28.2.2016 | 20:59
Trump vs. Clinton nk. haust sennilegasta útkoman
Sigur frú Clinton í South Carolina getur reynst vera vendipunktur - vegna þess hversu afgerandi hann var -annars vegar- og -hins vegar- að Clinton fékk algerlega yfirgnæfandi atkvæði meðal minnihlutahópa!
En, ef Clinton nk. haust fær drjúgan meirihluta atkvæða minnihlutahópa - þá dugar það til sigurs á landsvísu, svo fremi sem hún stapar ekki stórt meðal hvítra.
Trump virðist sérstaklega sterkur meðal hvítra karlmanna - sem virðast óánægðasti hópurinn; en rökrétt er að ætla að harðar yfirlýsingar hans gagnvart innflytjendum, auðveldi Clinton mjög að afla sér fylgi Bandaríkjamanna af spænskumælandi ætterni - og Clintonunum hefur sögulega séð, gengið vel meðal svartra.
Það sé eina undantekningin -- þegar Obama fékk algeran meirihluta svartra gegn Hillary Clinton í prófkjöri.
En nú sé Obama augljóslega ekki í framboði.
Hillary Clinton Wins South Carolina Primary
Inside the Republican Partys Desperate Mission to Stop Donald Trump
Sigur Donald Trumps virðist nú yfirgnæfandi líklegur - meðan að Hillary Clinton er ekki alveg enn komin með sambærilegt forskot, virðist hún samt þó líklegri en Sanders
Það virðist þó mega eiga von á -plottum- gegn Trump á landsfundinum er verður haldinn nk. sumar, þegar forkosningunum er lokið og fulltrúarnir sem kosið hefur verið um koma saman til að velja með formlegum hætti hver verður í framboði.
Vonir andstæðinga Trumps virðast á þá leið <--> Að Trump hafi ekki náð meirihluta kjörmanna, þannig að síðasta sekúndu plott á landsfundinum, geti hrifað af honum - útnefninguna.
- Áhættan sem Repúblikanar þá taka er hugsanlegt - sérframboð Trumps. Sem við slíkar aðstæður, er hann gæti sagt -"the establisment is trying to bring me down"- gæti fengið mjög umtalsvert fylgi -- og algerlega hindrað möguleika hvers þess sem yrðu útnefndur ef sá væri ekki Trump, til sigurs gegn Clinton.
Clinton við slíkan klofning meðal Repúblikana mundi sennilega sigla til svokallaðs "landslide."
Clinton á sennilega ekkert slíkt á hættu -- ef hún vinnur sæmilega öruggan sigur, þá verður landsfundur Demókrata án vafa nokkurn veginn án stórra pólitískra drama.
- Hún gæti meira að segja boðið Bernie Sanders sæti í stjórninni - til að lækna sárin.
- Clinton virðist hafa haft góða áætlun til að nálgast svarta kjósendur - þ.e. hún dásamaði forsetatíð Obama, sagðist bera mikla virðingu fyrir hans forsetatíð - og sagðir mundu halda áfram hans góðu verkum.
- Meðan að Sanders, sem er með "anti establisment campaign" kom að sem gagnrýnandi - sem virðist ekki hafa fallið í kramið meðal svartra kjósenda í South Carolina - enda virðast þeir hafa stutt Obama í bæði skiptin af umtalsverðri eindrægni.
Að auki skaðar það hann líklega - að hann er ekki nærri eins landsþekktur og frú Clinton - margir kjósendur þekki hann ekki, sem vita hver Clinton er.
- Sanders virðist einungis hafa unnið meðal hvítra karlmanna - meðan að Clinton náði naumum sigri heilt yfir meðal hvítra.
"With 99 percent of the vote counted, Mrs. Clinton won 73.5 percent, to 26 percent for Mr. Sanders."
"Turnout was about 370,000, according to Edison Research modest compared with the 532,000 ballots cast in the Clinton-Obama primary race here in 2008, and well below the record 743,000 votes cast in South Carolinas Republican primary last Saturday, which Mr. Trump won."
Áhugavert hve þátttaka var lítil í prófkjöri Demókrata í þetta sinn.
Sem hefur örugglega hjálpað Clinton frekar en Sanders.
Niðurstaða
Ég er á því að Clinton hljóti að hafa Trump nk. haust af fjórum ástæðum - A)Trump vegna stefnu sinnar gegn innflytjendum, hrekji spænsk ættaða Bandaríkjamenn til Clinton - B)Clinton hjónin hafi alla tíð, gætt þess að vera vel kynnt meðal svartra Bandaríkjamanna, í bæði skiptin fékk Clinton forseti öruggan meirihluta hvort tveggja svartra sem og meðal spænsk ættaðra - N-Carolina bendi til þess að Hillary Clinton eigi góðar líkur á að taka meirihluta atkvæða svartra - C)Mjög margir Repúblikanar eru hundóánægðir með Trump - þó svo þeir séu ekki líklegir til að kjósa Clinton, þá sé ekki ólíklegt að þeir sitji af sér nk. forsetakosningar heima fyrir þ.e. mæti ekki á kjörtstað. D)Clinton geti grætt atkvæði á því að vera ekki Trump - þ.e. að hópur muni kjósa hana ekki út á hennar verðleika, heldur til þess að tryggja að Trump vinni ekki, t.d. meðal þeirra Bandaríkjamanna sem ekki eru flokkstengdir.
- Helsti möguleiki Trumps til sigurs -- geti verið að ná til þeirra sem voru að hugsa um að kjósa Berni Sanders, en það sé ekki endilega algerlega út í hött að Trump geti a.m.k. halað nokkurn fjölda þeirra inn.
- Hann muni síðan keyra á óánægju kjósenda - tala sig upp sem utanaðkomandi, ekki hluti af kerfinu --> Þó hann sé milljarðamæringur, og án vafa þar af leiðandi - sérkennilegur byltingamaður svo vægt sé til orða tekið.
Enginn vafi sé á að kosningabaráttan verði óvægin - hvorki Clinton né Trump muni gefa nokkuð eftir í því að gagnrýna mótaðilann. Verði þá sennilega virkilega ekki neitt heilagt.
Þetta gæti orðið subbulegasti slagurinn í forsetakosningum til þessa - er þá miklu við jafnað.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning