að fullyrðing Clinton að ekki hafi verið til staðar nein leyndargögn, sé röng -- ekki nóg að gruna að neitun hennar sé fölsk, ekkert minna en sönnun á því að svo sé dugar!
Þ.e. auðvitað að sjálfsögðu rangt, sú fullyrðing sem oft heyrist -- að það gilda aðrar reglur fyrir Clinton.
Þetta með -- sönnunarbyrðina, gildir fyrir alla sem sæta opinberri rannsókn.
Þ.e. hið opinbera, ef það rannsakar Pétur eða Pál fyrir hugsanlegan glæp -- þarf að sanna glæpinn, rökstudd grunsemd er aldrei nóg.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
Nýjustu athugasemdir
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Vextir hafa engin áhrif á peningaprentun því vextir eru ekki sk... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Ef enginn prentar peninga, verður lítið úr verðbólgunni. Þeir e... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Ásgrímur Hartmannsson , Grímur -- óðaverðbólga í Bandar. mun ey... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Þarna er planið: að þvinga seðlabankann til þess að lækka vexti... 22.4.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 19
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 331
- Frá upphafi: 866096
Annað
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 311
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning