1.3.2016 | 01:49
Argentína gerir samning við kröfuhafa sem getur bundið endi á langdrægar deilur Argentínu við hópa kröfuhafa svokallaða "holdouts"
Skv. fréttum fá 4-meginhópar "holdouts" greitt 75% af útistandandi láni + útistandandi vexti.
Þessir kröfuhafahópar höfnuðu áður mun eldra samkomulagi sem Argentína gerði 2004 við meirihluta sinna kröfuhafa, um greiðslu 30% andvirðis krafna - auk vaxta.
Skv. því mega þessir kröfuhafahópar vel við sitt una!
Sérstaklega vegna þess að vitað er að þeir flestir keyptu kröfurnar fyrir miklu mun minna.
Argentina, lead creditors settle 14-year debt battle for $4.65 billion
Argentina strikes deal with holdouts
Mauricio Macri núverandi forseti Argentínu
Heilt yfir litið er þetta sjálfsagt rétt ákvörðun hjá forseta Argentínu
Auðvitað eru þessir hópar fjárfesta og fjárfestingasjóða - á ysta jaðri þess sem getur talist siðferðislega réttlætanlegt.
En þeir voru í reynd búnir að vinna fullnaðarsigur á Argentínu.
Eftir að dómstóll í New York, þ.s. lögsaga er fyrir hinar útgefnu skuldir -- hafði fryst allar greiðslur til annarra kröfuhafahópa, þangað til að Argentína gerði upp við "holdouts."
Sú ákvörðun Griesa dómara - eyðilagði gersamlega samningsstöðu Argentínu.
Ákvörðun fyrra forseta - Cristina Kirchner 2014 að lísa yfir nýju greiðsluþroti Argentínu, í stað þess að -- leggja niður skottið.
Hafi ekkert annað gert en að loka algerlega á aðgengi Argentínu að skuldamörkuðum.
Á sama tíma og að kröfuhafar hafa ítrekað gert kröfur í eignir argentínska ríkisins, t.d. skip eða flugvélar, ef þær eignir létu sjá sig - erlendis.
T.d. gat þá forseti Argentínu ekki farið í heimsóknir til útlanda flugvél í eigu argentínska ríkisins, án þess að eiga það á hættu að kröfuhafar gerðu kröfu í þá eign.
Eða skip argentínska flotans, farið í kurteisisheimsókn til vinaþjóðar.
Þó slíkt sé -"petty"- og kannski ekki rosalega óþægilegt í reynd.
Þá er alger lokun að erlendum lánamörkuðum -- mun erfiðari.
Vegna þess að það geri það mjög erfitt - að fá erlendar fjárfestingar.
Fjárfestar hafa jafnan lítinn áhuga á löndum - sem séu lokuð með þeim hætti.
- Það sé ekki síst loforð nýs forseta, að leitast við að hífa upp efnahaginn -- vs. það hve þreyttir allir eru á þessu endalausa skuldabasli frá 2000.
- En út á þau loforð fær hann kosningu - þ.e. að binda endi á skuldadeilurnar, og að efla efnahag Argentínu.
Mig grunar þó að síðara loforðið verði mun erfiðara.
En t.d. er kreppa í Brasilíu nú - sem hefur verið mikilvægur markaður fyrir argentínskar vörur.
Líklegt sé að kaldur andvari frá Brasilíu muni ekki hjálpa við tilraunir til nýrrar efnahags uppbyggingar.
Svo hefur Argentína ekki beinlínis sérdeilis gott orðspor.
Niðurstaða
Ef við gerum ráð fyrir því að argentínska þingið samþykki núverandi samkomulag, þannig að það komist til framkvæmda - mun Argentíns losna við langsamlega megnið af útistandandi deilum við kröfuhafahópa sem gjarnan hafa verið kallaðir "holdouts" vegna þess að þeir höfnuðu því meirihluta samkomulagi sem Argentína á sínum tíma gerði við meirihluta aðila 2004.
Síðan verður að koama í ljós - hvernig hinni nýju hægri sinnuðu stjórn Argentínu gengur með seinna loforðið.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning