5.5.2016 | 00:29
100 ára ríkisskuldabréf hafa verið gefin út af tveimur Evrópulöndum
Þó þau ekki sé um um risastórar útgáfur miðað við heildaskuldir þessara landa, þá hafa Írland og Belgía riðið á þetta vað -- að bjóða 100 ára ríkisbréf!
Skv. frétt Financial Times: Mystery buyers snap up 100-year debt in Europe.
"At the end of March, the Irish debt management agency announced it had privately raised 100m through a 100-year bond at a yield of 2.35 per cent..."
Belgía síðar bauð sama magn einnig til 100 ára með sambærilega vexti í boði!
Það vekur athygli að kaupandinn var ekki gefinn upp!
Þannig að nokkrar vangaveltur eru uppi um kaupandann!
- Mig grunar að slíkt tilboð sé sennilegast til að vera áhugavert fyrir kaupanda, sem stendur í viðskiptum til langs tíma -- t.d. lífeyrissjóð.
- Hugsanlega gæti þetta líka virkað fyrir banka, að eiga eitthvað af slíkum bréfum.
Ef um er að ræða land með langa sögu - án ríkisþrots.
Sem hefur sæmilega gott hagkerfi!
--Þarf ekki endilega mikinn hagvöxt.
Þá þurfa slík kaup ekki að vera mjög áhættusöm!
- Þetta virðist fela í sér þá spá kaupandans um þessi 2-lönd, að gjaldþrot sé ólíklegt nk. 100 ár.
- Og að hagvöxtur verði að meðaltali ekki undir rúmlega 2% nk. 100 ár.
Seinni spáin gæti verið sú bjartsýnni!
Niðurstaða
100 ára ríkisbréf hafa dúkkað upp við og við, einkum í tengslum við skuldakreppur. T.d. hefur Bretland í 3-skipti sl. 200 ár gefið út 100 ára bréf. Síðast eftir Fyrra Stríð -- sem þíðir að Bretland er sennilega ca. í dag búið að klára að borga sinn gamla stríðskostnað :)
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning