Kína setur upp sína fyrstu flotastöđ langt utan landsteina í Afríkulandinu Djibútí

Stađsetningin er áhugaverđ -- en Rauđahafiđ er gríđarlega fjölsótt siglingaleiđ, vegna Súes-skurđarins. Ţannig ađ mjög mikiđ er siglt framhjá Dibútí.
Yemen er rétt fyrir Norđan - og ţar geisa enn átök ţar sem Saudi Arabía og flóa Arabar eru ađ leitast viđ ađ kremja svokallađa Hútha er enn ráđa höfuđborg ţess lands.
Saudi Arabía er síđan auđvitađ nćsta land síđan ţar viđ, og síđan kemur Persaflói.

En fleira er áhugavert -- í sama landi hafa Bandaríkin einnig herstöđ, međ fókus á átök viđ skćru- og hryđjuverkahópa í nágrenninu.
Og Japan fyrir örfáum árum, kom einnig sinni fyrstu herstöđ langt utan landsteina Japans í mjög mörg ár, einmitt fyrir í ţessu litla landi - Djibútí.

China military to set up first overseas base in Horn of Africa

http://media.maps.com/magellan/Images/ethiopiarap.gif

"So far China has said little about its own intentions in Djibouti...characterising the new base as “logistical facilities” for naval rest and resupply, including its contribution to anti-piracy operations."

"...the base would combine a naval jetty and fenced-off location at the same site as the capital’s forthcoming Doraleh Multipurpose Port, still under construction. The new port is part-financed and part-owned by China Merchants Holding, a part state-owned company and the largest public port operator in China."

"China is also set to lend more than $1bn...for other infrastructure projects to help transform Djibouti’s $1.5bn economy including a water pipeline and a new railway link with landlocked, populous Ethiopia."

Ţađ er áhugavert - ađ Kína sé samtímis ađ fjárfesta ţetta mikiđ í ţessu litla landi, ţ.e. virđist eiga stóran hlut í nýrri höfn - ţ.s. flotastöđin fćr skika.

Síđan er lániđ frá Kína -- hressilegt ađ umfangi, miđađ viđ landsframleiđslu ţessa lands, ţ.e. ca. 67% af ţess landsframleiđslu.

Ţó ađ flotastöđin sé ekki stór -- ţá virđist Kína ćtla sér umtalsverđ áhrif í ţessu örrýki.

  • Ef mađur hugsar út í ţađ, ţá er Djibútí líklega rökrétt útflutninsshöfn fyrir Eţiópíu, ţannig ađ ţađ getur veriđ mjög rökrétt framkvćmd fyrir ţetta litla land, ađ vilja auka viđ járnbrauta samgöngur ţarna á milli.

Ţ.e. sjálfsagt ekki mikiđ meir um ţetta ađ segja -- fjárhagslegu ítökin sem Kína er ađ afla sér ţarna, segja sjálfsagt meir um hvađ fyrir Kína getur vakađ síđar meir -- en ţessi litla flotastöđ.

  • En međ ţví ađ fjármagna heila höfn -- ţá augljóst hefur flotastöđin ţar međ fremur ţćgilega stćkkunarmöguleika.

 

 

Niđurstađa

Skv. frétt virđist Kína vera ađ koma sér rćkilega fyrir í ţessu örlitla en mikilvćgt stađsetta landi á horni Afríku, ţađ sést frekar sennilega af fjármagninu sem Kína virđist vera ađ leggja í ţetta örrýki.
En međ ţví ađ fjármagna heila höfn, ţ.s. flotastöđin fćr afmarkađan skika, ţá hefur Kína ţar međ tryggt sinni flotastöđ mjög ţćgilega framtíđar stćkkunarmöguleika.
Kína sé ţarna líklega ađ hugsa sér stađsetningu til langframa!
Og landiđ er einnig orđiđ stórskuldugt viđ Kína - ţađ er einnig form ítaka.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 856018

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband