26.1.2016 | 02:00
Rouhani í innkaupaleiðangur til Evrópu
Fólk kannast við þetta, er það fer til útlanda til að kaupa - snýr síðan baka með fullar töskur.
Á hinn bóginn eru upphæðir þær sem kaup Rouhani forseta Írans snúast um, öllu hærri en hjá meðal Jóninum - og hann er að versla sér inn töluvert annað en - föt.
Fyrsta stopp var í Róm: Deals and warms words flow as Iranian president visits Europe
- "...a pipeline contract worth between $4 billion and $5 billion for oil services group Saipem (SPMI.MI),...
- ...up to 5.7 billion euros in contracts for Italian steel firm Danieli (DANI.MI)...
- ...and up to 4 billion euros of business for infrastructure firm Condotte d'Acqua.
Mig grunar að þetta snúist allt um fyrirætlan Írana, að auka framleiðslu á þessu ári um - tja - helming fyrir lok júlí.
Það passi allt - þ.e. samningur um heilan helling af pípum - það þarf augljóslega helling af stáli - og væntanlega er margt í ferlinu frá olíulind til strandar sem þarf að lagfæra.
Næsta stopp kvá vera París - - ekki liggur enn fyrir lýsing á innkaupum Rouhani þar, fyrir utan eitt atriði: Iran plans to buy 114 Airbus jets
Af Airbus flugvélaverksmiðjunum - - en gríðarleg uppsöfnuð þörf er fyrir endurnýjun flugflota Írana í innanlandsflugi, og ég vænti einnig - ef flugfélög í eigu Írana vilja fljúga út fyrir landsteina.
Það mundi ekki koma mér á óvart -- ef Rouhani einnig undirritar samninga við frönsk fyrirtæki er tengjast orku-iðnaði, t.d. svokölluð - þjónustufyrirtæki.
Þannig að frönsk fyrirtæki fái einnig sinn skerf!
PSA samsteypan franska þ.e. Peugeot og Citroen, hefur áður kynnt fyrirætlanir um að verja fjármagni, til að bæta og auka við bifreiðaframleiðslu samstarfsfyrirtækis PSA í Íran.
Rouhani var að sögn frétta - tekið með kostum og kinjum í Róm.
Og fær örugglega ekki verri móttökur í Paris.
Enda eftir allt saman er hann í -- innkaupaferð.
Þú kemur ekki illa fram við þann -- sem ætlar að eyða pening.
Niðurstaða
Þ.e. greinilegt að Rouhani ætlar að láta hendur standa fram úr ermum. Að honum og stjórnvöldum Írans - er fullkomin alvara með þeim fyrirætlunum, er þau hafa kynnt fyrir alþjóðasamfélaginu. Að auka olíuframleiðslu á þessu ári um helming. Og ekki síður, að þróa sitt hagkerfi.
Það kemur síðar meir í ljós - hvort það allt saman gengur upp hjá þeim.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 856011
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo heimtar hann vopn annars verður ekkert af þessum viðskiptum er það ekki rökrétt. Ám meðan murka ÍSIS alla kristna í Evrópu með því að byrja á Norðurlöndunum svo suður eftir.
Valdimar Samúelsson, 26.1.2016 kl. 06:53
Hann þarf ekkert að heimta vopn - - þegar íranska hagkerfið stækkar, tekjur þess aukast - mun það eiga næga peninga til að kaupa vopn.
Enginn vafi að bæði ítölsk og frönsk fyrirtæki verða mjög tilbúin að selja.
Ekki vinir Írana - þvert á móti hefur ISIS margítrekað kallað Írana, skurðgoðadýrkendur, og nefnt þá réttdræpa.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 26.1.2016 kl. 23:06
Einar Já rétt og ég veit ekki til að ein einasta þjóð þarna niðurfrá eigi vini innbyrðis þær eru allar uppá kant við hvora aðra. Ekki einusinni trúin sameinar þá.
Valdimar Samúelsson, 27.1.2016 kl. 09:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning