30.1.2016 | 04:04
Pólitísk réttarhöld framundan í Póllandi
Framundan virđist magnađ sjónarspil - ţ.e. réttarhöld yfir fyrrum ráđgjöfum ţess forsćtisráđherra Póllands er leiddi síđustu ríkisstjórn Póllands: Lech Kaczynski ordered the plane to land. Donald Tusk hefur í dag titilinn - forseti Leiđtogaráđs ESB.
- Ef ráđgjafar Donalds Tusk verđa dćmdir - gćti ţađ orđiđ Tusk ómögulegt ađ snúa aftur til Póllands.
- En Tusk sem sá forsćtisráđherra Póllands er sat á undan ţeim núverandi, án vafa hefur enn umtalsverđan pólitískan stuđning innan Póllands.
Spurning hvort ađ tilgangurinn sé -- ađ úthýsa hćttulegum pólitískum andstćđingi?
"Poland will try five officials from the previous government over the 2010 Smolensk air crash that killed the countrys president,..."Among the dead was then-President Lech Kaczynski, twin brother of the Law and Justice party (PiS) leader Jaroslaw Kaczynski."
"A decision this week to embark on the first trial over the crash means Mr Tusks former chief of staff two of his aides while he was prime minister and two other former officials will face accusations of negligence in their arrangements for the doomed flight."
"Meanwhile, transcripts recovered from the planes black box suggested that the two pilots in command of the Polish Air Force Tupolev Tu-154 were placed under duress by senior officials on board, urging them to attempt to land despite the treacherous conditions."
"The charges against Tomasz Arabski, head of Mr Tusks chancellery at the time of the crash, allege that he failed to ensure specific rules for VIP journeys were in place for the flight."
Fyrir mér hljómar ţetta sem nornaveiđar!
En Jaroslaw Kaczynski bróđir fyrrum forseta Póllands er fórst í flugslysinu í Smolensk í Rússlandi 2010 -- virđist hafa algerlega sannfćrt sjálfan sig um meinta sekt fyrri ríkisstjórnar Póllands -- sbr. In a political sense, you bear 100 per cent of the responsibility for the catastrophe, - orđ er hann beindi ađ Tusk 2012 á pólska ţinginu.
Samsćriskenningarnar virđast byggjast á ţví - ađ fram kemur í svarta kassa vélarinnar, ađ embćttismenn er voru međ um borđ, beittu flugmenn fortölum um ađ gera ađra tilraun til ađ lenda vélinni - ţrátt fyrir svarta ţoku.
Síđan hefur Rússland ţverneitađ ađ afhenda brak vélarinnar til pólskra yfirvalda - sem virđist hafa gćtt lífi í margvíslegar samsćriskenningar, allt yfir í ađ vélin hafi veriđ sprengd.
Rannsóknarniđurstöđu pólskra yfirvalda og rússneskra, voru á ţá lund - ađ flugmennirnir hefđu gert mistök - pólsk yfirvöld vildu meina ađ rússn. flugleiđsögumenn hefđu einnig gert mistök.
- Ţađ verđur forvitnilegt ađ fylgjast međ ţví hvort ađ réttarhöldin leiđa til sektardóma.
- En ef svo, ţá virkilega munu renna á mig tvćr grímur - ţví ađ ásakanirnar á síđustu ríkisstjórn Póllands, virđast mér augljóslega gersamlega fáránlegar.
- Ađ ríkisstjórnin hafi getađ boriđ einhverja hina minnstu ábyrgđ á ţeirri tragedíu sem slysiđ var -- mér virđist ađ Kaczynski bróđirinn, nú leiđtogi "Law and Justice Party" hafi látiđ eigin söknuđ - leiđa sig á villigötur.
Og sé nú ađ skipuleggja klárar nornaveiđar gegn ţeirri ríkisstjórn Póllands er sat síđast.
Niđurstađa
Stjórnarhćttir Jaroslaw Kaczynski -ţó hann sitji ekki í stjórninni er hann leiđtogi stjórnarflokksins og virđist raunverulega ráđa ferđ- hafa vakiđ athygli. 1) Ţ.e. ađ grafa undan valdi Stjórnlagadómstóls Póllands - ţannig ađ ţađ má vera ađ sá geti ekki lengur slegiđ af löggjöf sem stjórnin setur, vegna stjórnlagabrots. Vegna 2/3 reglu er var sett, ásamt ţví ađ nýja ríkisstjórnin skipađi 5 nýja dómara. 2) Svo hefur ríkisstjórnin sett ný lög, sem gera henni kleyft ađ reka blađamenn ríkisfjölmiđla Póllands sem henni er í nöp viđ, sem ég geri ráđ fyrir ađ ţíđi ađ stjórnin ćtli ađ beita ţeim - sem valdatćki stjórnarinnar. Ađ auki virđast fyrirhuguđ lög, sem muni skerđa frelsi blađamanna almennt til ţess ađ viđhafa gagnrýna umfjöllun - vegna hertrar meiđyrđalöggjafar, og nýs eftirlits ađila međ fjölmiđlum sem sé fyrirhugađur er megi sekta fjölmiđil.
Ţannig virđist dómsvaldiđ hafa veriđ veikt - og ríkistjórnin vera í sókn gegn fjölmiđlum landsins.
Síđan bćtist viđ - - réttarhald, er getur reynst vera pólitískt réttarhald.
Miđađ viđ ţetta - ţá eru mál farin ađ líkjast skipulegrđi áćtlun um ađ auka völd ríkisstjórnarinnar, samtímis og ađrar valdamiđjur í ţjóđfélaginu eru veiklađar, og leitast viđ ađ gera stjórnarandstöđu sem mest illmögulegt ađ starfa.
Ef Pólverjar gćta ekki ađ sér - gćti landiđ orđiđ ađ eins flokks einrćđi, međ slíku áframhaldi.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar ţjóđir eru tibúnar ađ hjálpa til viđ uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst ađ al-Jilani hafi keypt sér liđveislu USA međ ţví a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viđreisn er hćgri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning