8.2.2016 | 23:15
Indland með mestan hagvöxt stórþjóða í heiminum í dag
Ég sá þessa áhugaverðu frétt á vef Financial Times - þó hún ef til vill hafi ekki vakið mikla athygli, þegar á sama tíma allt reikur á reiðiskjálfi í Sýrlandi, og drama kosningabaráttu innan Bandaríkjanna er að komast í algleyming.
Þá skiptir þessi þróun á Indlandi greinilega máli!
India stays at top of growth table with 7.3% GDP rise
Skv. þessum tölum hafði Indland meiri hagvöxt sl. ári heldur en Kína!
Líkur eru að Kína hægi frekar á sér - - margir spá kreppu. En hver veit, kannski nær Kínastjórn að halda þessu einhvern veginn frá hruni, þó það virðist ótrúlegt samtímis að það takist.
- En þ.e. mjög mikilvægur atburður að Indland sé að sigla fram úr Kína - hagvaxtarlega séð.
- Því að svo lengi sem það ástand varir, þá minnkar bilið milli Indlands og Kína.
Í dag er kínverska hagkerfið í verðmætum talið margfalt stærra.
En 2-áratugir af hraðari hagvexti mundu minnka það bil mikið.
Ekki binda endi á það bil!
- Indland virðist í þeirri merkilegu stöðu -- að Indland græðir á því ástandi sem er á alþjóðamörkuðum, sem samdráttur í eftirspurn innan Kína hefur framkallað.
- Það er, að hrávöru verð hafa lækkað -- olía, "cash crops," málmar og annað.
Indland á tiltölulega lítil viðskipti við Kína -- þannig að samdráttur í innflutningi til Kína, hefur óveruleg neikvæð áhrif á Indland.
Skv. fregnum virðist að lág hrávöruverð séu að lyfta hagvexti á Indlandi um rúmt prósent.
Meðan að slaki er á kínverska hagkerfinu -- þá haldast þau hrávöru verð lág.
Auðvitað nema, að aukin eftirspurn á Indlandi -- geti með tíð og tíma komið í staðinn.
- En Kína er einnig að lenda mannfjölgunar vandamáli -- vegna 1-barns per fjölskyldu stefnunnar er valdaflokkurinn í Kína viðhélt lengi.
- Sú stefna hefur leitt fram -flöskuháls- í mannfjöldaþróun, sem er einmitt að detta yfr Kína á nk. árum -- sem mun draga mjög úr framboði á vinnuafli í Kína.
- Punkturinn er sá, að þetta dregur úr mögulegum hagvexti í Kína.
- Þannig, að það má vel vera - þ.s. þetta er að skella yfir nú á þessum áratug og þeim næsta - að þó svo að kínverska hagkerfið rétti við sér að einhverju leiti, þá getur hægur samdráttur hagvaxtar haldið þar áfram.
Sem þíðir -- að Indland getur átt alveg bærilega möguleika á að viðhalda með sæmilega stöðugum hætti, nk. 2-áratugi, hagvexti umfram Kína.
Við erum að tala um það sem raunhæfan möguleika - hugsanlega, að Indland verði 3-risaveldið.
Niðurstaða
Indland hefur lengi verið land með möguleika sem lengi hafa staðið á sér. En í ljósi þess að Kína sennilega stefni í langframa breytingu á hagvexti -- þ.s. Kína sennilega hættir að vera sú geysi kröftuga uppspretta eftirspurnar sem Kína hefur verið, á sviði hrávara.
Þá getur verið að hrávöru verð - verði í lægri kantinum í mörg ár!
Sem muni -ef rætist- hjálpa hagvexti á Indlandi verulega, meðan það ástand varir.
En síðar meir má vel vera að Indland sjálft leiði fram hækkun hráefnaverða.
Þá er eins gott að Indland verði búið að hagræða mikið í eigin hagkerfi, jafnhliða vexti þess.
Möguleikinn að Indland verði 3-ja risaveldið virðast augljós.
Ég sé enga sérstaka ástæðu að Indland yrði -- hallt undir Kína, eitthvað frekar.
Samtímis grunar mig sterklega að Indland mundi halda uppi sinni eigin stefnu, þ.e. ekkert endilega heldur vera handgengið Vesturveldum.
M.ö.o. að Indland gæti safnað sínum eigin hóp bandalagsþjóða.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning