26.1.2016 | 23:03
Kína varar George Soros viđ ţví ađ gera tilraun til ađ fella kínverska gjaldmiđilinn
Ţađ sem mér finnst merkilegast viđ ţessa ađvörun - er ađ hún skuli vera sett fram. Ég meina - virkilega - kínverskum stjórnvöldum er greinilega órótt, en ţetta hefđi t.d. veriđ algerlega óhugsandi fyrir ári síđan.
Ţeir sem ekki vita, ţá er milljarđamćringurinn George Soros, alrćmdur fyrir ađ fella gjaldmiđil Bretlands, pundiđ - á 10. áratugnum - - ţegar stađa pundsins var greinilega ađ veikjast vegna teikna um versnandi efnahag í Bretlandi.
**Soros tók sér stöđu gegn pundinu - - og pundiđ féll, og Soros grćddi óhemju fé á ţví veđmáli.
China mouthpiece warns Soros against shorting renminbi
Soross war on the renminbi and the Hong Kong dollar cannot possibly succeed about this there can be no doubt, - Declaring war on Chinas currency? Ha ha.
- Ţessi ađvörun/hótun er sett fram međ ţeim hćtti, ađ kínversk stjórnvöld geta auđveldlega afneitađ henni.
- Ţađ er í sérstöku fréttablađi sem stjórnarflokkurinn í Kína gefur út - ţađ hvađ ţar kemur fram, má ţó sennilega treysta ađ komi beint frá flokknum sjálfum.
Sá sem talar međ ţessum hćtti - er starfsmađur viđskiptamálaráđuneytis Kína, nánar tiltekiđ - sérfrćđingur á vegum ţess.
- Slíkt umtal, hefđi getađ komiđ frá breskum stjórnvöldum - vikum fyrir fall pundsins.
- En gjarnan tala stjórnvöld frekar hástemmt, ţegar ţau eru ađ gera tilraun til ađ - "bluffa." Sbr. ef ţú veist ađ ţú ferđ međ ţvćtting, ferđu međ hann af meiri sannfćringarkrafti.
Ég vil meina - ađ ţessi ađvörun komi fram - vegna ţess ađ ţađ sé raunhćfur möguleiki ađ gengisfella renminbiđ - međ stórri stöđutöku.
Kínverskum stjórnvöldum sé órótt - vegna ţess ađ ţau vita af ţví.
En vandinn viđ ţađ ađ setja slíkan málflutning fram, er ađ markađurinn hefur -eftir allt saman- séđ ţetta áđur.
Ţađ hefđi veriđ betra, ađ hafa sleppt ţessu alveg.
Markađurinn sennilega túlki ţađ sem - veikleikamerki.
Niđurstađa
Ţađ er áhugavert ef kínverskum stjórnvöldum er fariđ ađ verđa órótt vegna hugsanlegra stöđutaka áhrifamikilla fjármálamanna gegn renminbi-inu. Ţađ kannski sýnir, ađ veikleikamerki ţau sem margir telja sig sjá á kínverska hagkerfinu - séu engin tálsýn. Heldur séu ţau mjög raunveruleg!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar ţjóđir eru tibúnar ađ hjálpa til viđ uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst ađ al-Jilani hafi keypt sér liđveislu USA međ ţví a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viđreisn er hćgri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 857479
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćll Einar Björn
Ég veit ţađ ekki, en kannski ert ţú svona hrifinn af öllum ţessum litabyltingum á vegum George Soros Open Society, eins og í Serbíu, Georgíu, Egyptalandi, Tyrklandi, Makadobíu og núna síđast Úkraínu. Mér skilst ađ Interpol sé ađ fylgjast međ honum George Soros, en hvađ eins og ţú veist ţá er hans David Rockefeller's Interpol frekar lélegt fyrirbćri allt saman, sérstaklega ţar sem ţetta er allt svona tengt viđ Rothschild -Rockefells Committee of 300. Eins og gefur ađ skilja ţá hafa Rússar fengiđ meira en nóg af George Soros, Rothschild -Rockefells Committee of 300, svo og ţeirra "New World Order", ţannig ađ ţađ er greinilegt ađ Kínverjar vilja ekki sjá ţeirra "New World Order" rétt eins og Rússar.
George Soros Openly Discusses the coming New World Order.flv
https://www.youtube.com/watch?v=w_ur1M1ya4U
Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 27.1.2016 kl. 11:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning