Í fysta lagi þá var ekki vitað fyrir algerlega víst að "gravity wave" eða þyngaraflsbylgjur - væru til. Þó að Albert Einstein hafi sett fram kenningu um þeirra tilvist í afstæðiskenningu sinni. Hann einnig setti fram kenningu um tilvist svarthola.
- Það má samtímis fullyrða - að tilvist svarthola hafi einnig verið sönnuð.
- Því að þær bylgjur sem voru mældar - koma frá risaatburði er 2-svarthol væntanlega leyfar tvístyrnis - sameinuðust.
- Annað svartholið telst hafa verið 29 sólarmassar, hitt 36. Svo stórar stjörnur hafa líklega verið útfjólubláar risastjörnur, áður en þær sprungu og urðu að svartholum.
- Sú orka er leystist úr læðingi, hafi um tíma varpað frá sér birtumagni sem sé meira að sögn vísindamannanna en komi frá öllum stjörnum sem til eru í alheiminum.
Þessi risa-atburður hafi togað og teygt til bæði tíma og rúm!
Það sé togið á rýminu sjálfu sem nú hafi tekist að mæla!
Gravitational Waves Detected, Confirming Einsteins Theory
Einstein's gravitational waves detected in landmark discovery
Í rannsókninni voru notuð 2-rannsóknartæki er nefnast "LIGO"
2-slíkir mælar eru til staðar innan Bandaríkjanna, bilið á milli þeirra 3.002km.
Annar í Livingstone Loisiana, hinn nærri Richland í Washington fylki.
Fjarlægðin sé næg milli þeirra til þess að unnt er að nota sömu mælingu í þeim báðum, til að útiloka að utanaðkomandi áhrif önnur en þau sem til stóð að mæla - hafi skapað villumælingu.
Eins og sjá má á ljósmynd - þá eru til staðar í hvorum mæli 2-steynsteypt göng sem eru 4km. að lengd, og mynda L. Inni í þeim er viðhaldið hástigs lofttómi.
- Mæling fer fram með laser sem varpað er á geisla-skipti, er klýfur geislann og varpar honum inn í göngin til sitt hvorrar handar.
- Á enda hvorra ganga er spegill, er varpar klofna geislanum aftur til baka til - geisla-skiptisins, og þá sameinast geislinn að nýju.
- Ef annar eða báðir geislar breytast, þá kemur ljós á tiltekinn nema.
- Að tíðni annars eða beggja geisla breytist, gerist ef önnur göngin verða andartak örlítið lengri en hin - eða bæði göngin í tilviki að tíðni beggja breytist.
- Þyngdarafls bylgjur hafa einmitt þau áhrif - en vegna þess að þær fara hjá á hraða ljóssins, þarf væntanlega laserinn að lisa gríðarlega mörgum sinnum per sekúndu til að ná mælingunni.
Með tækni-trixum, fer laserinn 75 sinnum lengd ganganna í hvert sinn - en í göngunum fer laserinn í gegnum svokölluð "FabryPérot cavities."
Áður en speglarnir endursenda hvorn geisla aftur til baka til laserskiptisins.
Hvaða máli skiptir þetta?
Nær tíma áhrif verða væntanlega þau, að nú geta vísindamenn -- séð alheiminn í gegnun lensu þyngaraflsbylgja.
Þannig opnast ný leið til að skoða alheiminn - sem talið er að muni opna nýja sýn á fyrirbæri alheimsins.
- Það eru t.d. mörg svæði í alheiminum sem við getum ekki séð - vegna þess að mörg fyrirbæri í alheiminum hindra okkur sýn þegar notast er við ljós eða radarbylgjur, eða aðrar bylgjur á rafsegulsbylgjusviðinu.
Sem dæmi, þá hindrar miðja vetrarbrautarinnar okkur sýn - sambærilegt við það að mannkyn þekkti ekki dökku hliðina á tunglinu fyrr en geimkannar fóru í fyrsta sinn hring um Tunglið.
Það þíðir að mjög lítil vitneskja er til staðar um stjörnur og önnur fyrirbæri handan við þann skugga er tilheyra okkar vetrarbraut.
- Þyngdaraflsbylgjur aftur á móti fara beint í gegnum efnið, hvort sem þ.e. stjarna eða pláneta er verður á veginum - eða miðja vetrarbrautarinnar.
Menn vonast einnig til að geta -- litið lengra aftur í tímann, þ.e. séð fjarlægari fyrirbæri en nú er mögulegt.
En í dag getum við ekki séð lengra aftur í tímann - þ.e. fjarlægari fyrirbæri, en þau sem voru orðin til eftir að stjörnur fóru að lísa upp alheiminn.
En með þyngdaraflsbylgjumælum - telja vísindamenn sig geta séð fyrirbæri er urðu til áður en fyrstu stjörnur alheimsins fóru að lísa.
Þannig að með þyngdaraflsbylgjumælum verði unnt að skoða alheiminn - lengra aftur í tímann en áður hefur verið mögulegt, jafnvel mjög nærri upphafs sprengingunni sjálfri.
Þannig aflað frekari vitnesku um -- upphaf alheimsins.
- En ekki síst, þá á að verða mögulegt að -- rannsaka svarthol!
En svarthol eru þess eðlis, að ljósið sjálft sleppur ekki frá þeim.
En annað gildir um þyngdaraflsbylgjur.
Þannig að með þyngdaraflsbylgjum verði unnt að skyggnast inn í svartholin sjálf.
Komast að því - hvers konar fyrirbæri þau séu.
Niðurstaða
Staðfesting þyngdaraflsbylgja - sé mikilvæg vegna þess að staðfesting þess að unnt sé að mæla þær, muni gera stórfelldar nýjar vísinda-uppgötvanir mögulegar. Með því að unnt er að greina þyngdaraflsbylgjur - þá opnist ný sýn á alheiminn, og fjöldi fyrirbæra er áður var ekki unnt að rannska eða sjá - muni verða greinanleg og því rannsakanleg.
M.ö.o. muni staðfesting tilvistar þyngdaraflsbyglja framkalla risastökk í heimi vísinda.
Kv.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt 13.2.2016 kl. 00:01 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú meinar að sjálfsögðu að stjörnurnar "féllu saman" (implode) en ekki sprenging (explode)?
Erum við að tala um mælingu á higgs boson, eða bylgjur sem stafa af því að aðdráttaraflið hafði áhrif á "fótónur" ?
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 12.2.2016 kl. 23:00
Vanalega er talað um sprengistjörnur - það gerist hvort tveggja að mikið magn efnis þeytist frá þeim, og að kjarni þeirra fellur saman og verður að svartholi.
Í reynd, þegar kjarni þeirra fellur saman -- verða gagnáhrif í hina áttina er þeyta miklu efni frá þeim.
Tilsýndar þá verður atburður er lýsir frá sér með margföldu ljósmagni viðkomandi stjörnu í skamma stund -- samtímis og að miklu efni er þeytt í burtu, þá myndast einnig gríðarleg geislun er þeytist frá stjörnunni sem er að verða að svartholi, geislun sem er það mikil að hún sennilega er nægilega sterk í nokkurra ljósára fjarlægð í allar áttir frá miðju atburðarins til að eyða lífi á öllum plánetum í sólkerfum innan nokkurra ljósára.
Þetta er ein tegund kosmískra atburða - sem t.d. er fær um að eyða öllu lífi á Jörðinni, ef Jörðin er innan örfárra ljósára frá myndun svarthols í kjölfar dauða risastjörnu.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 12.2.2016 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning