10.2.2016 | 23:16
Sjálfkeyrandi bílar - einu mikilvægu skrefi nær
Stærsta hindrunin sem sjálfkeyrandi bílar þurfa að yfirstíga, tengist líklega lögleiðingu þeirra. Einmitt um það atriði - var stigið mikilvægt skref, þegar bær stofnun Bandaríkjanna -- samþykkti að mögulegt væri að lögleiða sjálfkeyrandi bíl -annars vegar- og -hins vegar- að í tilviki sjálfkeyrandi ökutækis væri tölvubúnaður sem stjórnaði ökutækinu rétt skilgreindur sem stjórnandi viðkomandi ökutækis.
- ""NHTSA will interpret 'driver' in the context of Google's described motor vehicle design as referring to the (self-driving system), and not to any of the vehicle occupants," NHTSA's letter said."
- "We agree with Google its (self-driving car) will not have a 'driver' in the traditional sense that vehicles have had drivers during the last more than one hundred years."
In boost to self-driving cars, U.S. tells Google computers can qualify as drivers
Google passes significant barrier in its plan for driverless cars
Google vill meina að sjálfkeyrandi bílar séu öruggari, ef það eru engir pedalar og ekkert stýri - þannig að farþegar geti ekki gripið inn í!
Við hér á Íslandi höfum orðið vitni að ótrúlega hættulegri hegðan - upp á síðkastið.
- í sl. viku var sagt frá því, að óþekktur fjöldi ökumanna með meira próf, sem aka vörubílum á vegum landsins -- stunduðu það að taka videó á síma meðan þeir eru að aka, samtímis og þeir eru að tala við félaga sína t.d. hinum megin á landinu.
- Um daginn, tók farþegi upp á myndband - athæfi ökumanns strætó, sem var í símanum sínum alla leiðina meðan viðkomandi var um borð, á netinu í símanum.
Þegar maður sjálfur ekur um borgina - þá sér maður ávalt fjölda ökumanna að nota símana sína, oftast nær án handfrjáls búnaðar.
Að auki grunar mig, að það sé algengt að fólk sé að gera meira en bara að tala -- sbr. að senda skilaboð, horfa á videó, vafra á veraldarvefnum, og taka myndir eða videó.
Þetta þíðir að fjöldi ökumanna -- ekki einungis almennra ökumanna, heldur einnig þeirra sem hafa meirapróf og aka þyngri ökutækjum.
Eru að skapa stöðugt - stórhættu í umferðinni.
Enginn veit hve marga hegðan af þessu tagi hefur drepið.
- Punkturinn er sá, að sennilega stoppar ekkert þessa hegðan -- þetta kæruleysi/skeytingarleysi - verði sennilega ekki stöðvað.
- Þ.e. ekki síst hve útbreidd þessi hegðan virðist, að ég er farinn að nálgast þá skoðun --> Að ökumanns lausir bílar séu nauðsynleg breyting.
Miðað við hegðan af slíku tagi -- þá verða sennilega flestir í dag, ánægðir með það að bílarnir aki sjálfir.
Þá geta þeir einbeitt sér algerlega að netheimum eða hverju því öðru sem þeir eru að gera í símunum sínum, meðan að ekið er á milli staða.
- Það virðist einnig ljóst - - að sú breyting muni auka öryggi vegfarenda stórfellt.
Það bendi til þess -- að fljótlega eftir lögleiðingu, þá muni ríkin í kringum okkur - beggja vegna Atlantshafsins, skipulega ýta fólki yfir í ökumanns lausa bifreiðar.
Þ.e. hægt með margvíslegum aðferðum - sbr. að gera það mun ódýrara að tryggja ökumannslausar bifreiðar - að auka mjög kröfur til ökumanna - að stytta mjög þann tíma sem líður á milli þess að það þarf að endurnýja ökuréttindi - gera það mun dýrara en áður að endurnýja ökuréttindi og að taka bílpróf í fyrsta lagi.
Að auki væri mögulegt að ganga svo langt -- að banna með öllu, bifreiðar sem ekki eru sjálfkeyrandi í þéttbýli -- þó það verði sennilega ekki hægt fyrr en sjálfkeyrandi bifreiðar verða algengar.
- Þ.e. hugsanlegt að -- bílpróf veiti einungis réttindi til að aka bíl í dreifbýli.
Niðurstaða
Einstaklega óábyrg hegðan ökumanna sem því miður virðist allt of mikið um, og ef eitthvað er - í örum vexti. Sé öflugur stuðningur við þá hugmynd, að sjálfkeyrandi bílar séu líklega sannarlega mun öruggari - og því sé það framtíðin að bifreiðar verði án ökumanns, þ.e. að tölva sjái um aksturinn.
Þetta sé sennilega ekki fjarlæg framtíð - sennilega innan nk. 20 ára.
Kv.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning