Umræður um hugsanlega kreppu þar, virðast tengjast áhyggjum af stöðu Kína - en margir óttast yfirvofandi kreppu þar.
Síðan eru vaxandi vandræði í olíuiðnaðinum í Bandaríkjunum, líkur á verulegum fjölda gjaldþrota.
Economists see 20% chance of US recession
Persónulega hallast ég á sveif með þeim sem efa að kreppa sé yfirvofandi vestra!
- Stærsti einstaki efnahagsþátturinn þar vestra, þrátt fyrir stækkun olíuiðnaðar á seinni árum - sé neysla. Og það ætti að blasa við að neytendur græða á lágu orkuverði, og geta því aukið neyslu á öðrum sviðum - eða fjárfest.
- Síðan er fjöldi fyrirtækja innan Bandaríkjanna, sem einnig græða á lágu orkuverði, hvort sem það eru fyrirtæki í orkufrekri framleiðslu, eða margvísleg önnur sem nota mikið af orku, t.d. fyrirtæki sem stunda mikið af tölvuvinnslu eða hugbúnaðarframleiðslu, auðvitað - fyrirtæki í flutningum. Mörg fyrirtæki einnig græða á því að það sé ódýrara að flytja varning milli staða eða svæða.
- Svo er ég ekkert viss að kreppa í Kína sé stórfelld ógn fyrir hagkerfi Bandaríkjanna.
- Það séu t.d. líkur á að kreppa í Kína, mundi leiða til launalækkana þar, annaðhvort með gengissigi Remnimbisins, eða vegna beinna launalækkana af völdum aukins atvinnuleysis. Sem væntanlega þíddi - - að bandarískir neytendur gætu keypt vörur frá Kína enn ódýrar.
- Síðan kaupir Kína ekki mikið beint frá Bandaríkjunum -- heldur er mun meir um að bandarísk fyrirtæki eigi sjoppur þar í landi sem framleiða beint fyrir Kína markað, eða til útflutnings til Bandaríkjanna, eða víðar.
- Bandaríkin séu m.ö.o. ekki í þeim sama bát, og fjöldi landa sem hafa á seinni árum orðið mjög efnahagslega háð -- kínverska markaðinum.
Ég vil eiginlega meina, að Bandaríkin séu sennilega það land - sem mundi minnst finna fyrir kreppu í Kína.
En það má að auki nefna, að kreppa í Kína mundi sennilega -- lækka enn frekar öll hráefnaverð, þar á meðal verðlag á olíu og gasi.
- Hagkerfi sem selja lítið til Kína.
- En kaupa sjálf mikið af hrávöru að utan, ekki endilega bara olíu og gas.
- Gætu alfarið sloppið við umtalsverðar neikvæðar efnahags-afleiðingar af hugsanlegri Kreppu í Kína.
Vegna þess, að enn lægri hrávöru-verð, mundu koma á móti einhverju hugsanlegu efnahagstjóni.
- Og ef þau sömu lönd, kaupa mikið af varningi frá Kína.
- Þá er líklegt að þau geti fengið þann varning á hagstæðara verði.
Þau lönd sem áberandi munu lenda verst í því - ef kreppa verður í Kína.
Verða að sjálfsögðu - þau sem eru háð sölu á hrávöru; ekki bara olía og gas, heldur málmar - "cash crops."
Niðurstaða
Ég er þar af leiðandi enn þeirrar skoðunar, að ef og verður af Kína kreppunni sem margir telja yfirvofandi. Þá sennilega sleppi Bandaríkin alfarið við það að verða sjálf toguð niður í kreppu-ástand.
Lönd sem séu háð því að selja varning eða hrávöru til Kína.
Verði fyrir efnahagstjóni.
Kreppa í Kína, gæti orðið sérdeilis hættuleg fyrir sumar olíuþjóðir - sem þegar búa við þröngar aðstæður --> Venesúela, Nígería, Írak -- koma til hugar sem lönd sem líkleg væru að lenda nánast strax í íll- eða óleysanlegum vanda.
Það yrði auðvitað áhugavert að fylgjast með innri málefnum Rússlands, þar sem þegar hefur orðið veruleg kjaraskerðing og fjölgun í stétt fátækra.
Saudi Arabía gæti hugsanlega að auki lent í vandræðum innanlands.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 859313
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning