4.3.2016 | 02:07
Sölusamningur GAZPROM til Kína getur verið í vandræðum
Um mitt sl. ár, viðurkenndi einn æðsti ráðamaður GAZPROM að ríkisfyrirtækið hefði ekki samið um neina varnagla við Kína, þegar gengið var frá sölusamningi -- rétt áður en olíuverð fóru að falla. Samningurinn m.ö.o. var gerður er olíuverð voru við 100 Dollara, og miðaðist verðlagið á gasi til Kína við alþjóðlegt olíuverð.
Að hafa láðst að semja um varnagla gagnvart olíuverðs lækkun, væntanlega þíðir að GAZPROM er bundið af samningnum, sem líklega á verðlagi dagsins í dag -- gengur ekki upp efnahagslega.
Skv. yfirlýsingu GAZPROM er samningurinn var gerður, var talað um væntanlega fjármögnun upp á 25 milljarða Dollara - til að fjármagna nýja leiðslu sem samningurinn kveður á um að GAZPROM leggi að landamærunum við Kína; meðan að kínverski mótaðilinn leggi hana að landamærunum við Rússland hinum megin frá.
- En eitthvað virðist GAZPROM nú vera að hiksta á þessu!
- Ef marka má frétt!
Gazprom secures 2bn loan from Bank of China
- "But the gas company has since softened its rhetoric: in a presentation to investors last month it stated that Europe was Gazproms key export market."
- "...analysts are sceptical that Gazprom will be able to fund its capex plans from cash flows as gas prices tumble in Europe, its main export market."
- "They forecast that the companys net debt will double over the next three to four years on the back of sharply falling gas prices in Europe."
Sú spá byggist á því að GAZPROM haldi sig við fjárfestingaráætlanir umfram tekjur.
En algerlega rökrétt er að bíða með þessa fjárfestingu, en enginn veit enn hvenær olíuverð rétta nægilega við sér - þannig að samningurinn borgi sig fyrir GAZPROM þar með að hann sé þá samtímis efnahagslega sjálfbær fyrir Rússland.
Ekki veit ég hvar hugsanleg rauð strik í samningnum liggja - en vera má að Kína sætti sig við það að leiðslan fari í bið um óákveðinn tíma, í stað þess að segja honum upp.
En þessi samningur hafi alltaf verið að verulegum hluta - alþjóðapólitík.
En á sama tíma, geti það vart verið að Rússland treysti sér til að klára málið, meðan að salan er efnahagslega séð ósjálfbær fyrir Rússland.
Sérstaklega þegar Rússland sjálft er í djúpri kreppu.
Og Rússland er í augljósum vanda með sín fjárlög -- sbr. hugmyndir er komu fram fyrir mánuði þar, að selja stór ríkisfyrirtæki til að dekka að einhverju leiti þann halla.
Sem hljómar örvæntingarfull!
Niðurstaðan
Eins og mikið var lagt í er sölusamningurinn við Kína var undirritaður, og talað um nýtt skeið í samskiptum Kína og Rússlands.
Þá virðist það við blasa að þessi sala er í vandræðum, í ljósi þess að flest bendi til þess að það væri efnahagslega séð algert glapræði fyrir Rússland -- að legga feykilega kostnaðarsama leiðslu, til þess að selja gas -- mjög líklega langt undir kostnaðarverði.
- Ef þessi samningur deyr - þá verður það augljóslega án "fanfare."
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 863668
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning