100 ára ríkisskuldabréf hafa verið gefin út af tveimur Evrópulöndum

Þó þau ekki sé um um risastórar útgáfur miðað við heildaskuldir þessara landa, þá hafa Írland og Belgía riðið á þetta vað -- að bjóða 100 ára ríkisbréf!

Skv. frétt Financial Times: Mystery buyers snap up 100-year debt in Europe.

"At the end of March, the Irish debt management agency announced it had privately raised €100m through a 100-year bond at a yield of 2.35 per cent..."

Belgía síðar bauð sama magn einnig til 100 ára með sambærilega vexti í boði!

Það vekur athygli að kaupandinn var ekki gefinn upp!
Þannig að nokkrar vangaveltur eru uppi um kaupandann!

  1. Mig grunar að slíkt tilboð sé sennilegast til að vera áhugavert fyrir kaupanda, sem stendur í viðskiptum til langs tíma -- t.d. lífeyrissjóð.
  2. Hugsanlega gæti þetta líka virkað fyrir banka, að eiga eitthvað af slíkum bréfum.

Ef um er að ræða land með langa sögu - án ríkisþrots.
Sem hefur sæmilega gott hagkerfi!
--Þarf ekki endilega mikinn hagvöxt.

Þá þurfa slík kaup ekki að vera mjög áhættusöm!

  1. Þetta virðist fela í sér þá spá kaupandans um þessi 2-lönd, að gjaldþrot sé ólíklegt nk. 100 ár.
  2. Og að hagvöxtur verði að meðaltali ekki undir rúmlega 2% nk. 100 ár.

Seinni spáin gæti verið sú bjartsýnni!

 

Niðurstaða

100 ára ríkisbréf hafa dúkkað upp við og við, einkum í tengslum við skuldakreppur. T.d. hefur Bretland í 3-skipti sl. 200 ár gefið út 100 ára bréf. Síðast eftir Fyrra Stríð -- sem þíðir að Bretland er sennilega ca. í dag búið að klára að borga sinn gamla stríðskostnað :)

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband