27.1.2016 | 23:39
Hægri sinnaður pópúlismi virðist í vexti í Evrópu
Þetta verður eiginlega að nefna - pópúlísma - þegar flokkar einna lengt til hægri í pólitíska litrófinu; taka að láni hugmyndir/stefnur sem áður voru kenndar við - hreinræktaða vinstri flokka.
En þ.e. líka til neikvæðari túlkun - en t.d. fasisminn á Ítalíu, var með stefnu sem þeir kölluðu "corporatisma" - sem fól í sér mikil ríkisafskipti, en einnig að þeir ríkisvæddu verkalýðshreyfinguna, samtímis og önnur verkalýðsfélög voru bönnuð.
- Ég held að megin fókus þeirra ríkisafskipta, og afskipta af málefnum verkalýðs - hafi snúist um að tryggja völd, sbr. enska orðið "control."
Það er þá spurning - - hver akkúrat fókus hreyfinga eins og Front Natiponale, hins nýja stjórnarflokks Póllands og auðvitað þess er hefur nú ráðið í Ungverjalandi um nokkurt árabil -- akkúrat er?
Þ.e. snýst þetta um að tryggja völdin?
Eða er eitthvað raunverulega að marka það, þegar þessi flokkar tala á þá lund, að þeir séu bestu vinir verkamanna - fátæka mannsins, o.s.frv?
Þetta sögðu fasistar Mussolini einnig.
Europes new right sounds like the old left - Grein eftir Anne Applebaum.
Það virðist m.ö.o. að hið nýja pópúlíska hægri - sé að stela atkvæðum af vinsti flokkum, með því að taka yfir atriði stefnu þeirra - - sbr. "þjóðnýting" - verja auknu fé til velferðarmála - halda ræður á 1. maí.
En á sama tíma, sé þetta umvafið - hörðum þjóðernissinnuðum tón, sbr. fókus þjóðnýtinga beint gegn erlendum fyrirtækjum og bönkum.
Reyndar botna ég alls - alls ekki í því, að Victor Orban sé að komast upp með að reka slíka stefnu, í meðlimalandi ESB - - þ.s. sömu reglur eiga að gilda og hér á Íslandi?
Ef Ísland færi að beita slíkum úrræðum - gegn erlendum aðilum, mundi eftirlitsstofnun EFTA hjóla í okkur Íslendinga á svip stundu.
Hvað eru stofnanir ESB að gera?
Þær eiga að vera að framfylgja sömu reglum!
- "Exhibit A is Frances National Front...the party, under Marine Le Pens leadership, has also taken over some of the symbols of the old left, as well as some of its economic policies." - "A few years ago, the party began holding rallies on May 1, the traditional international socialists holiday." - At one of those rallies in 2014, Ms Le Pen attacked the draconian policy of austerity that favoured globalised elites at the expense of the people." - "She and her colleagues have also denounced the neoliberal policies that supposedly unite the French left, the French right and the EU." - "Instead, the National Front wants to replace the establishment with a muscular state that taxes imports and nationalises foreign companies and banks."
- "In Hungary, the nationalisation of banks is not a distant ideal but a central part of the governments programme. Viktor Orban, prime minister, has used punitive taxes and regulations to scare away foreign banks and has purchased others outright." - "His purpose, he says, is to give the Hungarian state more control over the countrys financial sector."
- Banks are also a target for Polands nationalist Law and Justice party, which has just brought in a hefty bank tax and has also called for the re-Polonisation of foreign banks and other foreign-owned companies." - "More important to its recent electoral victory, however, were promises of major increases in social spending."
- "The UK Independence party wants to spend £3bn on the National Health Service."
- "Nationalist parties in Denmark and Sweden also advocate an expanded welfare state, though only for native-born Danes and Swedes."
Höfum aftur í huga ábendinguna um -- völd!
- Punkturinn er sá, að þegar Orban og nýir leiðtogar Póllands - verja þjóðnýtingarstefnu, beint gegn erlendum fyrirtækjum, á þeim grunni - að þeir séu að verja það sem þjóðlegt er/eða, að tryggja ríkinu aukin áhrif innan fjármálalífs landsins.
- Þá getur raunverulegur fókus viðkomandi flokka - verið völd stjórnarflokksins sjálfs.
- Að auki -- þá veitir þetta viðkomandi flokkum tækifæri til að veita mikilvægum stuðningsaðilum, pólitíska bitlinga - - sem óhætt er að segja að Pútín hafi gert, er hann þjóðnýtti fjölda fyrirtækja skömmu eftir 2003, en hefur notað þau sem skiptimynt - veitt umráð yfir þeim til vildarvina, sem styðja hann á móti. Þau fyrirtæki séu þar með þáttur í því að efla og viðhalda völdum Pútíns.
Stefna sem mundi í reynd snúast um að skipulega efla völd stjórnarflokksins, að veikja aðrar valdamiðjur í þjóðfélaginu með skipulegum hætti - væri einnig alveg í anda - fasismans sáluga á Ítalíu.
Niðurstaða
Það sem mér finnst eiginlega það magnaðasta sem fram kemur hjá Anne Applebaum - er ef þ.e. virkilega svo, að stjórnaflokkurinn í Ungverjalandi og stjórnarflokkurinn nýi í Póllandi -- séu virkilega að komast upp með að skipulega grafa undan mikilvægum þætti 4-frelsisins svokallaða; þ.e. - frelsi í viðskiptum --> Ásamt því ákvæði, sem Evrópudómstóllinn hefur margoft í fortíðinni dæmt um, bannið við mismunun.
Ég geri mér ekki fullkomna grein fyrir því - hvernig Orban fer að þessu.
En einhvern veginn, hlýtur hann að hafa samið lög með þeim hætti - að tæknilega brjóta þau ekki reglur, eða unnt er að hártoga að svo sé ekki -- þó að afleiðing þeirra sé sú að verið sé að úthýsa erlendum aðilum úr bankarekstri, og ríkið sé smám saman að taka yfir rekstur banka.
Þannig atriði ætti þó að vera unnt að senda yfir til Evrópudómstólsins - er á að hafa fulla heimild til þess, að úrskurða hvort um raunveruleg brot sé að ræða eða ekki.
Þ.e. auðvitað hugsanlegt, að aðilar innan stofnana ESB - hafi tekið þ.s. pólitíska ákvörðun, að líta í aðra átt -- til að styggja ekki Ungverjaland frekar, t.d. vegna annarra mikilvægra mála -- en ef svo er, þá þar með er verið að opna á að fleiri fylgi þeirri fyrirmynd - sbr. áform hinna nýju stjórnvalda Póllands, að feta svipaða stefnu.
Ef ekki er hnefinn settur í gólfið -- þá á einhverjum enda, hætta reglurnar að vera virtar - verða dauður bókstafur.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 857479
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning