Ég held að enginn hafi reiknað með öðru en að Sanders mundi sigra í sínu heimafylki.
Ef marka má NyTimes -- þá voru Rubio og Trump nánast hnífjafnir í Virgina - sigur Trumps naumur.
Skv. spám fyrir -Super Tuesday- er Trump spáð sigri í nánast öllum fylkjum þar sem prófkjör Repúblikana fara fram, þ.e. í 12 fylkjum.
Reiknað með Clinton hafi sigur í fleiri fylkjum en Sanders miðað við spár.
Samkvæmt fyrirliggjandi úrslitum, virðist Trump á hraðsiglingu í átt að öruggri útnefningu sem forsetaframbjóðandi Repúblikana, og stefna í að Clinton sé á móti einnig sæmilega örugg!
Miðað við það að Trump var þegar öruggur með sigur í 5-fylkjum af 10.
Vegna þess að kjörmönnum í Virginia er dreift á frambjóðendur skv. hlutfalli atkvæða, ekki þannig að sigurvegari fái þá alla eins og er algengari regla.
Þá fær Trump einungis naumann meirihluta þeirra þar.
Það voru komin m.ö.o. úrslit í 8 fylkjum hjá Demókrötum - dagurinn nærri búinn hjá þeim.
En með sigur í Texas, Alabama, Arkansas, Tennessee, Virginia og Georgia.
Þá virðist Clinton einnig stefna á fremur -- örugga útnefningu.
Þó að sanders með 2-sigra veiti enn einhverja keppni.
Niðurstaða
Úrslitin í öllum 10 - fylkjum liggja örugglega fyriri í fyrramálið hjá báðum flokkum.
En stefnan miðað við þau úrslit sem eru kominn inn - - virðist á tæru.
Þ.e. að Clinton verði langsamlega líklegasti frambjóðandi Demókrata.
Og að á móti, verði Donald Trump langsamlega sennilegast, frambjóðandi Repúblikana.
Þó augljóst sé að mörgum Repúblikönum líki það bölvanlega.
____________________________
PS: Úrslitin eru þá eftirfarandi:
- Marco Rubio has won Minnesota. Donald J. Trump has won Alabama, Arkansas, Georgia, Massachusetts, Tennessee, Vermont and Virginia. Ted Cruz has won Texas and Oklahoma.
- Hillary Clinton has won Alabama, Arkansas, Georgia, Massachusetts, Tennessee, Texas and Virginia. Bernie Sanders has won Colorado, Minnesota, Oklahoma and Vermont.
Skv. því er Sanders að veita Clinton öflugari keppni en leit út í nótt. En hún hefur samt greinilegt öflugt forskot í fulltrúum eða kjörmönnum.
Trump er greinilega með gríðarlegt forskot á Cruz og Rubio, áhugavert að Cruz skuli standa betur að vígi, með 3-fylki ef maður tekur tillit til þess að hann áður hefur einn sigur fyrir "Super Tuesday." Meðan að Rubio hefur einungis unnið í einu fylki - því sem hann náði í gær.
- Klárlega er útlitið - Trump fyrir Repúblikana.
- Clinton fyrir Demókrata, eftir sem áður.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 10:41 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Outfield - your love.
Einar Björn Bjarnason, 2.3.2016 kl. 15:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning