Trump virtist búinn að vinna í Arkansas, Virginia, Alabama, Massachusetts, Tennessee og Georgia - Clinton í Texas, Alabama, Arkansas, Tennessee, Virginia og Georgia - Sanders í Oklahoma og Vermont

Ég held að enginn hafi reiknað með öðru en að Sanders mundi sigra í sínu heimafylki.
Ef marka má NyTimes -- þá voru Rubio og Trump nánast hnífjafnir í Virgina - sigur Trumps naumur.
Skv. spám fyrir -Super Tuesday- er Trump spáð sigri í nánast öllum fylkjum þar sem prófkjör Repúblikana fara fram, þ.e. í 12 fylkjum.
Reiknað með Clinton hafi sigur í fleiri fylkjum en Sanders miðað við spár.

Super Tuesday: Live Updates


Samkvæmt fyrirliggjandi úrslitum, virðist Trump á hraðsiglingu í átt að öruggri útnefningu sem forsetaframbjóðandi Repúblikana, og stefna í að Clinton sé á móti einnig sæmilega örugg!

Miðað við það að Trump var þegar öruggur með sigur í 5-fylkjum af 10.
Vegna þess að kjörmönnum í Virginia er dreift á frambjóðendur skv. hlutfalli atkvæða, ekki þannig að sigurvegari fái þá alla eins og er algengari regla.
Þá fær Trump einungis naumann meirihluta þeirra þar.

Það voru komin m.ö.o. úrslit í 8 fylkjum hjá Demókrötum - dagurinn nærri búinn hjá þeim.

En með sigur í Texas, Alabama, Arkansas, Tennessee, Virginia og Georgia.
Þá virðist Clinton einnig stefna á fremur -- örugga útnefningu.

Þó að sanders með 2-sigra veiti enn einhverja keppni.

 

Niðurstaða

Úrslitin í öllum 10 - fylkjum liggja örugglega fyriri í fyrramálið hjá báðum flokkum.
En stefnan miðað við þau úrslit sem eru kominn inn - - virðist á tæru.

Þ.e. að Clinton verði langsamlega líklegasti frambjóðandi Demókrata.
Og að á móti, verði Donald Trump langsamlega sennilegast, frambjóðandi Repúblikana.

Þó augljóst sé að mörgum Repúblikönum líki það bölvanlega.

____________________________

PS: Úrslitin eru þá eftirfarandi:

  • Marco Rubio has won Minnesota. Donald J. Trump has won Alabama, Arkansas, Georgia, Massachusetts, Tennessee, Vermont and Virginia. Ted Cruz has won Texas and Oklahoma.
  • Hillary Clinton has won Alabama, Arkansas, Georgia, Massachusetts, Tennessee, Texas and Virginia. Bernie Sanders has won Colorado, Minnesota, Oklahoma and Vermont.

Skv. því er Sanders að veita Clinton öflugari keppni en leit út í nótt. En hún hefur samt greinilegt öflugt forskot í fulltrúum eða kjörmönnum.
Trump er greinilega með gríðarlegt forskot á Cruz og Rubio, áhugavert að Cruz skuli standa betur að vígi, með 3-fylki ef maður tekur tillit til þess að hann áður hefur einn sigur fyrir "Super Tuesday." Meðan að Rubio hefur einungis unnið í einu fylki - því sem hann náði í gær.

  1. Klárlega er útlitið - Trump fyrir Repúblikana.
  2. Clinton fyrir Demókrata, eftir sem áður.

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Outfield - your love.

Einar Björn Bjarnason, 2.3.2016 kl. 15:49

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband